Stuðningsmenn sem ryðjast inn á Emirates völlinn verða settir í bann Þeir stuðningsmenn Arsenal sem fara inn á völlinn á heimaleikjum liðsins framvegis verða settir í bann og aðild þeirra að stuðningsmannafélagi liðsins dregin til baka. Enski boltinn 21. janúar 2022 18:01
Segir Man. Utd úr leik í kapphlaupinu um Haaland Manchester United hefur gefist upp á að reyna að fá norska framherjann Erling Braut Haaaland og flest bendir til þess að hann fari til Real Madrid í sumar. Enski boltinn 21. janúar 2022 17:01
Leiknir að fá danskan markakóng Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Íslenski boltinn 21. janúar 2022 11:53
Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins. Enski boltinn 21. janúar 2022 10:30
Sjáðu Kristian Nökkva skora aftur fyrir aðallið Ajax í gær Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson kom aftur inn á sem varamaður hjá aðalliði Ajax og skoraði þegar hann fékk aftur tækifæri í gær. Fótbolti 21. janúar 2022 09:30
Sagði Alexander-Arnold stórkostlegan og líkti honum við Beckham Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, jós Trent Alexander-Arnold lofi eftir 0-2 sigur Liverpool á Arsenal og líkti honum við David Beckham. Enski boltinn 21. janúar 2022 08:00
Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa. Enski boltinn 21. janúar 2022 07:00
Athletic Bilbao sló meistarana út í framlengingu Atletic Bilbao gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Barcelona úr leik í spænsku bikarkeppninni Copa del Rey í kvöld með 3-2 sigri í framlengingu og er því á leið í átta liða úrslit. Fótbolti 20. janúar 2022 23:06
FIFA takmarkar fjölda lánssamninga Á næstu árum mun Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA takmarka þann fjölda leikmanna sem félög mega lána eða fá á láni frá félögum í öðrum löndum. Fótbolti 20. janúar 2022 22:31
Þórir byrjaði er Lecce féll úr leik í ítalska bikarnum Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce er liðið heimsótti Roma í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, Roma í vil, og því eru Þórir og félagar úr leik. Fótbolti 20. janúar 2022 21:57
Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 20. janúar 2022 21:38
Tíu Madrídingar snéru leiknum við í framlengingu Real Madrid vann 2-1 endurkomusigur í framlengdum leik er liðið heimsótti Elche í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey í kvöld, þrátt fyrir að vera manni færri stóran hluta framlengingarinnar. Fótbolti 20. janúar 2022 20:35
Jón Daði semur við Bolton Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við enska C-deildarliðið Bolton Wanderers. Enski boltinn 20. janúar 2022 18:54
Fílabeinsströndin sló Afríkumeistarana úr leik | Kwame Quee sá rautt í tapi Ríkjandi Afríkumeistarar Alsír eru ú leik á Afríkumótinu í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Fílabeinsströndinni í dag. Þá tryggði Miðbaugs-Gínea sér einnig sæti í 16-liða úrslitum með 1-0 sigri gegn Síerra Leóne þar sem Víkingurinn Kwame Quee sá rautt á lokamínútunum. Fótbolti 20. janúar 2022 18:05
Þriðja íslenska félagið á þremur árum hjá Tiffany Þór/KA heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu kvenna og í dag kynnti liðið bandaríska framherjanna Tiffany Janea McCarty. Íslenski boltinn 20. janúar 2022 17:00
Böðvar heldur áfram í Svíþjóð Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem meðal annars átti í viðræðum við Val, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska félagið Trelleborg. Fótbolti 20. janúar 2022 15:24
Óbólusettir Real og Chelsea menn mögulega útilokaðir frá leikjum í Meistaradeild Hertar sóttvarnarreglur franskra stjórnvalda gætu haft áhrif á leiki frönsku liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Reyndar ekki á frönsku liðin heldur andstæðingar þeirra. Enski boltinn 20. janúar 2022 15:00
Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár. Fótbolti 20. janúar 2022 11:40
Cecilía lánuð til Bayern München Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið íslenska landsliðsmarkvörðinn Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á láni frá Everton. Fótbolti 20. janúar 2022 10:13
United að vinna en Ronaldo eins og smástrákur í fýlu þegar hann var tekinn af velli Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þegar hann þurfti að víkja á 71. mínútu í leik Manchester United og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi Enski boltinn 20. janúar 2022 09:30
Farbannið yfir Gylfa Þór framlengt til 17. apríl Farbann yfir Gylfa Þór Sigurðssyni knattspyrnumanni hefur verið framlengt til 17. apríl næstkomandi. Gylfi Þór er til rannsóknar hjá lögreglu í Manchester vegna gruns um að hann hafi brotið kynferðislega á ungmenni. Þetta staðfestir lögreglan í Manchester í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Fótbolti 20. janúar 2022 08:34
Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. Fótbolti 20. janúar 2022 07:30
Grunsamlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald vekur athygli enska knattspyrnusambandsins Enska knattspyrnusambandið skoðar nú undarlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald sem leikmaður Arsenal fékk fyrr á leiktíðinni. Enski boltinn 20. janúar 2022 07:01
Táningur bannaður fyrir lífstíð Enska knattspyrnufélagið Wycombe Wanderers hefur sett 18 ára gamlan einstakling í lífstíðarbann eftir að hann réðst inn á völlinn er leikur Wycombe og Oxford United fór fram á laugardaginn var. Enski boltinn 19. janúar 2022 23:31
Ralf sáttur með De Gea og segir eðlilegt að Ronaldo hafi verið pirraður Það var glaður Ralf Rangnick sem ræddi við fjölmiðla að loknum 3-1 sigri sinna manna í Manchester United á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann var þó ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Enski boltinn 19. janúar 2022 22:45
Harder sökkti West Ham og María lék allan leikinn er Man Utd komst í undanúrslit Átta liða úrslit deildarbikars kvenna í knattspyrnu á Englandi fóru fram í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir lék sjötíu mínútur er West Ham United tapaði 4-2 á heimavelli gegn Englandsmeisturum Chelsea. Enski boltinn 19. janúar 2022 22:30
Ungstirnið Elanga kom Man Utd á bragðið eftir ömurlegan fyrri hálfleik Manchester United vann 3-1 útisigur á Brentford í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Eftir hörmungar fyrri hálfleik stigu gestirnir upp og sóttu stigin þrjú. Enski boltinn 19. janúar 2022 22:15
Bergwijn kom Tottenham til bjargar Varamaðurinn Steven Bergwijn kom Tottenham Hotspur til bjargar í 3-2 sigrinum gegn Leicester City í kvöld. Bergwijn skoraði tvívegis í uppbótartíma og sá til þess að Spurs fór heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 19. janúar 2022 21:55
Egyptaland og Nígería áfram Egyptaland og Nígería eru komin upp úr riðlakeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigra í kvöld. Fótbolti 19. janúar 2022 21:15
Sú besta tryggði Barcelona í úrslit Ofurbikarsins Barcelona vann Real Madríd 1-0 í fyrri undanúrslitaleik spænska Ofurbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Það var við hæfi að besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hafi skorað sigurmarkið en það lét svo sannarlega á sér standa. Fótbolti 19. janúar 2022 20:46