

Flóttamenn
Fréttir af málefnum flóttamanna.

"Svona atvik geta átt sér stað"
Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum telur leka á persónuupplýsingum ekki merki um bresti í innra eftirliti.

38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi
Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi.

„Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“
Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar.

Segir fjölda flóttamanna frá Afganistan óásættanlegan
"Ég er að segja hreint út að hælisleitendur frá Afganistan mega búast við því að fá ekki að vera áfram í Þýskalandi.“

Ætla að byggja girðingu á landamærum Austurríkis og Slóveníu
Yfirvöld í Austurríki vilja hægja á og ná stjórn á flóði flóttamanna.

Leki í rannsókn innanhúss hjá Landspítala
Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum.

Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn.

Langflestar tilkynningar vegna vanrækslu barna
Langflestar tilkynningar til Barnaverndar á árinu eru vegna vanrækslu barna. Um 60 prósent tilkynninga eru aldrei rannsökuð. Dæmi um tilkynningar eru allt frá því að barn er sent eitt út í búð eftir mjólk yfir í stórfellda vanrækslu um foreldra sem sinna ekki grunnþörfum barna.

Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum
Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra.

Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi
Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot.

Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband
Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands.

Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu
Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar.

48 þúsund flóttamenn á fimm dögum
Grikkir hafa aldrei séð annað eins.

Sænsk einkafyrirtæki græða á flóttabörnum sem eru ein síns liðs
Einkafyrirtæki, sem eru milliliðir sveitarfélaga og fjölskyldna sem vilja hýsa börnin, hafa hækkað verð fyrir þjónustu sína umtalsvert.

Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi
Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld.

Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“
Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi.

Þóttust vera hælisleitendur og stálu fyrir milljónir
Sjö einstaklingar frá Hvíta-Rússlandi voru sendir úr landi með endurkomubanni í byrjun október. Fólkið sótti hér um hæli, með fölsuð vegabréf, til að stela vörum á meðan hælisumsóknin væri í ferli. Þýfi fannst fyrir tvær milljónir við húsleit hjá fólkinu.

Segir lekann koma frá Landspítala
Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina.

Fleiri hælisleitendur frá Albaníu en Sýrlandi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að mál albönsku fjölskyldunnar þurfi að fá sína meðferð í kerfinu.

„Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“
Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun.

Flóttamenn í Grikklandi orðnir hálf milljón í ár
Fjöldi flóttafólks sem komið hefur til Grikklands það sem af er ári hefur nú náð hálfri milljón. Aukinn þungi hefur færst í flóttamannastrauminn þar sem fólk freistar þess nú að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Um átta þúsund manns koma nú til landsins á hverjum degi, að því er yfirmaður flóttamannamála Sameinuðu þjóðanna segir.

Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja
Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag.

Einn fékk hæli en 25 synjun
Einum Líbýumanni var veitt hæli sem flóttamanni síðastliðinn föstudag þegar Útlendingastofnun birti ákvarðanir í 26 málum. Tuttugu og fimm var synjað um hæli. Þetta staðfestir Skúli Á. Sigurðsson, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun.

Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli
Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna.

Útlendingastofnun sakar nýbakaða foreldra um málamyndahjónaband
Lögmaður hjónanna segir ásakanirnar algjöran fyrirslátt.

Slóvenar kalla eftir liðsauka
Slóvensk stjórnvöld segjast ekki ráða við þann mikla straum flóttamanna inn til landsins og hafa óskað eftir frekari aðstoð frá Evrópusambandinu.

„Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“
Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi.

Hálf milljón flóttamanna hafa farið til Grikklands á þessu ári
Sameinuðu Þjóðirnar segja að átta þúsund manns komu nú til Grikklands á hverjum degi.

Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana
"Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“

Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“
Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi.