Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Ferðamálayfirvöld á Fídji segja að sjö erlendir ríkisborgarar sem veiktust eftir að þeir drukku hanastél á lúxushóteli hafi ekki orðið fyrir eitrun af völdum tréspíra eða ólöglegra lyfja. Málið olli fjaðrafoki í eyríkinu sem reiðir sig að miklu leyti á ferðaþjónustu. Erlent 18.12.2024 13:40
Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Lögreglan á Fídji rannsakar nú bráð veikindi sjö erlendra ríkisborgara á sama fimm stjörnu hótelinu. Talið er að fólkið hafi orðið fyrir eitrun af völdum áfengs hanastéls. Stutt er síðan erlendir ferðamenn létust af tréspíraeitrun í Laos. Erlent 16.12.2024 09:05
Fegurðarsamkeppnin sem tók ljótan snúning Umfangsmikið ágreiningsmál skekur nú heim fegurðarsamkeppna, en skipuleggjendur Miss Universe Fídji hafa verið sakaðir um að hagræða úrslitum keppninnar. Á rúmri viku hefur úrslitum keppninnar verið breytt tvisvar og alvarlegum ásökunum verið kastað á hendur skipuleggjenda. Erlent 8.9.2024 19:14
Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur áhrif á lífið á Kyrrahafseyjunum Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur gríðarleg og neikvæð áhrif á samfélög eyríkjanna smáu í Kyrrahafinu. Flutningur á eiturlyfjum á borð við kókaín og metamfetamín til Ástralíu og Nýja Sjálands fer frá Bandaríkjunum eða rómönsku Ameríku og fer í gegnum eyríkin á leiðinni. Erlent 26. júní 2019 00:05
Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. Erlent 11. júní 2018 06:40
„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. Bíó og sjónvarp 28. maí 2018 16:24
Segir íbúa Fídjíeyja berjast fyrir lífi sínu Fjórir fórust í fellibylnum Josie um páskana. Forsætisráðherra Fídjíeyja segir nýtt og ógnvænlegt tímabil veðuröfga vegna loftslagsbreytinga gengið í garð. Erlent 3. apríl 2018 10:03
Þinghúsið á Tonga eyðilagt eftir fellibylinn Gitu Óveðrið er það versta sem skollið hefur á eyríkið í rúm sextíu ár. Erlent 13. febrúar 2018 08:14
Einmana fuglinn Nigel er dauður Súlan Nigel var eini fuglinn sem svaraði kallinu þegar yfirvöld á Fiji gerðu tilraun til að lokka fugla til eyjarinnar Mana. Erlent 3. febrúar 2018 14:11
Eftirlifendur ferjuslyss fundust í Kyrrahafi Sjö af fimmtíu manns sem voru um borð í ferjunni fundust á björgunarbát eftir að hennar hafði verið saknað í viku. Erlent 28. janúar 2018 10:57
Snarpur skjálfti í Vanúatú Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 varð í nótt undan strönd eyríkisins Vanúatú á Suður-Kyrrahafi. Erlent 12. ágúst 2016 07:29
Tala látinna á Fiji hækkar Óttast er að talan muni hækka enn frekar næstu daga. Erlent 23. febrúar 2016 08:11
Mikið manntjón eftir fellibyl í Fiji Stærsti fellibylur sem gengið hefur yfir landið. Erlent 22. febrúar 2016 08:44
Fellibylurinn Winston veldur usla á Fiji-eyjum Fellibylurinn er fimmta stigs fellibylur og ku vera næstöflugasti fellibylurinn til að herja á Fiji-eyjar. Erlent 20. febrúar 2016 15:28