Pochettino: Það er ekki lélegur mórall innan Spurs Knattspyrnustjóri Tottenham, Mauricio Pochettino, gaf á dögunum út bók þar sem hann talar opinskátt um starfsferil sinn hjá Tottenham. Enski boltinn 30. nóvember 2017 18:15
Everton staðfestir ráðningu Stóra Sams Everton hefur staðfest ráðninguna á Sam Allardyce sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 30. nóvember 2017 18:11
Rio: Zlatan ástæðan fyrir markaþurrð Lukaku Endurkoma Zlatan Ibrahimovic í lið Manchester United er að valda Romelu Lukaku vandræðum segir Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður United. Enski boltinn 30. nóvember 2017 17:30
Mignolet: Hélt aldrei að þetta væri rautt Simon Mignolet, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, sagði það hafa verið rétta ákvörðun hjá sér að brjóta á Mame Diouf í sigri Liverpool á Stoke í gærkvöld. Enski boltinn 30. nóvember 2017 16:00
Aron Einar vill fara frá Cardiff Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar að yfirgefa félagslið sitt, Cardiff City, í sumar ef félagið nær ekki sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30. nóvember 2017 12:23
Rikki G skríkti þegar Rooney skoraði frá miðju | Myndband Wayne Rooney skoraði þrennu í 4-0 sigri Everton á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það var bara stjórinn David Unsworth á hliðarlínunni sem missti sig þegar Rooney innsiglaði þrennuna. Enski boltinn 30. nóvember 2017 10:30
Conte baðst afsökunar: Ég þjáist með leikmönnum Antonio Conte, stjóri Chelsea, reifst við dómara leiksins gegn Swansea í gær og var refsað fyrir. Enski boltinn 30. nóvember 2017 08:30
Sjáðu ótrúlegt mark Rooney, stoðsendingar Gylfa og Jóa Berg og sigurmark Sterling í uppbótartíma Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar sex frábærir leikir fóru fram. Enski boltinn 30. nóvember 2017 08:00
Eitt mark dugði Englandsmeisturunum gegn Swansea Skallamark Antonios Rüdiger tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 29. nóvember 2017 22:15
Rooney með eftirminnilega þrennu í stórsigri á Hömrunum Wayne Rooney sýndi gamla takta og skoraði þrennu þegar Everton vann stórsigur á West Ham, 4-0, á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 29. nóvember 2017 22:00
Sterling hetjan þriðja leikinn í röð Southampton er næsta liðið sem fær möguleika á að verða það fyrsta til að leggja Manchester City að velli í vetur. Enski boltinn 29. nóvember 2017 22:00
Sjóðheitur Salah kláraði dæmið Mohamed Salah skoraði tvívegis þegar Liverpool bar sigurorð af Stoke City, 0-3, á útivelli í kvöld. Enski boltinn 29. nóvember 2017 22:00
Jóhann Berg lagði upp er Burnley fór upp í 6. sætið Jóhann Berg Guðmundsson gaf sína fjórðu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Burnley vann 1-2 sigur á Bournemouth á útivelli í kvöld. Enski boltinn 29. nóvember 2017 21:30
Skytturnar fóru á kostum í seinni hálfleik Arsenal vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið rúllaði yfir Huddersfield, 5-0, í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 29. nóvember 2017 21:30
Allardyce ráðinn stjóri Gylfa og Shakespeare aðstoðar hann Everton hefur ráðið Sam Allardyce sem knattspyrnustjóra félagsins og David Unsworth tekur aftur við 23 ára liði félagsins. Enski boltinn 29. nóvember 2017 13:30
Alan Pardew ráðinn stjóri WBA Stýrir þriðja félaginu í úrvalsdeildinni á þremur árum. Enski boltinn 29. nóvember 2017 11:00
Gylfi talar um heppni, jákvæðni og sex stig í viðtali við Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson talaði fyrir hönd liðsfélaga sinna í viðtali á Sky Sports fyrir leik Everton og West Ham á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 29. nóvember 2017 10:30
Mourinho: Lukaku þarf að fá stóran skósamning Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, kenndi skóbúnaði framherjans Romelu Lukaku um að hann skoraði ekki í leiknum gegn Watford í gær. Enski boltinn 29. nóvember 2017 10:00
Sjáðu glæsimörk Young og öll hin mörkin í enska boltanum í gær Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og hægt er að sjá öll mörkin úr leikjunum á Vísi. Enski boltinn 29. nóvember 2017 09:00
Mourinho: Gæti ekki verið ánægðari með Young José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Ashley Young í hástert eftir 2-4 sigur á Watford í kvöld. Young skoraði tvö mörk í leiknum. Enski boltinn 28. nóvember 2017 22:40
Jón Daði skoraði og er búinn að jafna markafjöldann frá því í fyrra Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum þegar Reading vann 3-0 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 28. nóvember 2017 22:20
Young reyndist gamla liðinu erfiður Ashley Young skoraði tvívegis þegar Manchester United vann 2-4 útisigur á Watford í kvöld. Enski boltinn 28. nóvember 2017 21:45
Palace ekki skorað í níu útileikjum í röð Brighton og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Amex-vellinum í kvöld. Enski boltinn 28. nóvember 2017 21:45
Newcastle forðaðist fimmta tapið í röð Newcastle United kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og náði í stig gegn West Brom á The Hawthornes í kvöld. Lokatölur 2-2. Enski boltinn 28. nóvember 2017 21:45
Vardy og Mahrez sökktu Spurs Leicester City vann óvæntan sigur á Tottenham, 2-1, þegar liðin mættust á King Power vellinum í kvöld. Enski boltinn 28. nóvember 2017 21:30
Hafði ekki skorað í 19 mánuði en skoraði svo tvö á sex mínútum Manchester United er 0-3 yfir í hálfleik gegn Watford á Vicarage Road. Enski boltinn 28. nóvember 2017 20:51
Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. Enski boltinn 28. nóvember 2017 10:00
Engin leiðindi á milli Mane og Klopp Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segist ekki vera í neinni fýlu út í stjórann sinn, Jürgen Klopp. Enski boltinn 28. nóvember 2017 09:30
Allardyce líklegastur til þess að taka við Everton Það eru miklar sviptingar í stjóraleit Everton og nú er staðan orðin sú að fastlega er búist við því að Sam Allardyce taki við liðinu. Enski boltinn 28. nóvember 2017 08:00
Messan: Öfugsnúinn dagur hjá Shawcross Ryan Shawcross átti ekki góðan leik eð Stoke um helgina þegar liðið tapaði á móti botnliði Crystal Palace í þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27. nóvember 2017 18:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti