Heiðar og félagar unnu toppliðið Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR sem vann 1-0 sigur á toppliði Wolves í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 6. desember 2008 19:32
Vidic bjargvættur United Nemanja Vidic var hetja Manchester United er hann tryggði sínum mönnum sigur á Sunderland með marki á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 6. desember 2008 19:28
Brynjar Björn tryggði Reading sigur Brynjar Björn Gunnarsson var hetja Reading í dag er liðið vann 1-0 sigur á Barnsley á útivelli, þó svo að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR í dag. Enski boltinn 6. desember 2008 17:23
Anderson dreymir um Inter og Mourinho Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, hefur viðurkennt að hann dreymir um að spila fyrir Inter einn daginn og einnig að spila undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 6. desember 2008 15:46
Allt um leiki dagsins: Liverpool heldur toppsætinu Liverpool og Chelsea unnu bæði sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því staða efstu liðanna tveggja óbreytt. Arsenal vann einnig sinn leik. Enski boltinn 6. desember 2008 15:19
Jafnt hjá Fulham og City Fulham og Manchester City gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni, 1-1. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Enski boltinn 6. desember 2008 14:39
Vagner Love vill ólmur til Englands Brasilíumaðurinn Vagner Love segist ólmur vilja komast til félags í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með CSKA Moskvu í Rússlandi. Enski boltinn 6. desember 2008 14:15
Zola vongóður um að halda sínum mönnum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segist vongóður um að hann haldi öllum sínum stærstu leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Enski boltinn 6. desember 2008 13:21
Jói Kalli fékk ekki United Jóhannes Karli Guðjónssyni varð ekki af ósk sinni er dregið var í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 6. desember 2008 13:14
Curbishley spenntur fyrir Sunderland Alan Curbishley hefur greint frá áhuga sínum að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. Enski boltinn 6. desember 2008 12:33
Englendingar og Hollendingar leika tvo vináttuleiki Enska knattspyrnusambandið tilkynnti í kvöld að enska landsliðið hefði samþykkt að leika tvo vináttulandsleiki við Hollendinga á næstu tveimur árum. Enski boltinn 5. desember 2008 23:07
Evra í fjögurra leikja bann Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann og gert að greiða 15 þúsund punda sekt fyrir hlut sinn í áflogum milli leikmanna United og vallarstarfsmanna Chelsea eftir leik liðanna á síðustu leiktíð. Enski boltinn 5. desember 2008 20:04
Stóri Sam hefur áhuga á Sunderland Sam Allardyce þykir líklegasti eftirmaður Roy Keane í stjórastólinn hjá Sunderland að mati enskra veðbanka. Stóri Sam segist hafa áhuga á starfinu. Enski boltinn 5. desember 2008 18:09
Pavlyuchenko vill fá Arshavin til Tottenham Roman Pavlyuchenko segist gjarnan vilja fá landsliðsfélaga sinn, Andrei Arshavin, til liðs við sig hjá Tottenham. Enski boltinn 5. desember 2008 16:30
Ronaldo næstum farinn til Arsenal Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að hann var nálægt því að fara til Arsenal áður en hann gekk til liðs við Manchester United. Enski boltinn 5. desember 2008 15:55
Wenger vill halda Gallas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vilja halda William Gallas hjá félaginu þrátt fyrir allt sem komið hefur fram í fjölmiðlum að undanförnu. Enski boltinn 5. desember 2008 15:50
Stutt í að Eduardo spili Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að stutt sé í að Eduardo geti spilað með liði félagsins á nýjan leik. Enski boltinn 5. desember 2008 15:43
28 misheppnuð kaup Keane Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup. Enski boltinn 5. desember 2008 13:47
Uppsögn Keane kom Ferguson á óvart Brotthvarf Roy Keane frá Sunderland í gær kom Alex Ferguson, stjóra United, mjög á óvart. Enski boltinn 5. desember 2008 12:16
Anderton leggur skóna á hilluna Darren Anderton hefur tilkynnt að hann mun leika sinn síðasta leik þegar að hans lið, Bournemouth, mætir Chester í ensku C-deildinni á laugardag. Enski boltinn 5. desember 2008 10:42
Allardyce þykir líklegastur Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við starfi Roy Keane sem knattspyrnustjóri hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. Enski boltinn 5. desember 2008 09:54
Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Enski boltinn 4. desember 2008 22:02
Tveir handteknir vegna Mido-málsins Tveir af stuðningsmönnum Newcastle hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa beint kynþáttaníð að framherjanum Mido i grannaslag Newcastle og Middlesbrough á dögunum. Enski boltinn 4. desember 2008 20:22
Pulis fær pening í janúar Tony Pulis, stjóri nýliða Stoke í ensku úrvalsdeildinni, hefur fengið grænt ljós frá stjórn félagsins til að styrkja leikmannahópinn í janúar. Enski boltinn 4. desember 2008 19:17
Chelsea og Evra kallaðir fyrir dóm Enska knattspyrnusambandið hefur kallað Chelsea og Patrice Evra, leikmann Manchester United, fyrir dóm vegna atviks sem átti sér stað eftir leik liðanna á síðasta keppnistímabili. Enski boltinn 4. desember 2008 14:57
Sunderland staðfestir fréttirnar Sunderland hefur staðfest að Roy Keane sé hættur sem knattspyrnustjóri hjá liðinu. Hann er fjórði knattspyrnustjórinn sem hættir í ensku úrvalsdeildinni á tímabilnu. Enski boltinn 4. desember 2008 12:42
Keane sagður hættur hjá Sunderland Breska blaðið Independent greindi frá því fyrir fáeinum mínútum að Roy Keane væri hættur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. Enski boltinn 4. desember 2008 11:24
Elano frá í tvær vikur Elano verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti eftir að hann meiddist í leik Manchester City og Paris St. Germain í UEFA-bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 4. desember 2008 11:11
Huntelaar var ekki spenntur fyrir City Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United. Enski boltinn 4. desember 2008 11:05
Ferguson ánægður með endurkomu Scholes Alex Ferguson er hæstánægður með að Paul Scholes skuli vera kominn á ferðina á nýjan leik en hann kom inn á sem varamaður í leik United gegn Blackburn í deildabikarnum í gær. Enski boltinn 4. desember 2008 10:59