Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Brynjar Björn tryggði Reading sigur

    Brynjar Björn Gunnarsson var hetja Reading í dag er liðið vann 1-0 sigur á Barnsley á útivelli, þó svo að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Evra í fjögurra leikja bann

    Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann og gert að greiða 15 þúsund punda sekt fyrir hlut sinn í áflogum milli leikmanna United og vallarstarfsmanna Chelsea eftir leik liðanna á síðustu leiktíð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Wenger vill halda Gallas

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vilja halda William Gallas hjá félaginu þrátt fyrir allt sem komið hefur fram í fjölmiðlum að undanförnu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    28 misheppnuð kaup Keane

    Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum

    Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Pulis fær pening í janúar

    Tony Pulis, stjóri nýliða Stoke í ensku úrvalsdeildinni, hefur fengið grænt ljós frá stjórn félagsins til að styrkja leikmannahópinn í janúar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea og Evra kallaðir fyrir dóm

    Enska knattspyrnusambandið hefur kallað Chelsea og Patrice Evra, leikmann Manchester United, fyrir dóm vegna atviks sem átti sér stað eftir leik liðanna á síðasta keppnistímabili.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sunderland staðfestir fréttirnar

    Sunderland hefur staðfest að Roy Keane sé hættur sem knattspyrnustjóri hjá liðinu. Hann er fjórði knattspyrnustjórinn sem hættir í ensku úrvalsdeildinni á tímabilnu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Elano frá í tvær vikur

    Elano verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti eftir að hann meiddist í leik Manchester City og Paris St. Germain í UEFA-bikarkeppninni í gær.

    Enski boltinn