Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Paul Ince rekinn frá Blackburn

    Blackburn hefur staðfest að Paul Ince hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra félagsins en liðið hefur tapað sex leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jafntefli hjá Charlton og Derby

    Nathan Ellington jafnaði fyrir Derby í uppbótartíma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Charlton á útivelli. Liðin eru bæði í baráttunni við falldrauginn í ensku 1. deildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mættir til Japans til að vinna

    Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, segir að liðið sé ekki mætt til Japans í frí. Hann segir að menn séu ákveðnir í að landa sigri á heimsmeistaramóti félagsliða.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tottenham ætlar að flytja á nýjan völl

    Vinna við nýjan heimavöll Tottenham er farin af stað en í dag opinberaði félagið tölvuteiknaðar myndir af fyrirhugðum 60 þúsund sæta velli. Völlurinn hefur ekki hlotið nafn en verður byggður á landsvæði nálægt White Hart Lane.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Capello: Beckham verður að spila

    Fabio Capello segir að David Beckham verði að spila keppnisleiki með ítalska liðinu AC Milan til að eiga möguleika á landsliðssæti. Beckham mun mæta til AC Milan 7. janúar á lánssamningi og æfa með liðinu til að halda sér í formi á meðan hlé er á MLS-deildinni í Bandaríkjunum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Helgin á Englandi - Myndir

    Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo sleppur við bann

    Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Cristiano Ronaldo verði ekki refsað fyrir atvik er kom upp í leik Manchester United og Tottenham um helgina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    West Ham náði stigi á Brúnni

    Stórliðin fjögur á Englandi máttu öll sætta sig við jafntefli í úrvalsdeildinni um helgina. Gianfranco Zola mætti með lærisveina sína í West Ham á gamla heimavöllinn í kvöld og náði 1-1 jafntefli gegn Chelsea.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Frá Real Madrid til Sunderland?

    Breska blaðið Daily Telegraph fullyrðir að Njáll Quinn og félagar í stjórn Sunderland séu með mjög stór nöfn á blaði sem mögulega eftirmenn Roy Keane knattspyrnustjóra.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Zola gæti hætt hjá West Ham

    Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham hefur látið í það skína að hann muni hætta hjá félaginu ef það stendur ekki við þau áform sem uppi voru þegar hann tók við liðinu á sínum tíma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ferguson: Þetta var svekkjandi

    Sir Alex Ferguson sagðist hafa verið svekktur eftir að hans menn náðu aðeins jafntefli gegn Tottenham í kvöld þegar þeir þurftu svo nauðsynlega á þremur stigum að halda.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Redknapp: Gomes var frábær

    Harry Redknapp hrósaði markverðinum Heurelho Gomes í hástert í kvöld eftir að hinn oft á tíðum skrautlegi Brasilíumaður átti stórleik í 0-0 jafntefli Tottenham og Manchester United.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tottenham og United skildu jöfn

    Manchester United varð að horfa á eftir tveimur stigum líkt og Arsenal og Liverpool fyrr í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Tottenham á útivelli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hull sótti stig á Anfield

    Nýliðar Hull halda áfram að koma á óvart í ensku úrvalsdeildinni og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við topplið Liverpool á Anfield eftir að hafa komist 2-0 yfir.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enn tapar Arsenal stigum

    Arsenal heldur áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum gegn minni spámönnum í úrvalsdeildinni. Liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli í dag.

    Enski boltinn