EM kvenna í fótbolta 2022

EM kvenna í fótbolta 2022

Evrópumót kvenna í fótbolta fór fram í Englandi dagana 6. til 31. júlí 2022. Englendingar stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Henry í áfalli eftir val þjálfarans

    Amandine Henry, liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon og ein fremsta knattspyrnukona heims síðustu ár, er furðu lostin eftir að hún var ekki valin í franska landsliðið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skil ekki hvað hún er að dæma á

    Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sveindís: Besta lið sem ég hef spilað á móti

    „Eftir hvernig leikurinn spilaðist þá erum við svekktar að hafa náð bara einu stigi,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik

    Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks.

    Fótbolti