EM kvenna í fótbolta 2021

EM kvenna í fótbolta 2021

Evrópumót kvenna í fótbolta fer fram 6. til 31. júlí 2022.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Ísland á EM

  Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Kennir faraldrinum um frekar en UEFA

  „Það yrði algjör draumastaða ef við gætum beðið hérna saman og fengið góðar fréttir. Við myndum fagna því almennilega,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir daginn fyrir leikinn sem gæti ráðið því hvort Ísland fer á EM í Englandi.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu

  Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.