EM kvenna í fótbolta 2022

EM kvenna í fótbolta 2022

Evrópumót kvenna í fótbolta fer fram í Englandi dagana 6. til 31. júlí 2022.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  „Ég spilaði EM á verkjalyfjum“

  Þó að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hafi notið þess að láta ljós sitt skína á EM í fótbolta í sumar þá var hún um leið hreinlega að pína sig áfram. Rútuferðir á milli staða voru henni sérstaklega erfiðar.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Rekinn eftir slæmt gengi á EM

  KNVB, knattspyrnusamband Hollands, tilkynnti í dag að sambandið hafði náð sameiginlegu samkomulagi við Mark Parsons, þjálfara liðsins, að hann láti tafarlaust af störfum.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Ensku þjóðhetjurnar skora á stjórnvöld

  Leikmenn nýkrýndra Evrópumeistara, Englands, hafa skrifað undir opið bréf til verðandi forsætisráðherra Bretlands þar sem skorað er á hann að veita öllum stúlkum í landinu tækifæri til þess að æfa og spila fótbolta í skólum sínum.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Heimasíðan hrundi er Ljónynjurnar fylltu Wembley

  Miðar á fyrirhugaðan vináttuleik Evrópumeistara Englands og heimsmeistara Bandaríkjanna í nóvember seldust upp á innan við sólarhring. Miðar fóru í sölu í dag en heimasíða enska knattspyrnusambandsins höndlaði ekki álagið.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.