EM kvenna í fótbolta 2021

EM kvenna í fótbolta 2021

Evrópumót kvenna í fótbolta fer fram 6. til 31. júlí 2022.

Leikirnir
  Fréttamynd

  Ekki búin að loka landsliðsdyrunum

  Sif Atladóttir stefnir ótrauð á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Hún lék sinn fyrsta leik með Kristianstad í eitt og hálft ár um helgina. Sif eignaðist sitt annað barn í september í fyrra.

  Fótbolti

  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Ís­land ekki talið lík­legt til árangurs á EM

  Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Gafst upp og hljóp á Íslandsvininn

  Brot í fótbolta eru misjafnlega augljós en brotaviljinn gerist varla skýrari en hjá Natiyu Pantsulaya sem var rekin af velli í leik Úkraínu og Norður-Írlands um sæti á EM kvenna í fótbolta.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  „Aldrei draumastaða að missa lykilmenn“

  Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í tveim vináttulandsleikjum á næstu dögum. Báðir leikirnir eru spilaðir á Ítalíu, sá fyrri á morgun klukkan 14:00, en sá seinni á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson, nýráðinn þjálfari íslenska liðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.