Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Hópur hermanna reyndi að taka völd í eigin hendur í Benín í morgun en ríkisstjórnarliðar segjast hafa stöðvað valdaránstilraunina. Erlent 7.12.2025 09:34
Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Knattspyrnumaðurinn Razak Omotoyossi er látinn eftir að hafa orðið fyrir tveimur áföllum á stuttum tíma. Hann var ekki orðinn fertugur. Fótbolti 20.8.2025 22:02
Felldu tugi og brenndu forsetaflugvélina Vígamenn sem tengjast Al-Qaeda gerðu í vikunni umfangsmikla árás í Bamako, höfuðborg Malí. Þar eru þeir sagðir hafa banað rúmlega sjötíu manns auk þess sem þeir brenndu herflugvélar og einnig forsetaflugvél Assimi Goita, ofursta, sem leiðir herforingjastjórn Malí. Erlent 19.9.2024 12:31