

Alþingi
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Bein útsending frá landsþingi Viðreisnar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mun setja þingið um klukkan 17 samkvæmt dagskrá.

Birta yfirlit úr dagbókum sínum frá og með deginum í dag
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var ákveðið að allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar birti yfirlit úr dagbókum sínum frá og með deginum í dag.

Sigmundur segir ríkisstjórnina stefnulausa úti í kuldanum í bankamálum
Formaður Miðflokksins segir vogunarsjóði hafa vísað íslenska ríkinu á dyr í Arion banka.

Guðmundur Andri segir samræmd próf skapa ævintýraleg leiðindi hjá nemendum
Þingmaður Samfylkingarinnar gerði mistök sem urðu við framkvæmd samræmds prófs í íslensku í grunnskólum landsins í gær að umtalsefni í fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í dag.

Fjármálaráðherra með frumvarp um laun kjörinna fulltrúa í smíðum
Þingmaður Pírata gagnrýnir að laun þeirra sem sitja í kjararáði hafi verið hækkuð um áramótin samkvæmt launavísitölu og spyr hvort ekki væri þá eðlilegt að miða kkjör almennings og kjörinna fulltrúa við vísitöluna.

Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður
Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess.

Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum
Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins.

Þingflokksformaður segir afstöðu Rósu og Andrésar visst áfall
Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það hafi verið visst áfall að tveir þingmanna flokksins hafi ekki greitt atkvæði með stjórnarmeirihlutanum við vantrauststillögu á dómsmálaráðherra á Alþingi í gær.

Vantrausti ekki lýst á ráðherra í 100 ár
Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra var felld á Alþingi í gær. Skýr munur er á tillögum um vantraust á ríkisstjórn og vantraust á ráðherra. Ráðherrar segja af sér frekar en þola vantraust.

Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld
Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29.

Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar
Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt.

Bein útsending: Vantraust á dómsmálaráðherra rætt á Alþingi
Umræða um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar og Pírata um vantraust á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefst klukkan 16:30 í dag.

Leggst gegn frumvarpi um mannanöfn: „Einhver verður að gæta þess að farið sé vel með börnin“
Guðrún Kvaran segir athugasemdir sínar við frumvarpið vera svo margar "úr yrði heill bæklingur ef allt yrði sett á blað.“

Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun
Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn.

Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík
Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg.

Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga
Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum.

Sjálfstæðisflokkurinn vill þrjú ný hverfi í Reykjavík
Svokallaður Reykjavíkursáttmáli með áherslum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur á fundi í gær. Þar segir að flokkurinn vilji sjá ný hverfi rísa við Keldur, í Örfirisey og í Geldinganesi

Jóhanna vill að Samfylkingin beini spjótum sínum að „spillingarflokkunum“ Framsókn og Sjálfstæðisflokknum
Jóhanna hefur enga trú á því að ríkisstjórnin endist út kjörtímabilið.

Hver einasta kona í salnum hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni
Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tók fyrst til máls og fór yfir upphaf og farveg byltingarinnar.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson leiðir lista Framsóknar á Akureyri
Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins nú í morgun.

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið kosin nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar en í morgun var tilkynnt um kjör í ýmis embætti innan flokksins.

Þorsteinn býður sig fram til varaformanns Viðreisnar
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Viðreisnar.

Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg
Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti.

Forseti Alþingis brýnir ríkisstjórnina til dáða
Forseti Alþingis tók undir með þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem enn einu sinni kvörtuðu undan því í dag hvað fá mál hefðu komið á dagskrá frá ríkisstjórninni

Fleiri fylgjandi en andvígir banni við umskurði drengja
Samkvæmt nýrri könnun MMR eru fleiri landsmenn fylgjandi banni við umskurði drengja heldur en andvígir því.

Forsætisráðherra segir Landsbankann ekki verða seldan í bráð
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki tímabært að ræða sölu á hlut ríkisins í Landsbanka Íslands.

„Langbest að sleppa öllu skítkasti hér“
Til harðra orðaskipta kom á Alþingi í dag milli Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Bein útsending: Umdeilt umskurðarfrumvarp rætt á Alþingi
Fyrsta umræða um frumvarp sem bannar umskurð drengja heldur áfram á Alþingi í dag.

Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig
Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan

Lítill áhugi á æðstu metorðum innan Samfylkingar
Landsfundur Samfylkingarinnar hefst á morgun, föstudag.