
Fleiri fréttir

Einn mesti samdráttur síðustu hundrað ár
Ef spáin rætist yrði þetta einn mesti samdráttur í landsframleiðslu síðustu 100 ár.

Gildi er stærsti hluthafinn í Icelandair
Gildi - Lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn í Icelandair eftir hlutafjárútboðið.

Icelandair birtir lista yfir tuttugu stærstu hluthafana
Landsbankinn, Gildi - Lífeyrissjóður, Íslandsbanki og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru stærstu eigendurnir í Icelandair Group eftir nýafstaðið hlutafjárútboð félagsins.

Hátt í þrjú hundruð missa vinnuna í hópuppsögnum
Hátt í þrjú hundruð manns missa vinnuna samanlagt í hópuppsögnum í september.

Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári
„Áhrif kórónuveirunnar á rekstur flugvalla og flugleiðsöguþjónustu hafa verið veruleg og ber afkoman hjá samstæðu Isavia þess merki,“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia.

Þessar tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar.

Tvær hópuppsagnir bæst við síðan í gær
Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að hópuppsagnirnar það sem af er mánuði nái til 181 manns.

Guðmundur á Núpum játaði skilasvik og peningaþvætti
Guðmundur A. Birgisson, oft kenndur við Núpa í Ölfusi, játaði fyrir héraðsdómi skilasvik og peningaþvætti í tengslum við gjaldþrot hans.

Hefðu mátt gera „ríkari kröfur“ til kaupanda skipanna
Eimskip biðst afsökunar á því að ekki hafi verið gerðar „ríkari kröfur“ til kaupenda tveggja skipa félagsins

Stjórn GAMMA afturkallar tugmilljóna kaupauka
Ellefu fyrrverandi starfsmenn GAMMA, dótturfélags Kviku banka, fá ekki tugmilljóna kaupauka sem þeir áttu eftir að fá greidda út.

88 sagt upp hjá Icelandair, þar af 68 flugmönnum
Alls 88 manns hefur verið sagt upp störfum hjá Icelandair Group frá og með 1. október næstkomandi. Þar af eru 68 flugmenn.

Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi
Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót.

Telur erfiðan vetur framundan þrátt fyrir að stillt hafi verið til friðar
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur fullvíst að erfiður vetur sé framundan hjá fyrirtækjum landsins, þrátt fyrir að stillt hafi verið til friðar á vinnumarkaði með aðgerðum ríkistjórnarinnar sem kynntar voru í dag.

32 ára saga Íslensku auglýsingastofunnar á enda
Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar, einnar rótgrónustu auglýsingastofu landsins, hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta.

66 manns sagt upp hjá Hertz
Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða.

Bakarameistarinn í stað Jóa Fel
Bakarískeðjan Bakarameistarinn ehf. hefur keypt stærstan hluta af þrotabúi Jóa Fel. Stefnir keðjan á að opna tvö útibú, í Holtagörðum og Spönginni, á næstu dögum.

Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði
Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni.

Reynir Smári til Landsbankans
Reynir Smári Atlason hefur verið ráðinn til starfa hjá Landsbankanum þar sem hann mun sinna störfum tengdum samfélagsábyrgð og sjálfbærnimálum bankans.

Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp
Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær.

Kemur til Póstsins frá Meniga
Ragnar Skúlason hefur verið ráðinn sem teymisstjóri hugbúnaðarþróunar í upplýsingatæknideild Póstsins.

Verðbólga eykst enn á milli mánaða
Tólf mánaða verðbólga mælist nú 3,5% og eykst um 0,39% á milli mánaða.

149 sagt upp í hópuppsögnum
Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði.

Kvika og TM hefja sameiningarviðræður
Stjórnir Kviku Banka og TM hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu félaganna.

Komið í ljós hversu mikið eignarhlutur LV í Icelandair þynntist út
Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Icelandair Group hefur farið úr 11,84 prósentum niður í 2,26 prósent eftir að þau hlutabréf sem gefin voru út í hlutafjárútboði félagsins á dögunum voru skráð hjá Fyrirtækjaskrá.

Öllum starfsmönnum Isavia í Vestmannaeyjum sagt upp
Um er að ræða þrjá starfsmenn.

Fækkun ferðamanna heldur aftur af hækkun í leiguverði
Verulega hefur hægt á þróun leiguverðs hér á landi á síðustu mánuðum. Því má þakka færri ferðamönnum og fleiri íbúðum til útleigu innanlands.

Kórónuðu ömurlega umgengni með falleinkunn
Guðrún Valdís Þórisdóttir, sem leigir út íbúðir til ferðamanna á Selfossi, segist aldrei hafa lent í öðru eins og þegar hún opnaði dyrnar að einni íbúðinni í gær.

Samtaka í fjárfestingum í þágu sjálfbærrar uppbyggingar
Ríkisstjórnin, lífeyrissjóðir, fjármálastofnanir, vátryggingafélög og fjárfestingarsjóðir standa að sameiginlegri viljayfirlýsingu um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar sem birt var í dag í kjölfar undirritunarathafnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á föstudag.

Ráðinn markaðsstjóri Sjóvár
Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá.

Sum fyrirtæki verði að víkja
Varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika ræddi áhrif kórónuveirufaraldursins í Sprengisandi í morgun.

Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs.

Sýn og Nova máttu reka saman dreifikerfi
Landsréttur hafnaði kröfu Símans um að ógilda skyldi ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar um að leyfa Sýn og Nova að samnýta tíðniheimildir vegna sameiginlegs reksturs á dreifikerfi fyrir farsímaþjónustu.

Lífeyrissjóðir sem eiga í Eimskip skoða stöðuna og vilja skýringar
Lífeyrissjóðir sem samtals eiga yfir þriðjungshlut í Eimskip skoða nú hvernig bregðast eigi við meintum brotum félagsins á lögum um meðhöndlun úrgangs í tengslum við sölu og niðurrif tveggja skipa félagsins. Að minnsta kosti einn þeirra hyggst óska eftir útskýringum frá stjórn Eimskips.

Lilja Ósk nýr formaður SÍK
Lilja Ósk Snorradóttir var í gær kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, fyrst kvenna síðan sambandið sameinaðist Framleiðendafélaginu árið 2000.

Taldir klikkaðir fyrir að opna veitingastað í miðjum COVID faraldri
Framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson gerðu sér lítið fyrir og opnuðu veitingastað í miðju Covid. Þeir opnuðu Primo veitingastaðinn á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis með nýjum og breyttum áherslum.

Eimskip staðfestir kæru en hafnar ásökunum
Umhverfisstofnun hefur kært Eimskip til embætti Héraðssaksóknara vegna meintra brota á lögum um meðhöndlun úrgangs. Félagið hafnar ásökunum um að hafa brotið lög við sölu á skipunum Goðafossi og Laxfossi.

Sendi erindi til Héraðssaksóknara vegna máls Eimskips
Embætti héraðssaksóknara hefur borist erindi frá Umhverfisstofnun vegna máls sem var til umfjöllunar í þætti Kveiks í gær um sölu Eimskips á skipunum Laxfossi og Goðafossi.

Ballarin skoðar réttarstöðu sína eftir hlutafjárútboð Icelandair
Bandaríski fjárfestirinn Michelle Ballarin skoðar nú réttarstöðu sína í kjölfar þess að tilboði hennar í hlutafjárútboði Icelandair, sem lauk í liðinni viku, var ekki tekið.

Laun forstjóra Isavia hafa næstum því tvöfaldast á fjórum árum
Frá því forstjórar opinberra hlutafélaga hættu að heyra undir valdsvið kjararáðs hafa laun þeirra að meðaltali hækkað um rúm tuttugu prósent. Laun nokkurra starfa hafa þó hækkað mikið meira en það.

Krafa um sóttkví á fæstum áfangastaða Wizz air
Á tíu af ellefu áfangastöðum Wizz Air eru engar hertar aðgerðir á landamærum. Aðeins í Búdapest í Ungverjalandi þurfa farþegar að fara í sóttkví við komu.

Telur allt tal um launahækkanir hlægilegt
„Málamiðlun, þar sem allir leggja sitt af mörkum, er góð málamiðlun.“

Þóra aftur til Cintamani
Cintamani hefur ráðið Þóru Ragnarsdóttur sem hönnuð hjá fyrirtækinu.

Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs
Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun.

Bakarí Jóa Fel gjaldþrota
Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Vara við „villandi eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækis
Neytendasamtökin hafa varað við „eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækisins Almennrar innheimtu sem boðið hefur verið þeim sem hafa tekið smálán og eru til innheimtu hjá fyrirtækinu.