Fleiri fréttir

Hagnaður Arion banka minnkar

Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri segir grunnrekstur bankans hafa verið aðeins undir væntingum enda hafa ytri aðstæður verið óhagstæðar.

Landinn horfir meira á símann en talar í hann

Fjarskiptahegðun Íslendinga er að breytast ansi hratt ef marka má nýja skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2016. Svo virðist sem samskipti séu að færast hratt úr hefðbundnum símhringingum og smáskilaboðum í samskipti í gegnum netið.

Áfram stefnt að skráningu Arion banka fyrripart 2017

Áfram er stefnt að því að skrá Arion banka í kauphöll á næsta ári í kjölfar sölu hlutar bankans. Viðræður hafa verið í gangi milli lífeyrissjóða og Kaupþings um sölu hlutar bankans.Orðrómur hefur verið á kreiki um að seljendur þrýsti á um að væntanlegir kaupendur skuldbindi sig í ferlinu sem fyrst og hefur dagsetningin 21. nóvember verið nefnd í því sambandi.

Anna varla eftirspurn eftir Lindex-kortum

Á dögunum kynnti Lindex á Íslandi til leiks greiðslukort og vildarkort og hafa viðtökur verið umfram vonir. Að sögn Lóu Dagbjartar Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, hefur fyrirtækið varla náð að anna eftirspurn.

Þarf hundruð milljóna fyrir Hegningarhúsið

Miklar framkvæmdir eru fram undan við húsnæðið sem hýsti fangelsið á Skólavörðustíg. Kostnaðurinn hefur verið varlega áætlaður 240 milljónir króna sem nú er talið of lítið. Húsið verður ekki tekið í notkun aftur á næstu tveimur árum.

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.

Landsbankinn gleymdi líklegast að spyrja forsvarsmenn Borgunar út í Visa Europe

Í drögum að skýrslu sem Ríkisendurskoðun vinnur nú að vegna sölu Landsbankans á hlut sínum í kortafyrirtækinu Borgun kemur fram að á fundum með stofnuninni í ágúst og september síðastliðnum hafi Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, viðurkennt að bankinn hafi að öllum líkindum gleymt að spyrja forsvarsmenn Borgunar út í Visa Europe.

Telur Íslandsbanka tilbúinn til sölu

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir bankann ekki þann sama og fyrir árið 2008. Fram undan eru flutningar og hagræðingar. Hún gagnrýnir skattaumhverfi bankanna á Íslandi sem hún segir hamla samkeppni.

Viðræðuslit lækka markaðinn

Fréttir af viðræðuslitum Sjálfstæðisflokksins annars vegar og Viðreisnar og Bjartrar framtíðar urðu til þess að hlutbréf lækkuðu í Kauphöll Íslands. Dagslækkun úrvalsvísitölunnar nam 1,21% strax eftir fréttirnar en hækkaði aðeins á ný og nemur nú um 1%.

Ísland eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta

Ísland er eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta einkum vegna endurnýjanlegrar orku, sjávarútvegsins, vaxandi ferðaþjónustu og háu menntunarstigi þjóðarinnar samkvæmt erlendum hagfræðingi.

Kynna nýtt for­rit sem hermir eftir banka­kerfinu

Háskólinn í Reykjavík mun standa fyrir svokallaðri Gervigreindarhátíð sem haldin verður föstudaginn 11. nóvember. Gervigreindarsetur HR og Viðvélastofnun Íslands ses. standa fyrir hátíðinni.

Bein útsending: Hvar eru rafbílarnir?

Íslandsbanki, Ergo og Samorka bjóða á fund um rafbílavæðingu Íslands. Rætt verður um þá innviði sem hér eru til staðar og hversu raunhæfir kostir rafbílar séu í dag og á komandi árum.

Færri hús seld

Þinglýstir kaupsamningar um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu voru rúmlega nítján prósentum færri í október í ár en í fyrra.

Hagnaður Íslandsbanka helmingast

Hagnaður Íslandsbanka á þriðja ársfjórðungi var 2,5 milljarðar. Einskiptisliðir einkenndu fyrri uppgjör og niðurstaðan nú endurspeglar grunnrekstur bankans.

Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi

Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum.

Tengitvinnbíllinn á hraðri uppleið

Rafbílavæðingin er að gerast hægt á Íslandi að mati viðskiptastjóra hjá Ergo. Rafbílar eru einungis eitt prósent nýskráðra bíla. Það er fljótt að tínast úr eftirspurninni.

Mikil tækifæri í sölu barnvænna tækja

Pétur Hannes Ólafsson, frumkvöðull í Hong Kong, hóf fyrir tveimur árum að þróa heyrnartól fyrir börn. Þau eru nú seld í yfir 25 löndum og er 100 prósent söluaukning milli ára. Stefnt er á fleiri lönd og samninga við flugfélög.

10-11 í 25 ár

Fyrsta verslunin var opnuð í Engihjalla þann 10.11. 1991 klukkan 10:11.

Pesóinn hefur hríðfallið

Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag.

Vöxtur hjá Eik

Hagnaður fasteignafélagsins Eikar nam 963 milljónum króna á þriðja fjórðungi ársins.

Pentair sér mikil tækifæri í Vaka

Endanlega hefur verið gengið frá kaupum Pentair á Vaka fiskeldiskerfum. Barney Leddy, fulltrúi Pentair sem leiðir starfsemi fyrirtækisins á sviði tækni fyrir fiskeldi segist sjá mikil tækifæri með kaupunum á Vaka.

Hæstu launin hjá Brimi

Fyrir árið námu meðallaun 24,5 milljónum króna hjá Brimi, eða rúmum tveimur milljónum á mánuði.

Styrking krónu eykur stöðugleika

Hagstofan gerir ráð fyrir að verðbólga aukist seinna en áður var spáð vegna mikillar gengisstyrkingar á síðustu mánuðum.

Dýrari steikur og betra vín á borðum um jólin

Rannsóknasetur verslunarinnar spáir metvexti milli ára í jólaverslun innanlands eða 10,3 prósentum. Hver Íslendingur ver að jafnaði 53.813 krónum til jólainnkaupa. Minna bruðl í ár og meiri fyrirhyggja.

Hagar bjóða í Lyfju

Verslunarfyrirtækið Hagar hafa boðið í Lyfju sem er í sölumeðferði Lindarhvols. Lindarhvoll hefur umsýslu og sölu eigna ríkissjóðs.

Sjá næstu 50 fréttir