„Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 13:31 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Anton Brink Framboð húsnæðis á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa segir fjármálaráðherra. Hann segir húsnæðismál ríkisstjórnar, sem náðu ekki fram á vorþingi, verða í forgangi í haust. Þegar ákvörðun um óbreytta stýrivexti var kynnt í gær sagði seðlabankastjóri að verðbólga án húsnæðisliðar væri samkvæmt markmiði. Hann velti því upp hvort fasteignaverð væri einfaldlega of hátt sem sæist á því hversu mikið af eignum væru til sölu. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tók að vissu leyti undir orð seðlabankastjóra og sagði greiningar fjármálaráðuneytisins benda til að töluvert framboð væri á húsnæði hér á landi. „Vandamálið virðist vera að það framboð sem er á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa. Þú veist jafnvel og ég að á ólíku æviskeiði þá hefur þú efni á ólikum eignum og þarft ólíkar eignir. Framboð og framboð er ekki sami hluturinn,“ sagði Daði í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fyrstu kaupendur finna ekki eignirnar sem þeir þurfa Samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar voru kaupsamningar vegna nýrra íbúða 40% færri en á sama tíma í fyrra á meðan markaður fyrir notaðar íbúðir er í jafnvægi, þrátt fyrir það seljast nýjar íbúðir sjaldan á undirverði. Þar kemur einnig fram að framboð eigna sé mikið í sögulegu samhengi. Fjármálaráðherra boðar aðgerðir frá ríkisstjórninni í haust. „Þetta eru ýmsar aðgerðir sem snúa að framboði og því að rýmka fyrir á fasteignamarkaðnum. Síðan þurfum við líka að horfa til aðgerða sem ýta undir framboð til að tryggja það að þetta verð ekki uppspretta verðbólgu til lengri tíma.“ Daði segir það fyrst og fremst vera fyrstu kaupendur sem virðast ekki finna eignir sem þeir þurfa og bæta þurfi samráð við sveitastjórnir. „Þannig að við getum tryggt það að það sem er í boði af húsnæði sé það sem íslendingar þurfa af húsnæði.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Efnahagsmál Húsnæðismál Seðlabankinn Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Þegar ákvörðun um óbreytta stýrivexti var kynnt í gær sagði seðlabankastjóri að verðbólga án húsnæðisliðar væri samkvæmt markmiði. Hann velti því upp hvort fasteignaverð væri einfaldlega of hátt sem sæist á því hversu mikið af eignum væru til sölu. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tók að vissu leyti undir orð seðlabankastjóra og sagði greiningar fjármálaráðuneytisins benda til að töluvert framboð væri á húsnæði hér á landi. „Vandamálið virðist vera að það framboð sem er á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa. Þú veist jafnvel og ég að á ólíku æviskeiði þá hefur þú efni á ólikum eignum og þarft ólíkar eignir. Framboð og framboð er ekki sami hluturinn,“ sagði Daði í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fyrstu kaupendur finna ekki eignirnar sem þeir þurfa Samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar voru kaupsamningar vegna nýrra íbúða 40% færri en á sama tíma í fyrra á meðan markaður fyrir notaðar íbúðir er í jafnvægi, þrátt fyrir það seljast nýjar íbúðir sjaldan á undirverði. Þar kemur einnig fram að framboð eigna sé mikið í sögulegu samhengi. Fjármálaráðherra boðar aðgerðir frá ríkisstjórninni í haust. „Þetta eru ýmsar aðgerðir sem snúa að framboði og því að rýmka fyrir á fasteignamarkaðnum. Síðan þurfum við líka að horfa til aðgerða sem ýta undir framboð til að tryggja það að þetta verð ekki uppspretta verðbólgu til lengri tíma.“ Daði segir það fyrst og fremst vera fyrstu kaupendur sem virðast ekki finna eignir sem þeir þurfa og bæta þurfi samráð við sveitastjórnir. „Þannig að við getum tryggt það að það sem er í boði af húsnæði sé það sem íslendingar þurfa af húsnæði.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Efnahagsmál Húsnæðismál Seðlabankinn Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira