Fleiri fréttir Hamborgarafabrikkan söluhæst í sumar Hamborgarafabrikkan var með 8,7 prósenta markaðshlutdeild af 30 söluhæstu veitingahúsum landsins í sumar. Íslendingar versluðu næstmest við Grillhúsið og Vegamót. Íslendingar virðast sólgnir í hamborgara. 4.11.2016 07:00 Mikið tap Árvakurs Tap Árvakurs sem gefur út Morgunblaðið nam 163 milljónum króna. Rekstarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 7 milljónum króna. Langtímaskuldir félagsins námu ríflega 500 milljónum króna og því ljóst að óbreyttur rekstur er langt frá því að geta greitt af þeim. Handbært fé félagsins var um 28 milljónir í lok árs og hafði lækkað um 131 milljón króna á árinu. Ljóst er af reikningnum að ef rekstur þessa árs er óbreyttur munu eigendur þurfa að leggja félaginu til fjármuni til rekstrarins. 3.11.2016 12:00 Guðmundur Arnar nýr markaðsstjóri Íslandsbanka Guðmundur var áður markaðsstjóri Nova, forstöðumaður markaðssviðs WOW Air og vörumerkjastjóri Icelandair. 3.11.2016 09:56 TVG-Zimsen opnar skrifstofu á Schiphol flugvelli Með þessari nýju skrifstofu vill TVG-Zimsen nýta mikilvægi og staðsetningu Schiphol flugvallar og þau miklu tækifæri sem felast í alþjóðlegum tengingum Schiphol við ört vaxandi leiðakerfi íslensku flugfélaganna. 3.11.2016 09:14 Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3.11.2016 08:39 Eimskip kaupir í Noregi Eimskip hefur keypt norska flutningafyrirtækið Nor Lines. Áætluð ársvelta Nor Lines er 110 milljónir evra eða um 13,6 milljarðar króna. Til samanburðar var velta Eimskips síðasta ár um 500 milljónir evra eða ríflega 60 milljarðar króna. 3.11.2016 07:00 Laun alþingismanna há í alþjóðlegu samhengi Grunnlaun þingmanna hér á landi, samanborið við meðallaun í landinu, eru hærri en meðaltal Evrópusambandsins og á öðrum Norðurlöndum. Hlutfallið er svipað og í Þýskalandi og Bretlandi, en lægra en í Eystrasaltslöndunum. 3.11.2016 07:00 230 milljarða uppsöfnuð fjárfestingaþörf Fjárfesting og uppbygging innviða samfélaga ráða miklu um hagsæld þeirra. Undanfarin ár hefur áhugi stofnanafjárfesta á innviðafjárfestingum farið ört vaxandi og samhliða því hefur áhugi í samfélögum á því að ríkið hleypi einkaaðilum í slíkar fjárfestingar vaxið. Þetta hefur orðið til þess að til hafa orðið ýmsar leiðir við að mæta þörfinni fyrir innviðafjárfestingar, bæði hrein fjárfesting stórra sjóða í slíkum fjárfestingum sem og blandaðar leiðir ríkis, sjóða og einkaaðila. Fjármálafyrirtækið Gamma hefur skoðað innviðafjárfestingar og þróun hugmynda varðandi slíkar fjárfestingar undanfarin ár. Í dag kemur út skýrsla um efnið þar sem farið er yfir stöðu hagkerfisins, helstu módel innviðafjárfestinga og þau verkefni sem blasa við til að styrkja innviði íslensks samfélags. 2.11.2016 13:00 Kraftlyftingakona sem skíðar Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir er nýr svæðisstjóri fyrir Icelandair á Íslandi. Hún segist vera með flugbakteríuna en hún hefur starfað hjá Icelandair í tólf ár, fyrst sem flugfreyja og nú síðast sem yfirmaður Customer Loyalty. 2.11.2016 12:00 Gefa út sýndarveruleika hugbúnað fyrir skrifstofur Á dögunum var Breakroom gefin út, hugbúnaður fyrir sýndarveruleika sem gerir fólki kleift að nýta öll þau forrit sem það notar í tölvunni í sýndarveruleika. 2.11.2016 11:30 Misjöfn uppgjör Vísbendingar eru um að undirliggjandi tryggingarekstur sé að batna. 2.11.2016 11:00 Kvenstjórnendum finnst gerðar meiri kröfur til sín Kvenstjórnendur telja að konur þurfi að vera duglegri að rækta tengslanetið, þetta kemur fram í nýju meistaraverkefni. 2.11.2016 10:30 Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2.11.2016 10:15 Sushi-markaðurinn farinn að mettast Hagnaður Tokyo Sushi og Sushisamba eykst töluvert milli ára. Sushi-staðir eru meðal vinsælustu veitingastaða hjá Íslendingum. Skortur á starfsfólki og svört starfsemi hindra vöxt. Lítið hefur verið um nýja staði á síðustu þremur árum. 2.11.2016 10:00 WOW air flýgur til Brussel WOW air hóf í dag sölu á flugsætum til Brussel en þann 2. júní næstkomandi mun flugfélagið hefja áætlunarflug til borgarinnar. 2.11.2016 09:13 Krónan mun sterkari en staðist getur Krónan hefur styrkst um 15 prósent á árinu. Ísland er orðið eitt dýrasta land heims. Greining Arion banka spáir áframhaldandi styrkingu. Þetta getur aukið innflutning og rýrt samkeppnisstöðu Íslands hvað varðar útflutning. 2.11.2016 09:00 Afkoma Reykjavíkurborgar jákvæð um 1,8 milljarða Frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir árið 2017 og fimm ára áætlun fyrir árin 2017-2021 voru lögð fram í borgarstjórn í dag. 1.11.2016 16:48 OZ selur og dreifir röð erlendra stórmóta í vetraríþróttum Fyrsti viðburðurinn sem nýtir þessa tækni verður Visma Ski Classics Prologue í Pontresina, Sviss og svo strax í kjölfarið 35km Sgambeda-skíðaganga í Livigno á Ítalíu. 1.11.2016 15:54 Ragnheiður ráðin mannauðsstjóri hjá borginni Ragnheiður E. Stefánsdóttir hefur verið ráðin í starf mannauðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. 1.11.2016 11:05 Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. 1.11.2016 07:00 Fjárfesting ríkisins í kvikmyndageiranum skilar sér tvöfalt til baka Á undanförnum sex árum hafa að meðaltali verið gerðar níu kvikmyndir á Íslandi á ári. Heildarveltan í geiranum jókst um rúm 37 prósent frá 2009 til 2014 og nam 34,5 milljörðum króna árið 2014. 1.11.2016 07:00 SidekickHealth gerir samning við risavaxna heilsuræktarkeðju SidekickHealth hugbúnaðarlausnin gerir CJC kleift að bjóða stórum bandarískum vinnustöðum upp á hóp- og heilsueflingu. 1.11.2016 07:00 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31.10.2016 22:15 Markaðir á hraðri uppleið í kjölfar kosninga Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,72 prósent í dag. 31.10.2016 11:06 Landsbankinn greiddi mesta skatta Landsbankinn greiddi 12,4 milljarða í skatt árið 2016. 31.10.2016 09:52 N1 hyggst greiða 1,3 milljarða til hluthafa sinna N1 hefur boðað til hluthafafundar 21. Nóvember næstkomandi. Á fundinum liggur fyrir tillaga um að greiða hlutöfum 1,3 milljarða með lækkun hluthafjár. 31.10.2016 07:00 Smásöluverslun eykst mikið Mikil veltuaukning var í smásöluverslun í septembermánuði, samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar (RV). Þetta er til marks um greinilega kaupmáttaraukningu frá sama mánuði í fyrra, segir í frétt RV. 29.10.2016 07:00 Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28.10.2016 19:31 Buchheit segir áróðursherferðina þekkt bragð Lee Buchheit, sem var ráðgjafi stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta, segir herferð bandarískra sjóða þekkt bragð en segist ekki minnast þess að sjóðirnir hafi reynt að hafa áhrif á úrslit kosninga með auglýsingum daginn fyrir kosningar. 28.10.2016 19:15 Aurum-málið: Fer fram á fjögurra ára fangelsi yfir Jóni Ásgeiri Aðalmeðferð Aurum-málsins lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Málið var umfangsmikið enda tók aðalmeðferðin átta daga, tæplega fimmtíu vitni komu gáfu skýrslu fyrir dómi og málflutningur tók tvo daga. 28.10.2016 14:15 Kjarasamningar tónlistarkennara hafa verið lausir í eitt ár Stjórn Kennarasambandsins hefur lýst yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem uppi er í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda tónlistarskóla og Sambands íslenskra sveitarfélaga. 28.10.2016 13:52 Lækka þrátt fyrir afkomu í samræmi við spár Afkoma Icelandair Group og Haga voru í nokkurn veginn samræmi við spár greiningardeilda Landsbankans og Íslandsbanka. Bréf félaganna hafa lækkað það sem af er degi 28.10.2016 13:50 Klúðruðu leyfi kísilverksmiðju Starfsleyfi Thorsil fyrir kísilverksmiðju í Helguvík, gefið út af Umhverfisstofnun 2015, hefur verið fellt úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 28.10.2016 07:00 „Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum“ Iceland Watch, þrýstihópur sem talinn er fjármagnaður af bandarískum fjárfestingarsjóðum sem telja ríkisstjórnina hafa brotið á sér, birtir flennistóra auglýsingu í dag með mynd af seðlabankastjóra. Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum segir utanríkisráðherra. 27.10.2016 18:45 Hagnaður Sjóvá dregst saman um 40% Sjóvá hagnaðist um 858 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 16:41 Hagnaður TM dregst saman um tæplega helming TM hagnaðist um 810 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 16:31 Hagnaður Landsbankans dregst töluvert saman Landsbankinn hagnaðist um 16,4 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 27.10.2016 16:24 Þriðju verðlaunin í hús Vefgerðin vann á dögunum þriðju alþjóðlegu verðlaunin fyrir vefsíðuna Mekong Tourism – ferðaþjónustusíðu fyrir lönd sem eiga landamæri að Mekong-fljóti í Suðaustur-Asíu. 27.10.2016 14:23 Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Hagsmunasamtökin Iceland Watch segja mismunun Seðlabankans gagnvart erlendum fjárfestum kosta fimm til níu milljarða Bandaríkjadala í landsframleiðslu árlega. 27.10.2016 12:18 Ingibjörg, Þorvarður og Þorsteinn nýir stjórnendur hjá Icelandair Þrír nýir stjórnendur taka við á sölu- og markaðssviði Icelandair. 27.10.2016 11:15 Gefast upp á Laundromat draumnum í Laugardal "Fúlt! Hefði verið frábær viðbót við hverfið okkar,“ segir einn af fjölmörgum fúlum íbúum í Laugardal. 27.10.2016 10:45 Tekjuvöxtur hjá mörgum félögum Hagnaður dróst saman hjá meirihluta félaga sem skiluðu uppgjöri vegna þriðja ársfjórðungs í gær. Tekjur drógust einungis saman hjá einu félagi milli ára. Hlutabréfaverð hefur fallið hjá meirihluta félaganna á síðastliðnu ári. Fj 27.10.2016 07:00 Greiða út 26,9 milljarða úr Framtakssjóði Í gær var samþykkt á hluthafafundi Framtakssjóðs Íslands að greiða út í formi arðs og með lækkun hlutafjár alls 26,9 milljarða króna fyrir lok árs. Gangi þessar áætlanir eftir mun sjóðurinn um áramót hafa greitt út rúmlega 60 milljarða króna til hluthafa. 27.10.2016 07:00 Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26.10.2016 20:30 Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.10.2016 18:35 Sjá næstu 50 fréttir
Hamborgarafabrikkan söluhæst í sumar Hamborgarafabrikkan var með 8,7 prósenta markaðshlutdeild af 30 söluhæstu veitingahúsum landsins í sumar. Íslendingar versluðu næstmest við Grillhúsið og Vegamót. Íslendingar virðast sólgnir í hamborgara. 4.11.2016 07:00
Mikið tap Árvakurs Tap Árvakurs sem gefur út Morgunblaðið nam 163 milljónum króna. Rekstarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 7 milljónum króna. Langtímaskuldir félagsins námu ríflega 500 milljónum króna og því ljóst að óbreyttur rekstur er langt frá því að geta greitt af þeim. Handbært fé félagsins var um 28 milljónir í lok árs og hafði lækkað um 131 milljón króna á árinu. Ljóst er af reikningnum að ef rekstur þessa árs er óbreyttur munu eigendur þurfa að leggja félaginu til fjármuni til rekstrarins. 3.11.2016 12:00
Guðmundur Arnar nýr markaðsstjóri Íslandsbanka Guðmundur var áður markaðsstjóri Nova, forstöðumaður markaðssviðs WOW Air og vörumerkjastjóri Icelandair. 3.11.2016 09:56
TVG-Zimsen opnar skrifstofu á Schiphol flugvelli Með þessari nýju skrifstofu vill TVG-Zimsen nýta mikilvægi og staðsetningu Schiphol flugvallar og þau miklu tækifæri sem felast í alþjóðlegum tengingum Schiphol við ört vaxandi leiðakerfi íslensku flugfélaganna. 3.11.2016 09:14
Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3.11.2016 08:39
Eimskip kaupir í Noregi Eimskip hefur keypt norska flutningafyrirtækið Nor Lines. Áætluð ársvelta Nor Lines er 110 milljónir evra eða um 13,6 milljarðar króna. Til samanburðar var velta Eimskips síðasta ár um 500 milljónir evra eða ríflega 60 milljarðar króna. 3.11.2016 07:00
Laun alþingismanna há í alþjóðlegu samhengi Grunnlaun þingmanna hér á landi, samanborið við meðallaun í landinu, eru hærri en meðaltal Evrópusambandsins og á öðrum Norðurlöndum. Hlutfallið er svipað og í Þýskalandi og Bretlandi, en lægra en í Eystrasaltslöndunum. 3.11.2016 07:00
230 milljarða uppsöfnuð fjárfestingaþörf Fjárfesting og uppbygging innviða samfélaga ráða miklu um hagsæld þeirra. Undanfarin ár hefur áhugi stofnanafjárfesta á innviðafjárfestingum farið ört vaxandi og samhliða því hefur áhugi í samfélögum á því að ríkið hleypi einkaaðilum í slíkar fjárfestingar vaxið. Þetta hefur orðið til þess að til hafa orðið ýmsar leiðir við að mæta þörfinni fyrir innviðafjárfestingar, bæði hrein fjárfesting stórra sjóða í slíkum fjárfestingum sem og blandaðar leiðir ríkis, sjóða og einkaaðila. Fjármálafyrirtækið Gamma hefur skoðað innviðafjárfestingar og þróun hugmynda varðandi slíkar fjárfestingar undanfarin ár. Í dag kemur út skýrsla um efnið þar sem farið er yfir stöðu hagkerfisins, helstu módel innviðafjárfestinga og þau verkefni sem blasa við til að styrkja innviði íslensks samfélags. 2.11.2016 13:00
Kraftlyftingakona sem skíðar Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir er nýr svæðisstjóri fyrir Icelandair á Íslandi. Hún segist vera með flugbakteríuna en hún hefur starfað hjá Icelandair í tólf ár, fyrst sem flugfreyja og nú síðast sem yfirmaður Customer Loyalty. 2.11.2016 12:00
Gefa út sýndarveruleika hugbúnað fyrir skrifstofur Á dögunum var Breakroom gefin út, hugbúnaður fyrir sýndarveruleika sem gerir fólki kleift að nýta öll þau forrit sem það notar í tölvunni í sýndarveruleika. 2.11.2016 11:30
Kvenstjórnendum finnst gerðar meiri kröfur til sín Kvenstjórnendur telja að konur þurfi að vera duglegri að rækta tengslanetið, þetta kemur fram í nýju meistaraverkefni. 2.11.2016 10:30
Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2.11.2016 10:15
Sushi-markaðurinn farinn að mettast Hagnaður Tokyo Sushi og Sushisamba eykst töluvert milli ára. Sushi-staðir eru meðal vinsælustu veitingastaða hjá Íslendingum. Skortur á starfsfólki og svört starfsemi hindra vöxt. Lítið hefur verið um nýja staði á síðustu þremur árum. 2.11.2016 10:00
WOW air flýgur til Brussel WOW air hóf í dag sölu á flugsætum til Brussel en þann 2. júní næstkomandi mun flugfélagið hefja áætlunarflug til borgarinnar. 2.11.2016 09:13
Krónan mun sterkari en staðist getur Krónan hefur styrkst um 15 prósent á árinu. Ísland er orðið eitt dýrasta land heims. Greining Arion banka spáir áframhaldandi styrkingu. Þetta getur aukið innflutning og rýrt samkeppnisstöðu Íslands hvað varðar útflutning. 2.11.2016 09:00
Afkoma Reykjavíkurborgar jákvæð um 1,8 milljarða Frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir árið 2017 og fimm ára áætlun fyrir árin 2017-2021 voru lögð fram í borgarstjórn í dag. 1.11.2016 16:48
OZ selur og dreifir röð erlendra stórmóta í vetraríþróttum Fyrsti viðburðurinn sem nýtir þessa tækni verður Visma Ski Classics Prologue í Pontresina, Sviss og svo strax í kjölfarið 35km Sgambeda-skíðaganga í Livigno á Ítalíu. 1.11.2016 15:54
Ragnheiður ráðin mannauðsstjóri hjá borginni Ragnheiður E. Stefánsdóttir hefur verið ráðin í starf mannauðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. 1.11.2016 11:05
Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. 1.11.2016 07:00
Fjárfesting ríkisins í kvikmyndageiranum skilar sér tvöfalt til baka Á undanförnum sex árum hafa að meðaltali verið gerðar níu kvikmyndir á Íslandi á ári. Heildarveltan í geiranum jókst um rúm 37 prósent frá 2009 til 2014 og nam 34,5 milljörðum króna árið 2014. 1.11.2016 07:00
SidekickHealth gerir samning við risavaxna heilsuræktarkeðju SidekickHealth hugbúnaðarlausnin gerir CJC kleift að bjóða stórum bandarískum vinnustöðum upp á hóp- og heilsueflingu. 1.11.2016 07:00
Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31.10.2016 22:15
Markaðir á hraðri uppleið í kjölfar kosninga Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,72 prósent í dag. 31.10.2016 11:06
Landsbankinn greiddi mesta skatta Landsbankinn greiddi 12,4 milljarða í skatt árið 2016. 31.10.2016 09:52
N1 hyggst greiða 1,3 milljarða til hluthafa sinna N1 hefur boðað til hluthafafundar 21. Nóvember næstkomandi. Á fundinum liggur fyrir tillaga um að greiða hlutöfum 1,3 milljarða með lækkun hluthafjár. 31.10.2016 07:00
Smásöluverslun eykst mikið Mikil veltuaukning var í smásöluverslun í septembermánuði, samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar (RV). Þetta er til marks um greinilega kaupmáttaraukningu frá sama mánuði í fyrra, segir í frétt RV. 29.10.2016 07:00
Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28.10.2016 19:31
Buchheit segir áróðursherferðina þekkt bragð Lee Buchheit, sem var ráðgjafi stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta, segir herferð bandarískra sjóða þekkt bragð en segist ekki minnast þess að sjóðirnir hafi reynt að hafa áhrif á úrslit kosninga með auglýsingum daginn fyrir kosningar. 28.10.2016 19:15
Aurum-málið: Fer fram á fjögurra ára fangelsi yfir Jóni Ásgeiri Aðalmeðferð Aurum-málsins lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Málið var umfangsmikið enda tók aðalmeðferðin átta daga, tæplega fimmtíu vitni komu gáfu skýrslu fyrir dómi og málflutningur tók tvo daga. 28.10.2016 14:15
Kjarasamningar tónlistarkennara hafa verið lausir í eitt ár Stjórn Kennarasambandsins hefur lýst yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem uppi er í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda tónlistarskóla og Sambands íslenskra sveitarfélaga. 28.10.2016 13:52
Lækka þrátt fyrir afkomu í samræmi við spár Afkoma Icelandair Group og Haga voru í nokkurn veginn samræmi við spár greiningardeilda Landsbankans og Íslandsbanka. Bréf félaganna hafa lækkað það sem af er degi 28.10.2016 13:50
Klúðruðu leyfi kísilverksmiðju Starfsleyfi Thorsil fyrir kísilverksmiðju í Helguvík, gefið út af Umhverfisstofnun 2015, hefur verið fellt úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 28.10.2016 07:00
„Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum“ Iceland Watch, þrýstihópur sem talinn er fjármagnaður af bandarískum fjárfestingarsjóðum sem telja ríkisstjórnina hafa brotið á sér, birtir flennistóra auglýsingu í dag með mynd af seðlabankastjóra. Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum segir utanríkisráðherra. 27.10.2016 18:45
Hagnaður Sjóvá dregst saman um 40% Sjóvá hagnaðist um 858 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 16:41
Hagnaður TM dregst saman um tæplega helming TM hagnaðist um 810 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 16:31
Hagnaður Landsbankans dregst töluvert saman Landsbankinn hagnaðist um 16,4 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 27.10.2016 16:24
Þriðju verðlaunin í hús Vefgerðin vann á dögunum þriðju alþjóðlegu verðlaunin fyrir vefsíðuna Mekong Tourism – ferðaþjónustusíðu fyrir lönd sem eiga landamæri að Mekong-fljóti í Suðaustur-Asíu. 27.10.2016 14:23
Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Hagsmunasamtökin Iceland Watch segja mismunun Seðlabankans gagnvart erlendum fjárfestum kosta fimm til níu milljarða Bandaríkjadala í landsframleiðslu árlega. 27.10.2016 12:18
Ingibjörg, Þorvarður og Þorsteinn nýir stjórnendur hjá Icelandair Þrír nýir stjórnendur taka við á sölu- og markaðssviði Icelandair. 27.10.2016 11:15
Gefast upp á Laundromat draumnum í Laugardal "Fúlt! Hefði verið frábær viðbót við hverfið okkar,“ segir einn af fjölmörgum fúlum íbúum í Laugardal. 27.10.2016 10:45
Tekjuvöxtur hjá mörgum félögum Hagnaður dróst saman hjá meirihluta félaga sem skiluðu uppgjöri vegna þriðja ársfjórðungs í gær. Tekjur drógust einungis saman hjá einu félagi milli ára. Hlutabréfaverð hefur fallið hjá meirihluta félaganna á síðastliðnu ári. Fj 27.10.2016 07:00
Greiða út 26,9 milljarða úr Framtakssjóði Í gær var samþykkt á hluthafafundi Framtakssjóðs Íslands að greiða út í formi arðs og með lækkun hlutafjár alls 26,9 milljarða króna fyrir lok árs. Gangi þessar áætlanir eftir mun sjóðurinn um áramót hafa greitt út rúmlega 60 milljarða króna til hluthafa. 27.10.2016 07:00
Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26.10.2016 20:30
Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.10.2016 18:35
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent