Nýtt haftafrumvarp lagt fram á þingi Bjarki Ármannsson skrifar 2. júní 2016 20:56 Megintilgangur frumvarpsins er sagður að lögfesta úrræði fyrir Seðlabanka Íslands til þess að tempra innstreymi fjármagns til landsins. Vísir/GVA Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram á þingi í kvöld nýtt frumvarp sem snýr að áætlunum stjórnvalda um losun hafta. Frumvarpið felur í sér breytingar á lögum um gjaldeyrismál, meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Megintilgangur frumvarpsins, að því er kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu, er að lögfesta úrræði til handa Seðlabanka Íslands til þess að tempra innstreymi fjármagns til landsins. Þar er meðal annars lagt til að Seðlabankanum verði veitt heimild til að setja reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis nýs gjaldeyris. Ráðstöfunum er ætlað að draga úr þeirri áhættu sem verulegt fjármagnsinnstreymi getur skapað. Þingfundur stendur enn yfir en Alþingi mun væntanlega ljúka störfum fyrir sumarfrí á næstu klukkutímum. Tengdar fréttir Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Fleiri fréttir Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram á þingi í kvöld nýtt frumvarp sem snýr að áætlunum stjórnvalda um losun hafta. Frumvarpið felur í sér breytingar á lögum um gjaldeyrismál, meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Megintilgangur frumvarpsins, að því er kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu, er að lögfesta úrræði til handa Seðlabanka Íslands til þess að tempra innstreymi fjármagns til landsins. Þar er meðal annars lagt til að Seðlabankanum verði veitt heimild til að setja reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis nýs gjaldeyris. Ráðstöfunum er ætlað að draga úr þeirri áhættu sem verulegt fjármagnsinnstreymi getur skapað. Þingfundur stendur enn yfir en Alþingi mun væntanlega ljúka störfum fyrir sumarfrí á næstu klukkutímum.
Tengdar fréttir Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Fleiri fréttir Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Sjá meira
Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45