SkjárEinn skiptir um nafn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júní 2016 13:40 SkjárEinn heitir ekki lengur SkjárEinn. Vísir Sjónvarpsstöðin SkjárEinn heitir ekki lengur SkjárEinn eins og hún hefur gert frá stofnun heldur hlaut stöðin í dag nafnið Sjónvarp Símans. SkjárEinn hóf útsendingar árið 1999 og voru þættir á borð við Djúpu laugina og Allt í drasli afar vinsælir á fyrsta áratug þessarar aldar. „Nýtt nafn endurspeglar umbyltinguna sem hefur orðið á bæði stöðinni og ekki síst Símanum sjálfum síðustu mánuði. Við viljum leggja áherslu á vörumerkið og sýn okkar um að verða leiðandi í afþreyingu, fjarskiptum og upplýsingatækni. Við kennum því stöðina við fyrirtækið,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans, í fréttatilkynningu. Síminn gerði nýlega samning um EM2016 og mun sýna frá öllum leikjum íslenska landsliðsins á mótinu á rásinni Síminn Sport. SkjárEinn varð hluti af fjarskiptafyrirtækinu fyrir rúmu ári. Í haust var dagskrá rásarinnar opnuð og hún hætti því að vera áskriftarstöð. „Nafnabreytingarnar ná yfir allar sjónvarpsstöðvar og streymisveitur Símans sem áður voru kenndar við Skjáinn. SíminnBíó, SíminnKrakkar og SíminnHeimur eru því ný nöfn í safni Símans. Má segja að með þessum breytingum sé samruna fyrirtækjanna sem hófst í fyrra að fullu lokið. Sjónvarp Símans er frístöð og stendur öllum dreifiveitum til boða í mestu mögulegum gæðum,“ segir í tilkynningu. Tengdar fréttir „Heimsmet í áhorfi á áskriftarsjónvarp“ „Við erum himinlifandi með þessa nýju áhorfskönnun,“ segir Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. „Stóra fréttin fyrir okkur er að áskriftarsjónvarpið Stöð 2 er með 28,7% hlutdeild í áhorfi á viku á móti 41,9 hlutdeild Rúv. SkjárEinn er einungis með 14,6%.“ segir Pálmi, og bætir við að hann leyfi sér að fullyrða að þetta sé einsdæmi á heimsvísu í áhorfi á áskriftarsjónvarp. 15. febrúar 2008 17:21 Gróska er í afþreyingariðnaði Heildarvelta í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði er næstum sú sama og í kjötiðnaði á Íslandi. Heildarvelta iðnaðarins hefur aukist mikið og var í fyrra 34,5 milljarðar króna. 25. febrúar 2016 07:00 Síminn og Skjárinn sameinast Ákveðið hefur verið að sameina Símann og Skjáinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum. 16. apríl 2015 09:28 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Sjónvarpsstöðin SkjárEinn heitir ekki lengur SkjárEinn eins og hún hefur gert frá stofnun heldur hlaut stöðin í dag nafnið Sjónvarp Símans. SkjárEinn hóf útsendingar árið 1999 og voru þættir á borð við Djúpu laugina og Allt í drasli afar vinsælir á fyrsta áratug þessarar aldar. „Nýtt nafn endurspeglar umbyltinguna sem hefur orðið á bæði stöðinni og ekki síst Símanum sjálfum síðustu mánuði. Við viljum leggja áherslu á vörumerkið og sýn okkar um að verða leiðandi í afþreyingu, fjarskiptum og upplýsingatækni. Við kennum því stöðina við fyrirtækið,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans, í fréttatilkynningu. Síminn gerði nýlega samning um EM2016 og mun sýna frá öllum leikjum íslenska landsliðsins á mótinu á rásinni Síminn Sport. SkjárEinn varð hluti af fjarskiptafyrirtækinu fyrir rúmu ári. Í haust var dagskrá rásarinnar opnuð og hún hætti því að vera áskriftarstöð. „Nafnabreytingarnar ná yfir allar sjónvarpsstöðvar og streymisveitur Símans sem áður voru kenndar við Skjáinn. SíminnBíó, SíminnKrakkar og SíminnHeimur eru því ný nöfn í safni Símans. Má segja að með þessum breytingum sé samruna fyrirtækjanna sem hófst í fyrra að fullu lokið. Sjónvarp Símans er frístöð og stendur öllum dreifiveitum til boða í mestu mögulegum gæðum,“ segir í tilkynningu.
Tengdar fréttir „Heimsmet í áhorfi á áskriftarsjónvarp“ „Við erum himinlifandi með þessa nýju áhorfskönnun,“ segir Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. „Stóra fréttin fyrir okkur er að áskriftarsjónvarpið Stöð 2 er með 28,7% hlutdeild í áhorfi á viku á móti 41,9 hlutdeild Rúv. SkjárEinn er einungis með 14,6%.“ segir Pálmi, og bætir við að hann leyfi sér að fullyrða að þetta sé einsdæmi á heimsvísu í áhorfi á áskriftarsjónvarp. 15. febrúar 2008 17:21 Gróska er í afþreyingariðnaði Heildarvelta í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði er næstum sú sama og í kjötiðnaði á Íslandi. Heildarvelta iðnaðarins hefur aukist mikið og var í fyrra 34,5 milljarðar króna. 25. febrúar 2016 07:00 Síminn og Skjárinn sameinast Ákveðið hefur verið að sameina Símann og Skjáinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum. 16. apríl 2015 09:28 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
„Heimsmet í áhorfi á áskriftarsjónvarp“ „Við erum himinlifandi með þessa nýju áhorfskönnun,“ segir Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. „Stóra fréttin fyrir okkur er að áskriftarsjónvarpið Stöð 2 er með 28,7% hlutdeild í áhorfi á viku á móti 41,9 hlutdeild Rúv. SkjárEinn er einungis með 14,6%.“ segir Pálmi, og bætir við að hann leyfi sér að fullyrða að þetta sé einsdæmi á heimsvísu í áhorfi á áskriftarsjónvarp. 15. febrúar 2008 17:21
Gróska er í afþreyingariðnaði Heildarvelta í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði er næstum sú sama og í kjötiðnaði á Íslandi. Heildarvelta iðnaðarins hefur aukist mikið og var í fyrra 34,5 milljarðar króna. 25. febrúar 2016 07:00
Síminn og Skjárinn sameinast Ákveðið hefur verið að sameina Símann og Skjáinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum. 16. apríl 2015 09:28