368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2015 13:17 Jón Sigurðsson forstjóri Össurar hagnaðist vel í dag. VÍSIR/Valgarður Gíslason Jón Sigurðsson, forstjóri Össsurar hf., græddi um 368 milljónir á aðeins sex mínútum í dag er hann keypti og seldi hlutabréf í Össuri samkvæmt kaupréttarsamningi sínum. Í tilkynningu frá kauphöll sem birt var kl. 10.45 í morgun kemur fram að Jón hafi keypt 1,250,000 hluti á genginu 8,55 danskar krónur. Það þýðir að Jón keypti hlutabréf í Össuri fyrir um 170 milljónir íslenskra króna. Aðeins sex mínútum síðar seldi hann þessa 1,250,000 hluti á genginu 23,5 danskar krónur. Fyrir það fékk hann 464,5 milljónir íslenskra króna og því ljóst að á aðeins sex mínútum innleysti Jón hagnað upp á 368 milljónir íslenskra króna. Ekki náðist í Jón Sigurðsson við vinnslu fréttarinnar en í samtali við, Sigurbjörgu Arnardóttur, fjölmiðlafulltrúa Össurar hf sagði hún að þessi viðskipti Jóns væru samkvæmt kaupréttarsamningi sem gerður hafi verið við hann árið 2012. „Þetta er samkvæmt samningi frá apríl 2012 og í þessum samningi kemur fram að hægt sé að nýta sér þetta [kaupréttinn - innsk. blaðamanns] á bilinu 24. apríl 2015 og í 12 mánuði eftir það. Hann er að nýta sér þennan rétt innan þess tíma sem hann hefur.“Össur hagnaðist vel á síðasta ári en hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna. Tengdar fréttir Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16 Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30 Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Jón Sigurðsson, forstjóri Össsurar hf., græddi um 368 milljónir á aðeins sex mínútum í dag er hann keypti og seldi hlutabréf í Össuri samkvæmt kaupréttarsamningi sínum. Í tilkynningu frá kauphöll sem birt var kl. 10.45 í morgun kemur fram að Jón hafi keypt 1,250,000 hluti á genginu 8,55 danskar krónur. Það þýðir að Jón keypti hlutabréf í Össuri fyrir um 170 milljónir íslenskra króna. Aðeins sex mínútum síðar seldi hann þessa 1,250,000 hluti á genginu 23,5 danskar krónur. Fyrir það fékk hann 464,5 milljónir íslenskra króna og því ljóst að á aðeins sex mínútum innleysti Jón hagnað upp á 368 milljónir íslenskra króna. Ekki náðist í Jón Sigurðsson við vinnslu fréttarinnar en í samtali við, Sigurbjörgu Arnardóttur, fjölmiðlafulltrúa Össurar hf sagði hún að þessi viðskipti Jóns væru samkvæmt kaupréttarsamningi sem gerður hafi verið við hann árið 2012. „Þetta er samkvæmt samningi frá apríl 2012 og í þessum samningi kemur fram að hægt sé að nýta sér þetta [kaupréttinn - innsk. blaðamanns] á bilinu 24. apríl 2015 og í 12 mánuði eftir það. Hann er að nýta sér þennan rétt innan þess tíma sem hann hefur.“Össur hagnaðist vel á síðasta ári en hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna.
Tengdar fréttir Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16 Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30 Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16
Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30
Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39