368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2015 13:17 Jón Sigurðsson forstjóri Össurar hagnaðist vel í dag. VÍSIR/Valgarður Gíslason Jón Sigurðsson, forstjóri Össsurar hf., græddi um 368 milljónir á aðeins sex mínútum í dag er hann keypti og seldi hlutabréf í Össuri samkvæmt kaupréttarsamningi sínum. Í tilkynningu frá kauphöll sem birt var kl. 10.45 í morgun kemur fram að Jón hafi keypt 1,250,000 hluti á genginu 8,55 danskar krónur. Það þýðir að Jón keypti hlutabréf í Össuri fyrir um 170 milljónir íslenskra króna. Aðeins sex mínútum síðar seldi hann þessa 1,250,000 hluti á genginu 23,5 danskar krónur. Fyrir það fékk hann 464,5 milljónir íslenskra króna og því ljóst að á aðeins sex mínútum innleysti Jón hagnað upp á 368 milljónir íslenskra króna. Ekki náðist í Jón Sigurðsson við vinnslu fréttarinnar en í samtali við, Sigurbjörgu Arnardóttur, fjölmiðlafulltrúa Össurar hf sagði hún að þessi viðskipti Jóns væru samkvæmt kaupréttarsamningi sem gerður hafi verið við hann árið 2012. „Þetta er samkvæmt samningi frá apríl 2012 og í þessum samningi kemur fram að hægt sé að nýta sér þetta [kaupréttinn - innsk. blaðamanns] á bilinu 24. apríl 2015 og í 12 mánuði eftir það. Hann er að nýta sér þennan rétt innan þess tíma sem hann hefur.“Össur hagnaðist vel á síðasta ári en hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna. Tengdar fréttir Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16 Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30 Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39 Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Jón Sigurðsson, forstjóri Össsurar hf., græddi um 368 milljónir á aðeins sex mínútum í dag er hann keypti og seldi hlutabréf í Össuri samkvæmt kaupréttarsamningi sínum. Í tilkynningu frá kauphöll sem birt var kl. 10.45 í morgun kemur fram að Jón hafi keypt 1,250,000 hluti á genginu 8,55 danskar krónur. Það þýðir að Jón keypti hlutabréf í Össuri fyrir um 170 milljónir íslenskra króna. Aðeins sex mínútum síðar seldi hann þessa 1,250,000 hluti á genginu 23,5 danskar krónur. Fyrir það fékk hann 464,5 milljónir íslenskra króna og því ljóst að á aðeins sex mínútum innleysti Jón hagnað upp á 368 milljónir íslenskra króna. Ekki náðist í Jón Sigurðsson við vinnslu fréttarinnar en í samtali við, Sigurbjörgu Arnardóttur, fjölmiðlafulltrúa Össurar hf sagði hún að þessi viðskipti Jóns væru samkvæmt kaupréttarsamningi sem gerður hafi verið við hann árið 2012. „Þetta er samkvæmt samningi frá apríl 2012 og í þessum samningi kemur fram að hægt sé að nýta sér þetta [kaupréttinn - innsk. blaðamanns] á bilinu 24. apríl 2015 og í 12 mánuði eftir það. Hann er að nýta sér þennan rétt innan þess tíma sem hann hefur.“Össur hagnaðist vel á síðasta ári en hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna.
Tengdar fréttir Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16 Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30 Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39 Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29. apríl 2015 20:16
Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9. febrúar 2015 13:30
Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5. febrúar 2015 21:39