Fleiri fréttir Stefna á fjármögnun án ríkisábyrgðar „Að mínu mati eru allar forsendur til þess að okkur takist, eins og Norðmönnum, að ná breiðri sátt allra helstu stjórnmálaflokka um þessi stóru auðlindamál,“ segir Hörður Arnarson. 6.5.2015 12:00 Algjör umbreyting á örfáum árum Algjör umbreyting hefur orðið á hlutabréfamarkaðnum frá árinu 2009, segir Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland. 6.5.2015 12:00 Dæmdur fyrir að svíkja 16,6 milljónir króna undan skatti Kristinn Pálsson hefur fjórar vikur til að komast hjá árs fangelsi með því að greiða ríkissjóði 33 milljónir króna. 6.5.2015 11:44 Kvótann heim! Útgerðin á Íslandi greiðir allt of lágt veiðileyfagjald. Þar munar væntanlega 40 milljörðum hið minnsta á ári hverju. 6.5.2015 11:30 Markaðsmisnotkunarmálið: Óvenjulegar en ekki ólöglegar lánveitingar Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum saksóknara í morgun. 6.5.2015 10:57 Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6.5.2015 09:54 N1 lækkar hlutafé um þriðjung Olíufélagið N1 greiðir hluthöfum sínum 2,96 milljarða til hluthafa vegna lækkun hlutafjár. Hlutafé félagsins verður 470 milljónir króna að nafnverði eftir lækkun. 6.5.2015 09:45 Gaman að elda fyrir fjölskyldu og kæra vini Kristín Jóhannsdóttir, samskiptastjóri Nasdaq Iceland, ákvað eftir tíu ára starf hjá Kauphöllinni að breyta til og opna eigin almannatengslaskrifstofu. 6.5.2015 08:00 Fríhöfnin greiðir 2,9 milljarða í leigu Velta Fríhafnarinnar 8,6 milljarðar króna í fyrra samkvæmt reikningi. 6.5.2015 08:00 Útboð búnaðar í Glerárdalsvirkjun í pípunum Fallorka ehf., sem er að stærstum hluta í eigu Akureyrarkaupstaðar, skilaði yfir 100 milljóna króna hagnaði í fyrra. 6.5.2015 07:00 Þykkvabæjar til sölu Taka sér nokkrar vikur til að finna mögulega fjárfesta að fyrirtækinu. 6.5.2015 07:00 Bændum boðið tvöfalt verð í Norðlenska Gangi eigendur Norðlenska að yfirtökutilboði Kjarnafæðis í fyrirtækið fá þeir 750 milljónir í sinn hlut. 6.5.2015 07:00 Píratar geta þetta Óhætt er að segja að hið pólitíska landslag á Íslandi sé áhugavert. Píratar mælast með þriðjungsfylgi í könnunum, á meðan rótgrónu flokkarnir, þá sérstaklega Framsókn og Samfylking, eiga í vök að verjast. 6.5.2015 07:00 Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5.5.2015 21:45 Snörp orðaskipti Magnúsar og Björns í dómsal "Það getur ekki verið þannig að það sé ekki hægt að spyrja ákærða af því að hann er með útúrsnúninga,” sagði Björn Þorvaldsson, saksóknari, í dómsal í dag. 5.5.2015 21:00 Forsetinn lýsir velþóknun á raforkusölu um sæstreng Raforkusala um sæstrengi hefði aukið þjóðarauð Norðmanna og reynst nauðsynleg styrking á orkuöryggi landsins. 5.5.2015 19:15 Fimmtíu vísindamenn hjá Alvotech fyrir áramót Hátæknisetur Alvotech við Háskóla Íslands verður tekið í notkun á næsta ári. 5.5.2015 16:45 Allt nema ristavélin tekið við húsleit Skýrslutaka yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur en hann er einn af ákærðu í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum bankans. 5.5.2015 15:32 Viðsnúningur á rekstri Valitor Fyrirtækið gjaldfærði 450 milljónir króna vegna sektagreiðslna á síðasta ári. 5.5.2015 15:30 Bjarni vill byggja upp orkuauðlindasjóð "Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. 5.5.2015 15:07 Heyrði nafnið Desulo fyrst í yfirheyrslu Augljóst er að það andar köldu á milli Björns Þorvaldssonar, saksóknara, og þeirra sakborninga sem sitja nú í fangelsi vegna Al Thani-málsins. 5.5.2015 13:41 „Sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var reginhneyksli“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri gagnrýnir sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun harðlega. 5.5.2015 13:37 Bein útsending: 50 ára afmælisársfundur Landsvirkjunar Landsvirkjun heldur opinn ársfund í Eldborgarsal Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift fundarins er Verðmæti til framtíðar en fyrirtækið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. 5.5.2015 13:00 Ungir frumkvöðlar þróa sápu úr kúahlandi Hópurinn stefnir á að koma vörunni í verslanir á næstu vikum. 5.5.2015 11:49 „Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“ Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings. 5.5.2015 10:58 Lánshæfismat Landsvirkjunar batnar Há skuldsetning, fáir viðskiptavinir og tenging við álverð í raforkusamningum koma helst í veg fyrir enn betra lánshæfismat. 5.5.2015 09:46 Sigurður Einarsson í héraðsdómi: „Traust mitt á réttarkerfinu er ekki lengur til staðar“ Dagurinn byrjaði á því að Sigurður sagði nokkur orð. 5.5.2015 09:45 Gistinóttum fjölgar um 14 prósent Gistinóttum Íslendinga fækkaði um 8 prósent í mars. 5.5.2015 09:31 Hreiðar Már segir allt rangt í ákærunni á hendur honum Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hélt innblásna ræðu við upphaf skýrslugjafar í héraðsdómi í gær. Sagðist aldrei hafa veitt lán úr Kaupþingi og ekki geta borið ábyrgð á misferli starfsmanna. 5.5.2015 06:45 Hreiðar Már í héraðsdómi: Frétti það hjá lögreglu að 12 milljarða króna lán til Kevin Stanford fór aldrei fyrir lánanefnd Kaupþings Skýrslutöku yfir Hreiðari Má Sigurðssyni lauk á fimmta tímanum í dag og er hann nú farinn aftur á Kvíabryggju. 4.5.2015 18:18 Eimskip kaupir Baldur á Breiðafirði Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Sæferðir reka skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði. 4.5.2015 16:20 Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur hækkar um tvö þrep Þetta er byggt á mati Reitunar. 4.5.2015 15:11 Hreiðar Már í hleruðu símtali: „Er þetta markaðsmisnotkun? Ég veit það ekki, kannski“ Skýrslutaka yfir Hreiðari Má Sigurðssyni heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 4.5.2015 15:00 Rafrænar undirritanir orðnar að veruleika „Þetta mun spara mörgum sporin í daglegu amstri,“ segir í tilkynningu 4.5.2015 14:37 Mest viðskipti með bréf í Reitum Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í aprílmánuði námu 24.680 milljónum eða 1.371 milljón á dag. 4.5.2015 13:21 Hreiðari heitt í hamsi „Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson. 4.5.2015 13:10 Furðar sig á aðkomu Ólafs Barkar að gæsluvarðhaldsúrskurði Hreiðar Már Sigurðsson segist halda að eitt af skjölunum í málsgögnum sé falsað. 4.5.2015 11:17 Hreiðar Már í héraðsdómi: „Hvers konar rugl er þetta?“ Saksóknari spurði Hreiðar Má Sigurðsson hvort að sex milljarða tap Kaupþings með viðskipti í eigin bréfum hafi verið lítill fórnarkostnaður í stóra samhenginu. 4.5.2015 10:55 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4.5.2015 10:34 Hreiðar bauðst til að borga fyrir bíl og bílstjóra til að keyra sig á milli fangelsisins og héraðsdóms Hreiðar Már Sigurðsson mætti í fylgd fangavarða í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann flutti langa ræðu áður en hann hóf af gefa skýrslu. 4.5.2015 10:05 Fólk er sólgið í orkustykki úr skordýrum Tímaritið Wired fjallar um íslenskt orkustykki úr krybbum. 3.5.2015 13:00 Óveðrið hefur áhrif á tryggingafélögin Framlegð tryggingafélaganna af tryggingastarfsemi er neikvæð. Fjárfestingatekjur vega á móti. 1.5.2015 14:00 Undrast launahækkun framkvæmdastjóra KEA Árslaun Halldórs Jóhannssonar hækkuðu á síðasta ári um fjórðung. 1.5.2015 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Stefna á fjármögnun án ríkisábyrgðar „Að mínu mati eru allar forsendur til þess að okkur takist, eins og Norðmönnum, að ná breiðri sátt allra helstu stjórnmálaflokka um þessi stóru auðlindamál,“ segir Hörður Arnarson. 6.5.2015 12:00
Algjör umbreyting á örfáum árum Algjör umbreyting hefur orðið á hlutabréfamarkaðnum frá árinu 2009, segir Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland. 6.5.2015 12:00
Dæmdur fyrir að svíkja 16,6 milljónir króna undan skatti Kristinn Pálsson hefur fjórar vikur til að komast hjá árs fangelsi með því að greiða ríkissjóði 33 milljónir króna. 6.5.2015 11:44
Kvótann heim! Útgerðin á Íslandi greiðir allt of lágt veiðileyfagjald. Þar munar væntanlega 40 milljörðum hið minnsta á ári hverju. 6.5.2015 11:30
Markaðsmisnotkunarmálið: Óvenjulegar en ekki ólöglegar lánveitingar Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum saksóknara í morgun. 6.5.2015 10:57
Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6.5.2015 09:54
N1 lækkar hlutafé um þriðjung Olíufélagið N1 greiðir hluthöfum sínum 2,96 milljarða til hluthafa vegna lækkun hlutafjár. Hlutafé félagsins verður 470 milljónir króna að nafnverði eftir lækkun. 6.5.2015 09:45
Gaman að elda fyrir fjölskyldu og kæra vini Kristín Jóhannsdóttir, samskiptastjóri Nasdaq Iceland, ákvað eftir tíu ára starf hjá Kauphöllinni að breyta til og opna eigin almannatengslaskrifstofu. 6.5.2015 08:00
Fríhöfnin greiðir 2,9 milljarða í leigu Velta Fríhafnarinnar 8,6 milljarðar króna í fyrra samkvæmt reikningi. 6.5.2015 08:00
Útboð búnaðar í Glerárdalsvirkjun í pípunum Fallorka ehf., sem er að stærstum hluta í eigu Akureyrarkaupstaðar, skilaði yfir 100 milljóna króna hagnaði í fyrra. 6.5.2015 07:00
Þykkvabæjar til sölu Taka sér nokkrar vikur til að finna mögulega fjárfesta að fyrirtækinu. 6.5.2015 07:00
Bændum boðið tvöfalt verð í Norðlenska Gangi eigendur Norðlenska að yfirtökutilboði Kjarnafæðis í fyrirtækið fá þeir 750 milljónir í sinn hlut. 6.5.2015 07:00
Píratar geta þetta Óhætt er að segja að hið pólitíska landslag á Íslandi sé áhugavert. Píratar mælast með þriðjungsfylgi í könnunum, á meðan rótgrónu flokkarnir, þá sérstaklega Framsókn og Samfylking, eiga í vök að verjast. 6.5.2015 07:00
Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5.5.2015 21:45
Snörp orðaskipti Magnúsar og Björns í dómsal "Það getur ekki verið þannig að það sé ekki hægt að spyrja ákærða af því að hann er með útúrsnúninga,” sagði Björn Þorvaldsson, saksóknari, í dómsal í dag. 5.5.2015 21:00
Forsetinn lýsir velþóknun á raforkusölu um sæstreng Raforkusala um sæstrengi hefði aukið þjóðarauð Norðmanna og reynst nauðsynleg styrking á orkuöryggi landsins. 5.5.2015 19:15
Fimmtíu vísindamenn hjá Alvotech fyrir áramót Hátæknisetur Alvotech við Háskóla Íslands verður tekið í notkun á næsta ári. 5.5.2015 16:45
Allt nema ristavélin tekið við húsleit Skýrslutaka yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur en hann er einn af ákærðu í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum bankans. 5.5.2015 15:32
Viðsnúningur á rekstri Valitor Fyrirtækið gjaldfærði 450 milljónir króna vegna sektagreiðslna á síðasta ári. 5.5.2015 15:30
Bjarni vill byggja upp orkuauðlindasjóð "Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. 5.5.2015 15:07
Heyrði nafnið Desulo fyrst í yfirheyrslu Augljóst er að það andar köldu á milli Björns Þorvaldssonar, saksóknara, og þeirra sakborninga sem sitja nú í fangelsi vegna Al Thani-málsins. 5.5.2015 13:41
„Sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var reginhneyksli“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri gagnrýnir sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun harðlega. 5.5.2015 13:37
Bein útsending: 50 ára afmælisársfundur Landsvirkjunar Landsvirkjun heldur opinn ársfund í Eldborgarsal Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift fundarins er Verðmæti til framtíðar en fyrirtækið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. 5.5.2015 13:00
Ungir frumkvöðlar þróa sápu úr kúahlandi Hópurinn stefnir á að koma vörunni í verslanir á næstu vikum. 5.5.2015 11:49
„Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“ Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings. 5.5.2015 10:58
Lánshæfismat Landsvirkjunar batnar Há skuldsetning, fáir viðskiptavinir og tenging við álverð í raforkusamningum koma helst í veg fyrir enn betra lánshæfismat. 5.5.2015 09:46
Sigurður Einarsson í héraðsdómi: „Traust mitt á réttarkerfinu er ekki lengur til staðar“ Dagurinn byrjaði á því að Sigurður sagði nokkur orð. 5.5.2015 09:45
Hreiðar Már segir allt rangt í ákærunni á hendur honum Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hélt innblásna ræðu við upphaf skýrslugjafar í héraðsdómi í gær. Sagðist aldrei hafa veitt lán úr Kaupþingi og ekki geta borið ábyrgð á misferli starfsmanna. 5.5.2015 06:45
Hreiðar Már í héraðsdómi: Frétti það hjá lögreglu að 12 milljarða króna lán til Kevin Stanford fór aldrei fyrir lánanefnd Kaupþings Skýrslutöku yfir Hreiðari Má Sigurðssyni lauk á fimmta tímanum í dag og er hann nú farinn aftur á Kvíabryggju. 4.5.2015 18:18
Eimskip kaupir Baldur á Breiðafirði Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Sæferðir reka skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði. 4.5.2015 16:20
Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur hækkar um tvö þrep Þetta er byggt á mati Reitunar. 4.5.2015 15:11
Hreiðar Már í hleruðu símtali: „Er þetta markaðsmisnotkun? Ég veit það ekki, kannski“ Skýrslutaka yfir Hreiðari Má Sigurðssyni heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 4.5.2015 15:00
Rafrænar undirritanir orðnar að veruleika „Þetta mun spara mörgum sporin í daglegu amstri,“ segir í tilkynningu 4.5.2015 14:37
Mest viðskipti með bréf í Reitum Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í aprílmánuði námu 24.680 milljónum eða 1.371 milljón á dag. 4.5.2015 13:21
Hreiðari heitt í hamsi „Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson. 4.5.2015 13:10
Furðar sig á aðkomu Ólafs Barkar að gæsluvarðhaldsúrskurði Hreiðar Már Sigurðsson segist halda að eitt af skjölunum í málsgögnum sé falsað. 4.5.2015 11:17
Hreiðar Már í héraðsdómi: „Hvers konar rugl er þetta?“ Saksóknari spurði Hreiðar Má Sigurðsson hvort að sex milljarða tap Kaupþings með viðskipti í eigin bréfum hafi verið lítill fórnarkostnaður í stóra samhenginu. 4.5.2015 10:55
Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4.5.2015 10:34
Hreiðar bauðst til að borga fyrir bíl og bílstjóra til að keyra sig á milli fangelsisins og héraðsdóms Hreiðar Már Sigurðsson mætti í fylgd fangavarða í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann flutti langa ræðu áður en hann hóf af gefa skýrslu. 4.5.2015 10:05
Fólk er sólgið í orkustykki úr skordýrum Tímaritið Wired fjallar um íslenskt orkustykki úr krybbum. 3.5.2015 13:00
Óveðrið hefur áhrif á tryggingafélögin Framlegð tryggingafélaganna af tryggingastarfsemi er neikvæð. Fjárfestingatekjur vega á móti. 1.5.2015 14:00
Undrast launahækkun framkvæmdastjóra KEA Árslaun Halldórs Jóhannssonar hækkuðu á síðasta ári um fjórðung. 1.5.2015 11:45