Fleiri fréttir

Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Hússmiðjuna.

Arngrímur dómari skilur vitnin núna

Vitnaleiðslum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings lauk í dag en stíf dagskrá er framundan í næstu viku þegar málflutningur fer fram.

Hverjir eru hvar í Kaup­þings­réttar­höldunum?

Ingólfur Helgason er eini sakborningurinn sem setið hefur alla aðalmeðferðina. Sigurður Einarsson kom í hálfan dag og starfsmennirnir "á gólfinu” létu ekki sjá sig þegar topparnir gáfu skýrslu.

Sterkara en menn bjuggust við

Töluverð viðbrögð urðu á skuldabréfamarkaði við yfirlýsingu Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands í gær.

Segja verðkönnun ASÍ ranga

Samtök atvinnurekenda segja könnun verðlagseftirlits ASÍ gefa skakka mynd af verðlækkunum vegna niðurfellingar vörugjalda.

Eimskip samdi við Vörð um tryggingar

Eimskip hefur samið við tryggingafélagið Vörð um tryggingar á starfsemi fyrirtækisins á Íslandi. Um er að ræða stærsta einstaka tryggingasamninginn sem Vörður hefur gert við fyrirtæki til þessa.

Miklar launa­hækkanir gætu ýtt undir at­vinnu­leysi

Miklar launahækkanir í kjarasamningum gætu leitt til atvinnuleysis því hagkerfið er allt öðruvísi nú en á 9. áratugnum. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Aðalhagfræðingur Seðlabankans segist ekki skilja hvaða hagsmuni sé verið að verja með kröfum um miklar launahækkanir.

Finnst skemmtilegast að elda indverskan mat

Sunna Valgerðardóttir hefur verið ráðin til Orkuveitu Reykjavíkur. Hún segist vera þekkt fyrir hæfni sína við að elda indverskan mat. Sunna grét yfir fegurð Ásbyrgis þegar hún kom þangað.

Sýndargróði eða raunverulegur?

Í nýjasta hefti Frjálsrar verslunar er áhugavert viðtal við Herdísi Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóra Framtakssjóðs Íslands (FSI), en heimild hans til nýfjárfestinga rann út í lok febrúar

Selur stórfyrirtækjum í gegnum LinkedIn

Íslenska fyrirtækið AwareGO býst við því að geta á næstunni samið við tvo stóra erlenda banka um að selja þeim öryggisþjálfunarmyndbönd sem fyrirtækið framleiðir.

Tjón á ökutækjum hafa aukist undanfarið

"Merkjanleg neikvæð þróun ökutækjatjóna hefur átt sér stað það sem af er ári. Þá þróun má að hluta rekja til tíðarfarsins og ástands vega en aukin tjónatíðni er einnig þekktur fylgifiskur bættra aðstæðna í efnahagslífinu,“ segir Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár.

Endurkoma bókarinnar

Tækninýjungum fylgja gjarnan dómsdagsspár um að það sem fyrir er á fleti hljóti að hverfa snarlega

Sjá næstu 50 fréttir