Fleiri fréttir Dýralæknar veita undanþágu vegna innflutnings á frjóeggjum Hefði undanþágan ekki verið veitt hefðu verið líkur á kjúlingaskorti á næsta ári. 15.5.2015 12:28 Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Hússmiðjuna. 15.5.2015 12:21 Arngrímur dómari skilur vitnin núna Vitnaleiðslum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings lauk í dag en stíf dagskrá er framundan í næstu viku þegar málflutningur fer fram. 15.5.2015 11:42 BYKO sektað um 650 milljónir vegna ólögmæts samráðs Samkeppniseftirlitið metur brot BYKO mjög alvarleg. 15.5.2015 11:12 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15.5.2015 09:45 Hverjir eru hvar í Kaupþingsréttarhöldunum? Ingólfur Helgason er eini sakborningurinn sem setið hefur alla aðalmeðferðina. Sigurður Einarsson kom í hálfan dag og starfsmennirnir "á gólfinu” létu ekki sjá sig þegar topparnir gáfu skýrslu. 15.5.2015 09:15 Sterkara en menn bjuggust við Töluverð viðbrögð urðu á skuldabréfamarkaði við yfirlýsingu Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands í gær. 14.5.2015 12:00 Segja verðkönnun ASÍ ranga Samtök atvinnurekenda segja könnun verðlagseftirlits ASÍ gefa skakka mynd af verðlækkunum vegna niðurfellingar vörugjalda. 14.5.2015 11:00 Afkoma Íslandsbanka umfram væntingar Hagnaður Íslandsbanka nam 5,4 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi og dróst saman um 2,9 milljarða. 14.5.2015 10:00 Fleiri viðskiptavinir Arion notuðu app en netbanka Aukin áhersla íslensku bankanna á stafræna þjónustu fyrir viðskiptavini er einn liður í því að draga úr rekstrarkostnaði. 14.5.2015 10:00 Breytti framburði um komu Ingólfs að hlutabréfakaupum Mata í Kaupþingi Gunnar Þór Gíslason, sem var óbeinn eigandi fjárfestingafélagsins Mata, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 13.5.2015 16:30 Ríkisskattstjóri viðurkennir mistök: Afturkallar álit vegna skatta á þrotabú Álit ríkisskattstjóra hefði geta haft í för með sér yfir 1.800 milljarða skattgreiðslu þrotabúa föllnu bankanna. 13.5.2015 15:34 Bluebird semur við Emirates um fraktflug frá Íslandi Emirates, stærsta fraktflugfélag heims hefur gert samstarfsamning við Bluebird um fraktflug frá Íslandi. 13.5.2015 14:48 ASÍ segir verð á bílavarahlutum ekki lækka í samræmi við væntingar Verðlagseftirlit ASÍ segir að varahlutir sem áður báru 15 prósent vörugjöld hafi átt að lækka um 15,2 prósent. 13.5.2015 14:20 Myndband: Nýr togari HB Granda kynntur til leiks Venus, nýr togari HB Granda, lagði af stað frá Tyrklandi í nótt og er á leið til Vopnafjarðar. 13.5.2015 14:19 „This is not Stig Tommy Persson, this is Ásgeir Thoroddsen“ Það getur verið vandkvæðum bundið að taka símaskýrslur af vitnum í dómsmáli eins og kom í ljós við réttarhöldin í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 13.5.2015 13:56 Eimskip samdi við Vörð um tryggingar Eimskip hefur samið við tryggingafélagið Vörð um tryggingar á starfsemi fyrirtækisins á Íslandi. Um er að ræða stærsta einstaka tryggingasamninginn sem Vörður hefur gert við fyrirtæki til þessa. 13.5.2015 13:50 Hreiðar Már og Magnús Guðmundsson einu nöfnin sem Egill heyrði Einar Bjarni Sigurðsson, sjóðsstjóri hjá Kaupþingi í Lúxemborg og viðskiptastjóri Egils Ágústssonar, eiganda eignarhaldsfélagsins Desulo, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í dag. 13.5.2015 13:49 Vaxtarþáttur frá ORF fer á Bandaríkjamarkað ORF Líftækni getur nú hafið sölu á próteininu mLIF (mouse Leukemia Inhibitory Factor) til rannsóknarstofa í Bandaríkjunum. Einkaleyfi á sölu þess rennur út í dag. 13.5.2015 13:47 Már aðeins einu sinni í minnihluta í Peningastefnunefnd Seðlabankastjóri er nær alltaf í meirihluta við ákvarðanir stýrivaxta Seðlabankans. 13.5.2015 13:16 Miklar launahækkanir gætu ýtt undir atvinnuleysi Miklar launahækkanir í kjarasamningum gætu leitt til atvinnuleysis því hagkerfið er allt öðruvísi nú en á 9. áratugnum. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Aðalhagfræðingur Seðlabankans segist ekki skilja hvaða hagsmuni sé verið að verja með kröfum um miklar launahækkanir. 13.5.2015 12:31 Finnst skemmtilegast að elda indverskan mat Sunna Valgerðardóttir hefur verið ráðin til Orkuveitu Reykjavíkur. Hún segist vera þekkt fyrir hæfni sína við að elda indverskan mat. Sunna grét yfir fegurð Ásbyrgis þegar hún kom þangað. 13.5.2015 12:00 Sýndargróði eða raunverulegur? Í nýjasta hefti Frjálsrar verslunar er áhugavert viðtal við Herdísi Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóra Framtakssjóðs Íslands (FSI), en heimild hans til nýfjárfestinga rann út í lok febrúar 13.5.2015 12:00 Tvísköttunarsamningur við Georgíu undirritaður Samningnum er ætlað að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu. 13.5.2015 11:08 Markaðsmisnotkunarmálið: „Engin áhætta í þessu fyrir mig” Egill Ágústsson, eigandi eignarhaldsfélagsins Desulo Trading Ltd, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13.5.2015 11:01 Þrotabú bankanna gætu þurft að greiða yfir 1.800 milljarða í skatt Þrotabú föllnu bankanna þurfa að óbreyttu að ljúka slitum fyrir árslok 2018 til að komast hjá milljarða skattgreiðslum. 13.5.2015 10:16 Bein útsending: Fundur vegna vaxtaákvörðunar Seðlabankans Stýrivextir verða óbreyttir um sinn en líkur eru á að þeir verði hækkaðir í sumar. 13.5.2015 09:57 Stýrivextir Seðlabankans óbreyttir Líkur eru á að Peningastefnunefnd hækki stýrivexti í júní. 13.5.2015 09:03 Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 2,9 milljarða Afkoma Islandsbanka á fyrsta fjórðungi var umfram væntingar stjórnenda bankans. 13.5.2015 08:49 Selur stórfyrirtækjum í gegnum LinkedIn Íslenska fyrirtækið AwareGO býst við því að geta á næstunni samið við tvo stóra erlenda banka um að selja þeim öryggisþjálfunarmyndbönd sem fyrirtækið framleiðir. 13.5.2015 07:00 Tjón á ökutækjum hafa aukist undanfarið "Merkjanleg neikvæð þróun ökutækjatjóna hefur átt sér stað það sem af er ári. Þá þróun má að hluta rekja til tíðarfarsins og ástands vega en aukin tjónatíðni er einnig þekktur fylgifiskur bættra aðstæðna í efnahagslífinu,“ segir Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár. 13.5.2015 07:00 Endurkoma bókarinnar Tækninýjungum fylgja gjarnan dómsdagsspár um að það sem fyrir er á fleti hljóti að hverfa snarlega 13.5.2015 07:00 Engar aðgerðir vegna gagna úr HSBC-bankanum Skattrannsóknarstjóri hefur nú lokið rannsókn á gögnunum úr stórbankanum HSBC sem komu til Íslands frá frönskum skattayfirvöldum. 13.5.2015 00:01 Veðið vegna hlutabréfakaupa Skúla í Kaupþingi „bara smotterí” Magnús Guðmundsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, bað Skúla Þorvaldsson um að gerast hluthafi í Kaupþingi og sagði að bankinn gæti lánað honum fyrir kaupunum. 12.5.2015 20:30 Hagnaður Arion fimmfaldast á milli ára Hagnaður Arion banka á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 14,9 milljörðum króna, en var 2,9 milljarðar á sama tíma í fyrra. 12.5.2015 18:45 Hagar hagnast um 3,8 milljarða Helsti áhættuþátturinn í rekstri Haga er ólgan á vinnumarkaði. 12.5.2015 17:59 Markaðsmisnotkunarmálið: „Nej, det är inte Eggert, det är Magnus” Það er vel þegið í dómsal þegar tækifæri gefst til þess að hlæja þar sem stemningin þar er oftast frekar alvarleg. 12.5.2015 16:12 Icelandair hefur áætlunarflug til Chicago Fyrsta flugið verður í mars á næsta ári og flogið verður allt árið. 12.5.2015 15:19 Snakktollur ríkisins ekki ólöglegur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað ríkið af kröfum Haga, Aðfanga, Innness og Ölgerðarinnar vegna tolla á snakki. 12.5.2015 14:47 Ekki ljóstrað upp um mörg leyndarmál á fundi vitnis með verjanda Hreiðars Komið hefur fram við réttarhöldin í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings að tvö vitni áttu fundi með verjendum í málinu áður en þau komu fyrir dóminn. 12.5.2015 14:18 Markaðsmisnotkunarmálið: „Þetta eru svo augljóslega sýndarviðskipti“ Helgi Sigurðsson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í dag. 12.5.2015 13:15 Vandi innanlandsflugsins: Farþegum fækkað um fjórðung þrátt fyrir fjölgun ferðamanna Erfiðlega hefur gengið að fá ferðamenn til að fljúga innanlands. 12.5.2015 12:03 Taldi tap vegna hlutabréfakaupa í Kaupþingi ekki eiga að hafa áhrif á bónusa Guðmundur Þórður Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar Kaupþings, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í morgun. 12.5.2015 10:56 Telja hækkun persónuafsláttar koma niður á menntunarstigi Viðskiptaráð segir launamun milli menntaðra og ómenntaðra minni hér á landi en í nágrannalöndum. 12.5.2015 09:52 IKEA innkallar PATRULL öryggishlið Fyrirtækið mælir ekki með því að hliðin séu notuð efst í stigaop. 12.5.2015 09:50 Sjá næstu 50 fréttir
Dýralæknar veita undanþágu vegna innflutnings á frjóeggjum Hefði undanþágan ekki verið veitt hefðu verið líkur á kjúlingaskorti á næsta ári. 15.5.2015 12:28
Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Hússmiðjuna. 15.5.2015 12:21
Arngrímur dómari skilur vitnin núna Vitnaleiðslum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings lauk í dag en stíf dagskrá er framundan í næstu viku þegar málflutningur fer fram. 15.5.2015 11:42
BYKO sektað um 650 milljónir vegna ólögmæts samráðs Samkeppniseftirlitið metur brot BYKO mjög alvarleg. 15.5.2015 11:12
128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15.5.2015 09:45
Hverjir eru hvar í Kaupþingsréttarhöldunum? Ingólfur Helgason er eini sakborningurinn sem setið hefur alla aðalmeðferðina. Sigurður Einarsson kom í hálfan dag og starfsmennirnir "á gólfinu” létu ekki sjá sig þegar topparnir gáfu skýrslu. 15.5.2015 09:15
Sterkara en menn bjuggust við Töluverð viðbrögð urðu á skuldabréfamarkaði við yfirlýsingu Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands í gær. 14.5.2015 12:00
Segja verðkönnun ASÍ ranga Samtök atvinnurekenda segja könnun verðlagseftirlits ASÍ gefa skakka mynd af verðlækkunum vegna niðurfellingar vörugjalda. 14.5.2015 11:00
Afkoma Íslandsbanka umfram væntingar Hagnaður Íslandsbanka nam 5,4 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi og dróst saman um 2,9 milljarða. 14.5.2015 10:00
Fleiri viðskiptavinir Arion notuðu app en netbanka Aukin áhersla íslensku bankanna á stafræna þjónustu fyrir viðskiptavini er einn liður í því að draga úr rekstrarkostnaði. 14.5.2015 10:00
Breytti framburði um komu Ingólfs að hlutabréfakaupum Mata í Kaupþingi Gunnar Þór Gíslason, sem var óbeinn eigandi fjárfestingafélagsins Mata, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 13.5.2015 16:30
Ríkisskattstjóri viðurkennir mistök: Afturkallar álit vegna skatta á þrotabú Álit ríkisskattstjóra hefði geta haft í för með sér yfir 1.800 milljarða skattgreiðslu þrotabúa föllnu bankanna. 13.5.2015 15:34
Bluebird semur við Emirates um fraktflug frá Íslandi Emirates, stærsta fraktflugfélag heims hefur gert samstarfsamning við Bluebird um fraktflug frá Íslandi. 13.5.2015 14:48
ASÍ segir verð á bílavarahlutum ekki lækka í samræmi við væntingar Verðlagseftirlit ASÍ segir að varahlutir sem áður báru 15 prósent vörugjöld hafi átt að lækka um 15,2 prósent. 13.5.2015 14:20
Myndband: Nýr togari HB Granda kynntur til leiks Venus, nýr togari HB Granda, lagði af stað frá Tyrklandi í nótt og er á leið til Vopnafjarðar. 13.5.2015 14:19
„This is not Stig Tommy Persson, this is Ásgeir Thoroddsen“ Það getur verið vandkvæðum bundið að taka símaskýrslur af vitnum í dómsmáli eins og kom í ljós við réttarhöldin í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 13.5.2015 13:56
Eimskip samdi við Vörð um tryggingar Eimskip hefur samið við tryggingafélagið Vörð um tryggingar á starfsemi fyrirtækisins á Íslandi. Um er að ræða stærsta einstaka tryggingasamninginn sem Vörður hefur gert við fyrirtæki til þessa. 13.5.2015 13:50
Hreiðar Már og Magnús Guðmundsson einu nöfnin sem Egill heyrði Einar Bjarni Sigurðsson, sjóðsstjóri hjá Kaupþingi í Lúxemborg og viðskiptastjóri Egils Ágústssonar, eiganda eignarhaldsfélagsins Desulo, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í dag. 13.5.2015 13:49
Vaxtarþáttur frá ORF fer á Bandaríkjamarkað ORF Líftækni getur nú hafið sölu á próteininu mLIF (mouse Leukemia Inhibitory Factor) til rannsóknarstofa í Bandaríkjunum. Einkaleyfi á sölu þess rennur út í dag. 13.5.2015 13:47
Már aðeins einu sinni í minnihluta í Peningastefnunefnd Seðlabankastjóri er nær alltaf í meirihluta við ákvarðanir stýrivaxta Seðlabankans. 13.5.2015 13:16
Miklar launahækkanir gætu ýtt undir atvinnuleysi Miklar launahækkanir í kjarasamningum gætu leitt til atvinnuleysis því hagkerfið er allt öðruvísi nú en á 9. áratugnum. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Aðalhagfræðingur Seðlabankans segist ekki skilja hvaða hagsmuni sé verið að verja með kröfum um miklar launahækkanir. 13.5.2015 12:31
Finnst skemmtilegast að elda indverskan mat Sunna Valgerðardóttir hefur verið ráðin til Orkuveitu Reykjavíkur. Hún segist vera þekkt fyrir hæfni sína við að elda indverskan mat. Sunna grét yfir fegurð Ásbyrgis þegar hún kom þangað. 13.5.2015 12:00
Sýndargróði eða raunverulegur? Í nýjasta hefti Frjálsrar verslunar er áhugavert viðtal við Herdísi Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóra Framtakssjóðs Íslands (FSI), en heimild hans til nýfjárfestinga rann út í lok febrúar 13.5.2015 12:00
Tvísköttunarsamningur við Georgíu undirritaður Samningnum er ætlað að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu. 13.5.2015 11:08
Markaðsmisnotkunarmálið: „Engin áhætta í þessu fyrir mig” Egill Ágústsson, eigandi eignarhaldsfélagsins Desulo Trading Ltd, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13.5.2015 11:01
Þrotabú bankanna gætu þurft að greiða yfir 1.800 milljarða í skatt Þrotabú föllnu bankanna þurfa að óbreyttu að ljúka slitum fyrir árslok 2018 til að komast hjá milljarða skattgreiðslum. 13.5.2015 10:16
Bein útsending: Fundur vegna vaxtaákvörðunar Seðlabankans Stýrivextir verða óbreyttir um sinn en líkur eru á að þeir verði hækkaðir í sumar. 13.5.2015 09:57
Stýrivextir Seðlabankans óbreyttir Líkur eru á að Peningastefnunefnd hækki stýrivexti í júní. 13.5.2015 09:03
Hagnaður Íslandsbanka dregst saman um 2,9 milljarða Afkoma Islandsbanka á fyrsta fjórðungi var umfram væntingar stjórnenda bankans. 13.5.2015 08:49
Selur stórfyrirtækjum í gegnum LinkedIn Íslenska fyrirtækið AwareGO býst við því að geta á næstunni samið við tvo stóra erlenda banka um að selja þeim öryggisþjálfunarmyndbönd sem fyrirtækið framleiðir. 13.5.2015 07:00
Tjón á ökutækjum hafa aukist undanfarið "Merkjanleg neikvæð þróun ökutækjatjóna hefur átt sér stað það sem af er ári. Þá þróun má að hluta rekja til tíðarfarsins og ástands vega en aukin tjónatíðni er einnig þekktur fylgifiskur bættra aðstæðna í efnahagslífinu,“ segir Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár. 13.5.2015 07:00
Endurkoma bókarinnar Tækninýjungum fylgja gjarnan dómsdagsspár um að það sem fyrir er á fleti hljóti að hverfa snarlega 13.5.2015 07:00
Engar aðgerðir vegna gagna úr HSBC-bankanum Skattrannsóknarstjóri hefur nú lokið rannsókn á gögnunum úr stórbankanum HSBC sem komu til Íslands frá frönskum skattayfirvöldum. 13.5.2015 00:01
Veðið vegna hlutabréfakaupa Skúla í Kaupþingi „bara smotterí” Magnús Guðmundsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, bað Skúla Þorvaldsson um að gerast hluthafi í Kaupþingi og sagði að bankinn gæti lánað honum fyrir kaupunum. 12.5.2015 20:30
Hagnaður Arion fimmfaldast á milli ára Hagnaður Arion banka á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 14,9 milljörðum króna, en var 2,9 milljarðar á sama tíma í fyrra. 12.5.2015 18:45
Hagar hagnast um 3,8 milljarða Helsti áhættuþátturinn í rekstri Haga er ólgan á vinnumarkaði. 12.5.2015 17:59
Markaðsmisnotkunarmálið: „Nej, det är inte Eggert, det är Magnus” Það er vel þegið í dómsal þegar tækifæri gefst til þess að hlæja þar sem stemningin þar er oftast frekar alvarleg. 12.5.2015 16:12
Icelandair hefur áætlunarflug til Chicago Fyrsta flugið verður í mars á næsta ári og flogið verður allt árið. 12.5.2015 15:19
Snakktollur ríkisins ekki ólöglegur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað ríkið af kröfum Haga, Aðfanga, Innness og Ölgerðarinnar vegna tolla á snakki. 12.5.2015 14:47
Ekki ljóstrað upp um mörg leyndarmál á fundi vitnis með verjanda Hreiðars Komið hefur fram við réttarhöldin í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings að tvö vitni áttu fundi með verjendum í málinu áður en þau komu fyrir dóminn. 12.5.2015 14:18
Markaðsmisnotkunarmálið: „Þetta eru svo augljóslega sýndarviðskipti“ Helgi Sigurðsson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í dag. 12.5.2015 13:15
Vandi innanlandsflugsins: Farþegum fækkað um fjórðung þrátt fyrir fjölgun ferðamanna Erfiðlega hefur gengið að fá ferðamenn til að fljúga innanlands. 12.5.2015 12:03
Taldi tap vegna hlutabréfakaupa í Kaupþingi ekki eiga að hafa áhrif á bónusa Guðmundur Þórður Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar Kaupþings, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli bankans í morgun. 12.5.2015 10:56
Telja hækkun persónuafsláttar koma niður á menntunarstigi Viðskiptaráð segir launamun milli menntaðra og ómenntaðra minni hér á landi en í nágrannalöndum. 12.5.2015 09:52
IKEA innkallar PATRULL öryggishlið Fyrirtækið mælir ekki með því að hliðin séu notuð efst í stigaop. 12.5.2015 09:50