Vandi innanlandsflugsins: Farþegum fækkað um fjórðung þrátt fyrir fjölgun ferðamanna ingvar haraldsson skrifar 12. maí 2015 12:03 Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands. mynd/gva Þrátt fyrir að tvöfalt fleiri erlendir ferðamenn hafi heimsótt Ísland í fyrra miðað við árið 2008 hefur farþegum í innlandsflugi fækkað um um fjórðung. Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands, segir erlenda farþega ekki nema tæplega tíu prósent af heildarferþegafjölda Flugfélagins. Þó hafi hlutfall þeirra hækkað á síðustu árum. „Fyrir fimm til sex árum var þetta ekki nema svona fimm prósent. Þannig að fjöldi erlendra farþega hefur verið að vaxa.“ Árni segir þó að uppistaðan í markaði Flugfélags Íslands séu Íslendingar en ekki erlendir ferðamenn. „Innanlandsmarkaðurinn á Íslandi er mjög tengdur ástandinu efnahagslífinu. Það hefur kannski ekki verið mikill uppgangur þar,“ segir Árni. Þróunin í fjölda flugfarþega hafi því að mestu verið í samræmi við umsvif í efnahagslífinu. „Fyrst eftir hrunið, 2009 og 2010, fækkaði farþegum mjög skarpt. Svo kom smáaukning 2011 og 2012 og en svo hélt áfram að fækka farþegum.“Heildarfjöldi farþega í innalandsflugi síðustu ár.mynd/isaviaFerðamenn virðast fremur kjósa bílinn Árni segir að miðað við uppgang bílaleiga hér á landi virðist vera sem flestir ferðamenn kjósi fremur keyra um Ísland. „Ef maður kemur á eyju, t.d. til Kanaríeyja eða eitthvað svoleiðis, þá er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug að fljúga á næstu eyju,“ segir Árni og bendir á að frá flestum stöðum í Evrópu sé þriggja til fjögurra tíma flug til Íslands og enn lengra frá Bandaríkjunum. „Þá þarf að hafa svolítið fyrir því að sannfæra menn um að það sé gáfulegt að fara í annað flug þegar það er svona tiltölulega einfalt að keyra um landið á flestum tímum ársins.“Gengið hægt að fjölga ferðum beint frá Keflavíkurflugvelli Árni segir að Flugfélag Íslands hafi, í samstarfi við Icelandair, unnið að því reyna að byggja upp innanlandsflug í gegnum Keflavíkurflugvöll í. Í sumar, líkt og síðustu ár, verði flogið þrisvar til fjórum sinnum í viku beint frá Keflavíkurflugvelli út á land. „Viðbrögðin hafa reyndar verið þannig að ekki hefur verið ástæða til að bæta við mikið af flugum. Icelandair selur þetta í öllum sínum sölukerfum.“ Mest lesið „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Sjá meira
Þrátt fyrir að tvöfalt fleiri erlendir ferðamenn hafi heimsótt Ísland í fyrra miðað við árið 2008 hefur farþegum í innlandsflugi fækkað um um fjórðung. Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands, segir erlenda farþega ekki nema tæplega tíu prósent af heildarferþegafjölda Flugfélagins. Þó hafi hlutfall þeirra hækkað á síðustu árum. „Fyrir fimm til sex árum var þetta ekki nema svona fimm prósent. Þannig að fjöldi erlendra farþega hefur verið að vaxa.“ Árni segir þó að uppistaðan í markaði Flugfélags Íslands séu Íslendingar en ekki erlendir ferðamenn. „Innanlandsmarkaðurinn á Íslandi er mjög tengdur ástandinu efnahagslífinu. Það hefur kannski ekki verið mikill uppgangur þar,“ segir Árni. Þróunin í fjölda flugfarþega hafi því að mestu verið í samræmi við umsvif í efnahagslífinu. „Fyrst eftir hrunið, 2009 og 2010, fækkaði farþegum mjög skarpt. Svo kom smáaukning 2011 og 2012 og en svo hélt áfram að fækka farþegum.“Heildarfjöldi farþega í innalandsflugi síðustu ár.mynd/isaviaFerðamenn virðast fremur kjósa bílinn Árni segir að miðað við uppgang bílaleiga hér á landi virðist vera sem flestir ferðamenn kjósi fremur keyra um Ísland. „Ef maður kemur á eyju, t.d. til Kanaríeyja eða eitthvað svoleiðis, þá er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug að fljúga á næstu eyju,“ segir Árni og bendir á að frá flestum stöðum í Evrópu sé þriggja til fjögurra tíma flug til Íslands og enn lengra frá Bandaríkjunum. „Þá þarf að hafa svolítið fyrir því að sannfæra menn um að það sé gáfulegt að fara í annað flug þegar það er svona tiltölulega einfalt að keyra um landið á flestum tímum ársins.“Gengið hægt að fjölga ferðum beint frá Keflavíkurflugvelli Árni segir að Flugfélag Íslands hafi, í samstarfi við Icelandair, unnið að því reyna að byggja upp innanlandsflug í gegnum Keflavíkurflugvöll í. Í sumar, líkt og síðustu ár, verði flogið þrisvar til fjórum sinnum í viku beint frá Keflavíkurflugvelli út á land. „Viðbrögðin hafa reyndar verið þannig að ekki hefur verið ástæða til að bæta við mikið af flugum. Icelandair selur þetta í öllum sínum sölukerfum.“
Mest lesið „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Sjá meira