Fleiri fréttir Austur er og verður áfram opinn Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur. 19.3.2015 19:25 „Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19.3.2015 17:00 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19.3.2015 14:57 Engar eignir fundust í gjaldþroti Leikskólans 101 Leikskólanum var lokað eftir að rannsókn hófst á meintri vanrækslu og ofbeldi starfsmanna. Ekki var ákært í málinu. 19.3.2015 13:10 Þróun vaxta ræðst af komandi kjarasamningum Tilkynnt var í gær að Seðlabanki Íslands myndi halda vöxtum óbreyttum. Meginvextir bankans verða því áfram 4,5 prósent. 19.3.2015 13:00 Undanþágur verði afnumdar Framkvæmdastjóri Eykons telur hægt að afnema undanþágur frá gjaldeyrishöftum, ef allir sitja við sama borð. Hann gagnrýnir leynd sem ríkir um undanþágurnar og að fólk þurfi að byggja upplýsingar á sögusögnum. 19.3.2015 13:00 Segir Landsbankann rassskelltan: "Til hvers eru stjórnendum borguð laun?“ Verkfræðingurinn Andri Geir Arinbjarnarson gagnrýnir stjórnun Landsbankans síðustu ár harðlega. 19.3.2015 11:48 Borgun má eiga þriðjung í Borgun Fjármálaeftirlitið segir að Borgun slf. sé hæft til að eiga þriðjungshlut í Borgun hf. 19.3.2015 11:26 Þyrí Dröfn nýr markaðsstjóri hjá N1 Þyrí Dröfn Konráðsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá N1. Hún hefur starfað sem sérfræðingur á markaðssviði N1 frá því í ágúst 2012. 19.3.2015 09:07 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18.3.2015 19:15 Aurum-málið: Segja sérstakan saksóknara hafa vitað af ættartengslum dómara Verjendur í Aurum-málinu vilja kalla tvo af dómurum málsins til vitnis. Munnlegur málflutningur um kröfuna fór fram í dag. 18.3.2015 16:31 Virðing hagnast um 60 milljónir Sameining Auðar Capital og Virðingar er sögð hafa reynst ábatasöm. 18.3.2015 14:17 Segist enga hagsmuna eiga vegna nýs frumvarps Eiríkur Svavarsson, einn af eigendum Matorku ehf, segir að verið sé að leitast við að kasta rýrð á störf sín í laganefnd Lögmannafélags Íslands í ljósi eignarhaldsins á Matorku. 18.3.2015 14:08 Vilhjálmur telur kjarasamning Norðuráls marka tímamót Laun starfsmanna Norðuráls verða tengd launavísitölu. 18.3.2015 14:04 Olíuverð hríðfellur: Býst við að bensínverð lækki á ný Olíuverð hefur lækkað um nærri 10 prósent síðustu vikuna. 18.3.2015 12:46 Eimskip stórhuga í fjárfestingum Á undanförnum vikum hefur Eimskipafélag Íslands tilkynnt um nokkrar stórar fjárfestingar í fimm löndum. Frekari fjárfestingar eru í farvatninu og þær jafnvel stærri en að undanförnu. Þess utan er Bakkafoss, 900 gámaeininga flutningaskip félagsins, í smíðu 18.3.2015 12:00 Starfaði á skipum í eitt og hálft ár Erla Ósk Ásgeirsdóttir er forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs Icelandair hótela. Hún hefur mikinn áhuga á körfubolta, fer á leiki og spilaði sjálf íþróttina í ellefu ár. Erla á soninn Baltasar Mána og köttinn Funa. 18.3.2015 12:00 Hinn grái hversdagsleiki Þegar Evrópusambandið ber á góma verða alltaf hróp og köll. Það er furðulegt sökum þess, að um er að tefla fyrirbæri sem er alltumlykjandi. 18.3.2015 12:00 Hagnaður sjávarútvegs dróst saman milli ára Hreinn hagnaður í sjávarútvegi, samkvæmt árgreiðsluaðferð, nam 18 prósentum árið 2013 samanborið við 21,5 prósent árið 2012. 18.3.2015 12:00 Á maganum úti í móa Utanríkisráðherra hefur í umboði ríkisstjórnarinnar farið sendiferð með lettersbréf til handa ráðamönnum í ESB. 18.3.2015 12:00 Brotalöm í málefnum útsendra starfsmanna Ný rannsókn bendir til að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki haldi ekki nógu vel utan um málefni starfsmanna sem eru sendir út til að vinna í sjávarútvegi og -iðnaði. 18.3.2015 11:30 Alþjóðlega viðskiptaráðstefnan Point Zero haldin í Reykjavík Alþjóðlegi viðburðurinn Point Zero verður haldinn í Reykjavík dagana 21.-23. apríl og í tengslum við hann fer fram ráðstefna í Gamla Bíói þann 22.apríl. 18.3.2015 10:49 Enn hækkar fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,8% í febrúar, þar af hækkaði fjölbýli um 2% og sérbýli um 0,9%. 18.3.2015 10:36 Tekjur Faxaflóahafna hærri og gjöld lægri en ætlað var Eignir Faxaflóahafna náðu 13,2 milljörðum króna í lok árs 2014 og varð ekki veruleg breyting á milli ára. 18.3.2015 10:00 Bein útsending: Fundur vegna vaxtaákvörðunar Seðlabankans Már Guðmundsson seðlabankastjóri gerir grein fyrir ákvörðuninni á fundi í bankanum. 18.3.2015 09:55 Hagvísar benda til aukins hagvaxtar Vísbendingar eru um að hagvöxtur muni aukast á fyrri hluta ársins. 18.3.2015 09:46 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Stýrivextir bankans verða því áfram 4,5 prósent. 18.3.2015 09:00 Selur gleraugu á fimmtán mínútum Fyrsta sérverslunin sem var opnuð á nýju verslunar- og veitingasvæði í Leifsstöð var Optical Studio. Hún hefur starfað í flugstöðinni í sautján ár. Eigandinn þekkir engin önnur dæmi um gleraugnaverslun á alþjóðaflugvelli. 18.3.2015 08:00 Markaðurinn í dag: Milljarða fjárfestingar Eimskips Eimskip hefur ráðist í milljarða fjárfestingar í fimm löndum á skömmum tíma. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir að frekari fjárfestingar gætu verið í farvatninu. Gylfi er í viðtali við markaðinn. 18.3.2015 07:00 Velta Brimborgar jókst um 1700 milljónir Hagnaður bílaumboðsins Brimborgar nam rúmlega 62 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi. Það er verulegur viðsnúningur frá fyrra ári þegar fyrirtækið tapaði 183 milljónum króna. 18.3.2015 07:00 Rannsaka fjárdrátt í MP banka Misfellur sáust þegar starfsmaður í bakvinnslu reyndi að láta uppgjör stemma 18.3.2015 07:00 Staðan svipuð og í Þýskalandi Vaxtamunurinn hjá íslenskum bönkum er sá sami og hjá bönkum í Þýskalandi af svipaðri stærð. Hann er meiri hér en víðast á Norðurlöndum en svipaður og í Kanada og Bretlandi. 18.3.2015 07:00 MP banki bregst hart við meintu misferli starfsmanns Starfsmanni MP banka hefur verið sagt upp störfum vegna gruns um misferli í starfi. 17.3.2015 19:59 Hagfræðingur lætur ráðherra fá það óþvegið: "Á hvaða öld lifum við?“ Jón Steinsson hagfræðingur segir ívilnunarsamning við Matorku vera spillingu. 17.3.2015 16:23 10-11 og Iceland selja breska klaka Ísmaðurinn segir dýrt að framleiða klaka hér á landi. 17.3.2015 16:02 Eva Hrönn til Íslensku lögfræðistofunnar Eva Hrönn Jónsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur gengið til liðs við Íslensku lögræðistofuna. 17.3.2015 14:38 Actavis kaupir Allergan á 10 þúsund milljarða Í kjölfar kaupanna hyggst Actavis taka upp nafnið Allergan. 17.3.2015 14:28 Farþegum Strætó fjölgar Farþegum Strætó fjölgaði um tæp fimm prósent milli áranna 2013 og 2014. 17.3.2015 14:14 SA vilja umbylta launakerfi í landinu SA leggja til hækkun daglauna en greiðslur fyrir yfirvinnu verði lækkaðar. 17.3.2015 13:29 Útboðsgjald fyrir tollkvóta ólögmætur skattur Héraðsdómur Reykjavíkur fellst hins vegar ekki á það með Högum, Sælkeradreifingu og Innesi að álagning magntolls á vörur fluttar inn á svokölluðum WTO-tollkvótum sé ólögmæt. 17.3.2015 13:14 Starfsmenn McDonalds segja öryggi sínu stefnt í hættu Dæmi eru um að yfirmenn hafi sagt undirmönnum að setja sinnep og majónes á brunasár. 17.3.2015 12:23 Farþegasiglingar á ný frá Norðurfirði Áætlunarsiglingar úr Árneshreppi með ferðamenn norður á Strandir og Hornstrandir hefjast á ný í sumar eftir þriggja ára hlé. 17.3.2015 11:31 Capacent tekur yfir þjónustu og ráðgjöf vegna IBM Cognos frá Advania Capacent og Advania hafa náð samkomulagi um að Capacent taki yfir þjónustu og ráðgjöf á IBM Cognos lausnum frá Advania. 17.3.2015 10:58 Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17.3.2015 10:24 Icelandic Water Holdings semur við nýjan dreifingaraðila Icelandic Water Holdings hf, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial og dreifingarfyrirtækið Unique Foods Inc. frá Montreal í Kanada hafa gert með sér samning um dreifingu á Icelandic Glacial. 17.3.2015 10:12 Sjá næstu 50 fréttir
Austur er og verður áfram opinn Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur. 19.3.2015 19:25
„Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19.3.2015 17:00
Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19.3.2015 14:57
Engar eignir fundust í gjaldþroti Leikskólans 101 Leikskólanum var lokað eftir að rannsókn hófst á meintri vanrækslu og ofbeldi starfsmanna. Ekki var ákært í málinu. 19.3.2015 13:10
Þróun vaxta ræðst af komandi kjarasamningum Tilkynnt var í gær að Seðlabanki Íslands myndi halda vöxtum óbreyttum. Meginvextir bankans verða því áfram 4,5 prósent. 19.3.2015 13:00
Undanþágur verði afnumdar Framkvæmdastjóri Eykons telur hægt að afnema undanþágur frá gjaldeyrishöftum, ef allir sitja við sama borð. Hann gagnrýnir leynd sem ríkir um undanþágurnar og að fólk þurfi að byggja upplýsingar á sögusögnum. 19.3.2015 13:00
Segir Landsbankann rassskelltan: "Til hvers eru stjórnendum borguð laun?“ Verkfræðingurinn Andri Geir Arinbjarnarson gagnrýnir stjórnun Landsbankans síðustu ár harðlega. 19.3.2015 11:48
Borgun má eiga þriðjung í Borgun Fjármálaeftirlitið segir að Borgun slf. sé hæft til að eiga þriðjungshlut í Borgun hf. 19.3.2015 11:26
Þyrí Dröfn nýr markaðsstjóri hjá N1 Þyrí Dröfn Konráðsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá N1. Hún hefur starfað sem sérfræðingur á markaðssviði N1 frá því í ágúst 2012. 19.3.2015 09:07
Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18.3.2015 19:15
Aurum-málið: Segja sérstakan saksóknara hafa vitað af ættartengslum dómara Verjendur í Aurum-málinu vilja kalla tvo af dómurum málsins til vitnis. Munnlegur málflutningur um kröfuna fór fram í dag. 18.3.2015 16:31
Virðing hagnast um 60 milljónir Sameining Auðar Capital og Virðingar er sögð hafa reynst ábatasöm. 18.3.2015 14:17
Segist enga hagsmuna eiga vegna nýs frumvarps Eiríkur Svavarsson, einn af eigendum Matorku ehf, segir að verið sé að leitast við að kasta rýrð á störf sín í laganefnd Lögmannafélags Íslands í ljósi eignarhaldsins á Matorku. 18.3.2015 14:08
Vilhjálmur telur kjarasamning Norðuráls marka tímamót Laun starfsmanna Norðuráls verða tengd launavísitölu. 18.3.2015 14:04
Olíuverð hríðfellur: Býst við að bensínverð lækki á ný Olíuverð hefur lækkað um nærri 10 prósent síðustu vikuna. 18.3.2015 12:46
Eimskip stórhuga í fjárfestingum Á undanförnum vikum hefur Eimskipafélag Íslands tilkynnt um nokkrar stórar fjárfestingar í fimm löndum. Frekari fjárfestingar eru í farvatninu og þær jafnvel stærri en að undanförnu. Þess utan er Bakkafoss, 900 gámaeininga flutningaskip félagsins, í smíðu 18.3.2015 12:00
Starfaði á skipum í eitt og hálft ár Erla Ósk Ásgeirsdóttir er forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs Icelandair hótela. Hún hefur mikinn áhuga á körfubolta, fer á leiki og spilaði sjálf íþróttina í ellefu ár. Erla á soninn Baltasar Mána og köttinn Funa. 18.3.2015 12:00
Hinn grái hversdagsleiki Þegar Evrópusambandið ber á góma verða alltaf hróp og köll. Það er furðulegt sökum þess, að um er að tefla fyrirbæri sem er alltumlykjandi. 18.3.2015 12:00
Hagnaður sjávarútvegs dróst saman milli ára Hreinn hagnaður í sjávarútvegi, samkvæmt árgreiðsluaðferð, nam 18 prósentum árið 2013 samanborið við 21,5 prósent árið 2012. 18.3.2015 12:00
Á maganum úti í móa Utanríkisráðherra hefur í umboði ríkisstjórnarinnar farið sendiferð með lettersbréf til handa ráðamönnum í ESB. 18.3.2015 12:00
Brotalöm í málefnum útsendra starfsmanna Ný rannsókn bendir til að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki haldi ekki nógu vel utan um málefni starfsmanna sem eru sendir út til að vinna í sjávarútvegi og -iðnaði. 18.3.2015 11:30
Alþjóðlega viðskiptaráðstefnan Point Zero haldin í Reykjavík Alþjóðlegi viðburðurinn Point Zero verður haldinn í Reykjavík dagana 21.-23. apríl og í tengslum við hann fer fram ráðstefna í Gamla Bíói þann 22.apríl. 18.3.2015 10:49
Enn hækkar fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,8% í febrúar, þar af hækkaði fjölbýli um 2% og sérbýli um 0,9%. 18.3.2015 10:36
Tekjur Faxaflóahafna hærri og gjöld lægri en ætlað var Eignir Faxaflóahafna náðu 13,2 milljörðum króna í lok árs 2014 og varð ekki veruleg breyting á milli ára. 18.3.2015 10:00
Bein útsending: Fundur vegna vaxtaákvörðunar Seðlabankans Már Guðmundsson seðlabankastjóri gerir grein fyrir ákvörðuninni á fundi í bankanum. 18.3.2015 09:55
Hagvísar benda til aukins hagvaxtar Vísbendingar eru um að hagvöxtur muni aukast á fyrri hluta ársins. 18.3.2015 09:46
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Stýrivextir bankans verða því áfram 4,5 prósent. 18.3.2015 09:00
Selur gleraugu á fimmtán mínútum Fyrsta sérverslunin sem var opnuð á nýju verslunar- og veitingasvæði í Leifsstöð var Optical Studio. Hún hefur starfað í flugstöðinni í sautján ár. Eigandinn þekkir engin önnur dæmi um gleraugnaverslun á alþjóðaflugvelli. 18.3.2015 08:00
Markaðurinn í dag: Milljarða fjárfestingar Eimskips Eimskip hefur ráðist í milljarða fjárfestingar í fimm löndum á skömmum tíma. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir að frekari fjárfestingar gætu verið í farvatninu. Gylfi er í viðtali við markaðinn. 18.3.2015 07:00
Velta Brimborgar jókst um 1700 milljónir Hagnaður bílaumboðsins Brimborgar nam rúmlega 62 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi. Það er verulegur viðsnúningur frá fyrra ári þegar fyrirtækið tapaði 183 milljónum króna. 18.3.2015 07:00
Rannsaka fjárdrátt í MP banka Misfellur sáust þegar starfsmaður í bakvinnslu reyndi að láta uppgjör stemma 18.3.2015 07:00
Staðan svipuð og í Þýskalandi Vaxtamunurinn hjá íslenskum bönkum er sá sami og hjá bönkum í Þýskalandi af svipaðri stærð. Hann er meiri hér en víðast á Norðurlöndum en svipaður og í Kanada og Bretlandi. 18.3.2015 07:00
MP banki bregst hart við meintu misferli starfsmanns Starfsmanni MP banka hefur verið sagt upp störfum vegna gruns um misferli í starfi. 17.3.2015 19:59
Hagfræðingur lætur ráðherra fá það óþvegið: "Á hvaða öld lifum við?“ Jón Steinsson hagfræðingur segir ívilnunarsamning við Matorku vera spillingu. 17.3.2015 16:23
10-11 og Iceland selja breska klaka Ísmaðurinn segir dýrt að framleiða klaka hér á landi. 17.3.2015 16:02
Eva Hrönn til Íslensku lögfræðistofunnar Eva Hrönn Jónsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur gengið til liðs við Íslensku lögræðistofuna. 17.3.2015 14:38
Actavis kaupir Allergan á 10 þúsund milljarða Í kjölfar kaupanna hyggst Actavis taka upp nafnið Allergan. 17.3.2015 14:28
Farþegum Strætó fjölgar Farþegum Strætó fjölgaði um tæp fimm prósent milli áranna 2013 og 2014. 17.3.2015 14:14
SA vilja umbylta launakerfi í landinu SA leggja til hækkun daglauna en greiðslur fyrir yfirvinnu verði lækkaðar. 17.3.2015 13:29
Útboðsgjald fyrir tollkvóta ólögmætur skattur Héraðsdómur Reykjavíkur fellst hins vegar ekki á það með Högum, Sælkeradreifingu og Innesi að álagning magntolls á vörur fluttar inn á svokölluðum WTO-tollkvótum sé ólögmæt. 17.3.2015 13:14
Starfsmenn McDonalds segja öryggi sínu stefnt í hættu Dæmi eru um að yfirmenn hafi sagt undirmönnum að setja sinnep og majónes á brunasár. 17.3.2015 12:23
Farþegasiglingar á ný frá Norðurfirði Áætlunarsiglingar úr Árneshreppi með ferðamenn norður á Strandir og Hornstrandir hefjast á ný í sumar eftir þriggja ára hlé. 17.3.2015 11:31
Capacent tekur yfir þjónustu og ráðgjöf vegna IBM Cognos frá Advania Capacent og Advania hafa náð samkomulagi um að Capacent taki yfir þjónustu og ráðgjöf á IBM Cognos lausnum frá Advania. 17.3.2015 10:58
Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17.3.2015 10:24
Icelandic Water Holdings semur við nýjan dreifingaraðila Icelandic Water Holdings hf, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial og dreifingarfyrirtækið Unique Foods Inc. frá Montreal í Kanada hafa gert með sér samning um dreifingu á Icelandic Glacial. 17.3.2015 10:12