Rannsaka fjárdrátt í MP banka Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. mars 2015 07:00 Í tilkynningu sem bankinn sendi frá sér í gærkvöldi kemur fram að grunur um misferli í starfi sé litinn alvarlegum augum. VÍSIR/VALLI MP banki hefur kært starfsmann sinn til lögreglu fyrir meintan fjárdrátt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var starfsmönnum MP banka tilkynnt um málið á fundi í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins komst málið upp þegar starfsmaður bakvinnslu rakst á að afstemmingar í kerfum bankans stemmdu ekki. Var stjórnendum bankans þá gert viðvart um að ekki væri allt með felldu. Veit blaðið til þess að starfsmaðurinn sem kærður var er kvenkyns og að henni var vikið frá störfum í gær. Konan var einnig starfsmaður í bakvinnslu hjá MP banka og hafði umboð til millifærslna starfa sinna vegna. Um umtalsverðar fjárhæðir er að ræða, en ekki liggja enn fyrir nákvæmar upplýsingar um hversu háar þær eru. Einn heimildarmanna Fréttablaðsins innan bankans orðaði það svo í gærkvöldi að þær væru ekki svo háar að þær hefðu áhrif á starfsemi bankans eða viðskiptavini hans. ,,Rannsóknin er á algjöru frumstigi. Ég get ekki tjáð mig um neinar fjárhæðir þar sem ekki er búið að ná utan um þær enda málið á byrjunarreit,“ segir Hafliði Þórðarson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá auðgunarbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann áréttar þó að rannsókn málsins sé hafin nú þegar. Í tilkynningu sem MP banki sendi frá sér vegna málsins í gærkvöldi kemur fram að innan bankans sé málið litið alvarlegum augum, en það snúi ekki að fjármunum viðskiptavina hans.Uppfært klukkan 9:33 Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð að afleysingastarfsmaður hefði rekist á að uppgjör innan bankans stemmdu ekki. Hið rétta er að starfsmaður í bakvinnslu áttaði sig á því að afstemmingar í kerfum bankans stemmdu ekki. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
MP banki hefur kært starfsmann sinn til lögreglu fyrir meintan fjárdrátt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var starfsmönnum MP banka tilkynnt um málið á fundi í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins komst málið upp þegar starfsmaður bakvinnslu rakst á að afstemmingar í kerfum bankans stemmdu ekki. Var stjórnendum bankans þá gert viðvart um að ekki væri allt með felldu. Veit blaðið til þess að starfsmaðurinn sem kærður var er kvenkyns og að henni var vikið frá störfum í gær. Konan var einnig starfsmaður í bakvinnslu hjá MP banka og hafði umboð til millifærslna starfa sinna vegna. Um umtalsverðar fjárhæðir er að ræða, en ekki liggja enn fyrir nákvæmar upplýsingar um hversu háar þær eru. Einn heimildarmanna Fréttablaðsins innan bankans orðaði það svo í gærkvöldi að þær væru ekki svo háar að þær hefðu áhrif á starfsemi bankans eða viðskiptavini hans. ,,Rannsóknin er á algjöru frumstigi. Ég get ekki tjáð mig um neinar fjárhæðir þar sem ekki er búið að ná utan um þær enda málið á byrjunarreit,“ segir Hafliði Þórðarson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá auðgunarbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann áréttar þó að rannsókn málsins sé hafin nú þegar. Í tilkynningu sem MP banki sendi frá sér vegna málsins í gærkvöldi kemur fram að innan bankans sé málið litið alvarlegum augum, en það snúi ekki að fjármunum viðskiptavina hans.Uppfært klukkan 9:33 Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð að afleysingastarfsmaður hefði rekist á að uppgjör innan bankans stemmdu ekki. Hið rétta er að starfsmaður í bakvinnslu áttaði sig á því að afstemmingar í kerfum bankans stemmdu ekki.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira