Fleiri fréttir SÍF tapar tæplega 350 milljónum Tæplega 350 milljóna króna tap varð af rekstri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, SÍF, á árinu 2004 samanborið við rúmlega 50 milljóna króna hagnað árið á undan. Miklar breytingar urðu á rekstri fyrirtækisins á síðasta ári og jukust sölutekjur um 15,6 prósent á milli ára. 10.3.2005 00:01 Tekjur ferðaþjónustu 39 milljarðar Heildargjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar voru rúmlega 39 milljarðar króna árið 2004 og jukust um 5,4 prósent frá árinu 2003. Tekjurnar skiptast þannig að eyðsla erlendra ferðamanna innanlands var 26 milljarðar og fargjaldatekjur 13 milljarðar. 10.3.2005 00:01 Umbunað með hlutabréfum Flugleiðir hf. héldu aðalfund í dag og var nafni fyrirtækisins breytt í FL Group. Hagnaður félagsins var 3,4 milljarðar króna árið 2004 og samkvæmt tilkynningu frá félaginu hefur afkoman aldrei verið betri. Vegna þessa ákvað stjórnin að gefa hverjum starfsmanni hlutabréf í fyrirtækinu að markaðsvirði 70.000 krónur. 10.3.2005 00:01 Vextir gætu lækkað Tíu milljarðar í íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs verða boðin út í dag. Spáð er lækkun vaxta á lánum sjóðsins. 10.3.2005 00:01 Vinsælustu fyrirtækin verðlaunuð Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Hitaveita Suðurnesja, Sparisjóðirnir og Olís eru vinsælustu fyrirtækin á Íslandi samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni sem kynnt var í dag. 10.3.2005 00:01 Verðstríð lægir verðbólgu Verðbólgan á ársgrundvelli er nú 4,7 prósent en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,75 prósent milli febrúar og mars. Þetta er heldur minni verðbólga en spáð hafði verið. 10.3.2005 00:01 Ekki beðinn að víkja úr stjórnum Enginn hefur beðið forstjóra Símans um að víkja úr stjórnum Almenna lífeyrissjóðsins og Bakkavarar, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem líklegast þykir til að berjast um kaup á Símanum. Forvera hans var hins vegar skipað að víkja úr stjórnum tveggja félaga vegna einkavæðingaráforma Símans. 9.3.2005 00:01 Hreifst af Ólafi Einn þeirra sem tók sæti í stjórn Samskipa á aðalfundi félagsins í fyrradag er Flemming R. Jacobs fyrrum forstjóri danska skipafélagsins Mærsk. Jacobs er einnig stjórnarformaður skipafélagisns Neptune Orient Lines. 9.3.2005 00:01 Bakkavör hækkar hratt Bakkavör hefur hækkað um nítján prósent í Kauphöll Íslands frá því stjórnendur félagsins tilkynntu um kaup á breska matvælafyrirtækinu Geest í fyrradag. 9.3.2005 00:01 Heildarvelta Bakkavarar tífaldast Starfsmönnum Bakkavarar fjölgar úr 2500 í þrettán þúsund og heildarvelta samstæðunnar tífaldast með kaupum Bakkavarar á breska framleiðslufyrirtækinu Geest Plc. Kaupverðið nemur um 58 milljörðum íslenskra króna. 8.3.2005 00:01 Stjórnvöld eiga næsta leik Stjórnvöld eiga næsta leik, vilji þau að matvælaverð lækki frekar á Íslandi. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag. 8.3.2005 00:01 Bakkavör stærst í heimi Bakkavör er orðin stærsti framleiðandi ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum með kaupum á breska fyrirtækinu Geest, að sögn forstjóra fyrirtækisins. Alls greiðir Bakkavör 70 milljarða króna fyrir Geest en Barcleys-bankinn lánar 58 milljarða sem forstjórinn segir hæsta lán sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið. 8.3.2005 00:01 Mjólkin á krónu og undir Lágvöruverslanir á matvörumarkaði seldu mjólkurlítrann á eina krónu og undir í gær. Matvöruverslanir eiga í verstríði á höfuðborgarsvæðinu. Mátti helst greina harða samkeppni í verði mjólkurvara og gosdrykkja. 8.3.2005 00:01 Bakkavör gulltryggir Geest Bakkavör mun ekki þurfa að auka hlutafé sitt vegna kaupa á Geest. Bakkavör lagði í gær fram formlegt tilboð í félagið eftir að niðurstaða áreiðanleikakönnunar Geest lá fyrir. Heildarverðmæti viðskiptanna er um 80 milljarðar króna. Bakkavör hafði heimild til hlutafjáraukningar og segir Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, að sú heimild hafi opnað þeim dyrnar. 8.3.2005 00:01 Samherji eykur hlut sinn Samherji hefur aukið hlut sinn í Síldarvinnslunni um 10,59% og á eftir kaupin 34,78% eignarhlut í félaginu. Kaupverð eignarhlutarins var um 795 milljónir króna. Snæfugl, sem er 59% í eigu Samherja, á 12,94% eignarhlut í Síldarvinnslunni. 7.3.2005 00:01 3 milljarða hagnaður Samherja Hagnaður Samherja var 2.914 milljónir króna á sl. ári samanborið við 1.067 milljóna hagnað árið áður samkvæmt ársreikningi félagsins fyrir árið 2004 sem stjórnin samþykkti á stjórnarfundi sínum í dag. 7.3.2005 00:01 Stór hluthafi í KB og Íslandsbanka Nýir eigendur eru komnir að þriðjungshlut í Olíufélaginu og með því eignast Landsbankinn dágóðan hlut í KB banka. Þar með er Landsbankinn óbeint stór hluthafi í báðum samkeppnisbönkunum, KB banka og Íslandsbanka. 7.3.2005 00:01 Stofnfé í SPRON verður stóraukið Stofnfjáreigendur geta keypt tvo nýja hluti fyrir hvern sem þeir eiga fyrir. Aðalfundur heimilaði að stofnfé yrði hækkað úr 14.480 hlutum í 100 þúsund en byrjað verður á þreföldun. Sparisjóðsstjórinn vill styrkja eigið fé sjóðsins. 7.3.2005 00:01 Átök S-hópsins og Björgólfsfeðga Sameining Sjóvíkur og SH er til sóknar á erlendum mörkuðum. Bak við sameininguna krauma átök milli S-hópsins undir forystu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, og eigenda Landsbankans og Eimskipafélagsins. 7.3.2005 00:01 Félagsmenn eignast séreignasjóð Á aðalfundi Verzlunarmannafélgs Reykjavíkur mun stjórn félagsins leggja til að hver félagsmaður eignist séreignarsjóð hjá félaginu. 7.3.2005 00:01 Tímamót hjá Avion-flugfélaginu Avion Group hefur fengið afhenta Boeing 747-400 flugvél sem er mun sparneytnari og tæknilegri en eldri gerðir og getur borið mun meira af frakt yfir lengri vegalengd. Framkvæmdastjóri Avion segir þetta viss tímamót í rekstri félagsins. 7.3.2005 00:01 Varasjóðir VR "Með þessu erum við í raun og veru að setja allar hliðarþjónustu félagsins í einn sjóð. Sjötíu prósent iðgjalda rennur áfram til samtryggingar félagsins og fer í sjúkra- og slysadagpeninga, dagpeninga fyrir langveik börn, dánarbætur, lögfræðiaðstoð og svo framvegis," segir Gunnar Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. 6.3.2005 00:01 Afskrifaði 500 milljónir af 700 Síminn borgaði tæplega 700 milljónir króna fyrir svokallaðar óefnislegar eignir í fyrra en afskrifaði rúmlega 500 þeirra í lok árs. Forstjóri Símans segir þetta ekki þýða að eignirnar hafi verið metnar of hátt. 6.3.2005 00:01 Eiga enn meira í Smáralind Með kaupum á 34 prósenta hlut í Fasteignafélagi Íslands, sem á meðal annars Smáralind, hafa Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Saxhóll og Baugur eignast 98 prósent af öllu hlutafé í félaginu. Seljendur að þessum 34 prósentum eru Norvik, Vesturgarður og Sveinn Valfells. 5.3.2005 00:01 deCode tapar 3,5 milljörðum Rúmlega 3,5 milljarða króna tap varð af rekstri deCode Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á síðasta ári. Árið 2003 nam tapið af rekstrinum rúmlega tveimur milljörðum króna. Tekjur félagsins árið 2004 námu tveimur og hálfum milljarði íslenskra króna. 4.3.2005 00:01 Sakaður um trúnaðarbrest Stjórnarformaður hollenska skipafélagsins Geest, sem Samskip tilkynnti um kaup á í gær, sakar forstjóra Eimskips um trúnaðarbrest vegna ummæla hans. Haft var eftir forsvarsmönnum Eimskips í gær að hætt hefði verið við kaup á Geest þar sem verðið hafi verið of hátt. 4.3.2005 00:01 Sakaður um trúnaðarbrot Fyrrum eigendur hollenska skipafélagsins Geest North Sea Line sem Samskip hafa keypt, hugleiða lagalegar aðgerðir vegna þess sem þeir telja trúnaðarbrot í yfirlýsingum forstjóra Eimskipafélagsins. 4.3.2005 00:01 Skipafélagsbréf í arð Til greina kemur að hluthafar Burðaráss fái bréf í Eimskipafélaginu í arð þegar félagið verður skráð á markað. Þetta kom fram í ræðu Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns Burðaráss í ræðu á aðalfundi félagsins. Eimskipafélagið er að fullu í eigu Burðaráss. 4.3.2005 00:01 Skipafélagsbréf í arð við skráning Til greina kemur að hluthafar Burðaráss fái bréf í Eimskipafélaginu í arð þegar félagið verður skráð á markað. Þetta kom fram í ræðu Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns Burðaráss í ræðu á aðalfundi félagsins. Eimskipafélagið er að fullu í eigu Burðaráss. 4.3.2005 00:01 Ráðinn forstjóri Húsasmiðjunnar Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri markaðs-og sölusviðs Flugleiða eða Icelandair, hefur verið ráðinn forstjóri Húsasmiðjunnar í stað Árna Haukssonar. Steinn Logi hefur störf 11. mars næstkomandi. Hann segist hlakka til að takast á við nýja starfið og segir fyrirtækið öflugt og eigendur þess metnaðarfulla. 3.3.2005 00:01 Undirbúa dómsmál vegna kaupanna Samtök fjárfesta í Danmörku undirbúa dómsmál gegn fyrrverandi stjórn verslanakeðjunnar Magasin du Nord þar sem þau telja að smærri hluthafar félagsins hafi verið hlunnfarnir þegar nokkrir Íslendingar undir forystu Baugs keyptu meirihluta keðjunnar. 3.3.2005 00:01 Reynir Baugur yfirtöku að nýju? Baugur er talinn líklegur til að reyna nýja leið til að yfirtaka bresku matvælakeðjuna Somerfield Plc. samkvæmt heimildamanni Reuters-fréttastofunnar. Þar er ekki endilega átt við að hærra tilboð verði gert í keðjuna en það sem gert var í febrúar þegar Baugur bauð 190 pens á hlut. 3.3.2005 00:01 Bílainnflutningur eykst um 30% Innflutningur bifreiða jókst um rúm 30 prósent í fyrra miðað við árið 2003. Samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu voru 16.500 bílar fluttir til landsins í fyrra en árið á undan voru 12.600 bílar fluttir til landsins. 3.3.2005 00:01 Samskip í hóp hinna stærstu "Þetta er vissulega afar stórt skref fyrir Samskip og stór biti að kyngja fjárhagslega en við erum fullir bjartsýni og teljum okkur hafa gert góð kaup," segir Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa erlendis, eftir að tilkynnt var að félagið hefði keypt hollenska gámafyrirtækið Geest North Sea Line. 3.3.2005 00:01 Mikil aukning í bílainnflutningi Á fyrstu tveimur mánuðum ársins voru 2.406 bílar nýskráðir hér á landi. Þetta er 63 prósentum meira en sömu mánuði í fyrra. Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að í heild verði um sextán prósent fleiri nýjar fólksbifreiðar skráðar en á árinu 2004. 3.3.2005 00:01 "Group" í tísku Á aðalfundi Flugleiða í næstu viku verður gerð tillaga um það að nafni fyrirtækisins verði breytt í FL Group. Flugleiðir verða því þriðja félagið í Kauphöllinni sem gera sams konar nafnabreytingu á mjög skömmum tíma. 3.3.2005 00:01 Lyfjamarkaðurinn opinn öllum Vegna umfjöllunar fjölmiðla um samkeppnisumhverfi og verðmyndun lyfja á Íslandi vill lyfjafyrirtækið Actavis taka fram að íslenski markaðurinn sé opinn öllum þeim sem sækist eftir að selja lyf á markaðnum og uppfylla skilyrði Lyfjastofnunar. 3.3.2005 00:01 Hyggja á frekari fjárfestingar Flugleiðir hyggja á frekari fjárfestingar erlendis og hefur félagið til þess 350 milljónir dollara í eigið fé. Þetta segir Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, í viðtali við þýska viðskiptadagblaðið <em>Handelsblatt</em>. 2.3.2005 00:01 Auka hlut sinn í Árvakri Frændgarður Kristins Björnssonar, fyrrverandi forstjóra Skeljungs, ræður nú tæplega 30 prósenta hlut í Árvakri, útgefanda Morgunblaðsins. 2.3.2005 00:01 Magasin keypt og selt :Nýir eigendur Magasin du Nord hafa ákveðið að nýta sér kauprétt á fasteign stórverslunarinnar við Kóngsins Nýjatorg. Magasin átti kauprétt að fasteigninni og var það lykillinn að kaupum íslenskra fjárfesta á fyrirtækinu. 2.3.2005 00:01 Baugur íhugar formlegt boð Baugur íhugar nú að bjóða á nýjan leik í verslanakeðjuna Somerfield og að þessu sinni með formlegum hætti. Frá þessu greindu breskir fjölmiðlar í gærkvöldi. Haft er eftir forsvarsmönum Baugs að félagið sé að endurmeta stöðuna varðandi Somerfield og hugsanlegt sé að tilboð verði lagt fram fljótlega. 1.3.2005 00:01 Verðbólga hærri en hjá EES-ríkjum Samræmd vísitala neysluverðs í ríkjum EES var 115,9 stig í janúar síðastliðnum og lækkaði um 0,5% frá desember, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Á sama tíma var vísitalan fyrir Ísland 129,5 stig og lækkaði hún um 0,4% frá fyrra mánuði. Frá janúar 2004 til janúar 2005 var verðbólgan, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, 2,0% að meðaltali í ríkjum EES en 2,7% á Íslandi. 1.3.2005 00:01 Íhugar kaup á French Connection Baugur stefnir að því að kaupa bresku tískufatakeðjuna French Connection sem rekur hundruð verslana víða um heim, samkvæmt fréttum í breska dagblaðinu <em>Daily Telegraph</em> í dag. Þar segir að íslenska fyrirtækið, sem þegar eigi verslanir á borð við Hamleys og Oasis í Bretlandi, hafi áhuga á að kaupa þrjú prósent í French Connection til að byrja með fyrir sem svarar til um rúmlega eins milljarðs íslenskra króna. 1.3.2005 00:01 Kauphöllin áminnir Íbúðalánasjóð Kauphöll Íslands hefur ákveðið að áminna Íbúðalánasjóð opinberlega fyrir brot á reglum Kauphallarinnar í tengslum við lánshæfismat á sjóðnum. 1.3.2005 00:01 Kaupið heystakkinn Ef ég hefði vitað um framtíðarárangur Warren Buffet 1973 þegar ég skrifaði A Random Walk Down Wall Street, þá hefði ég að sjálfsögðu ráðlagt fólki að fjárfesta í sjóð hans, Bekrshire Hathaway, frekar en í vísitölusjóði," segir Burton G. Malkiel, hagfræðiprófessor við Princeton, sem staddur er hér á landi í boði Íslandsbanka. 1.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
SÍF tapar tæplega 350 milljónum Tæplega 350 milljóna króna tap varð af rekstri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, SÍF, á árinu 2004 samanborið við rúmlega 50 milljóna króna hagnað árið á undan. Miklar breytingar urðu á rekstri fyrirtækisins á síðasta ári og jukust sölutekjur um 15,6 prósent á milli ára. 10.3.2005 00:01
Tekjur ferðaþjónustu 39 milljarðar Heildargjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar voru rúmlega 39 milljarðar króna árið 2004 og jukust um 5,4 prósent frá árinu 2003. Tekjurnar skiptast þannig að eyðsla erlendra ferðamanna innanlands var 26 milljarðar og fargjaldatekjur 13 milljarðar. 10.3.2005 00:01
Umbunað með hlutabréfum Flugleiðir hf. héldu aðalfund í dag og var nafni fyrirtækisins breytt í FL Group. Hagnaður félagsins var 3,4 milljarðar króna árið 2004 og samkvæmt tilkynningu frá félaginu hefur afkoman aldrei verið betri. Vegna þessa ákvað stjórnin að gefa hverjum starfsmanni hlutabréf í fyrirtækinu að markaðsvirði 70.000 krónur. 10.3.2005 00:01
Vextir gætu lækkað Tíu milljarðar í íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs verða boðin út í dag. Spáð er lækkun vaxta á lánum sjóðsins. 10.3.2005 00:01
Vinsælustu fyrirtækin verðlaunuð Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Hitaveita Suðurnesja, Sparisjóðirnir og Olís eru vinsælustu fyrirtækin á Íslandi samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni sem kynnt var í dag. 10.3.2005 00:01
Verðstríð lægir verðbólgu Verðbólgan á ársgrundvelli er nú 4,7 prósent en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,75 prósent milli febrúar og mars. Þetta er heldur minni verðbólga en spáð hafði verið. 10.3.2005 00:01
Ekki beðinn að víkja úr stjórnum Enginn hefur beðið forstjóra Símans um að víkja úr stjórnum Almenna lífeyrissjóðsins og Bakkavarar, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem líklegast þykir til að berjast um kaup á Símanum. Forvera hans var hins vegar skipað að víkja úr stjórnum tveggja félaga vegna einkavæðingaráforma Símans. 9.3.2005 00:01
Hreifst af Ólafi Einn þeirra sem tók sæti í stjórn Samskipa á aðalfundi félagsins í fyrradag er Flemming R. Jacobs fyrrum forstjóri danska skipafélagsins Mærsk. Jacobs er einnig stjórnarformaður skipafélagisns Neptune Orient Lines. 9.3.2005 00:01
Bakkavör hækkar hratt Bakkavör hefur hækkað um nítján prósent í Kauphöll Íslands frá því stjórnendur félagsins tilkynntu um kaup á breska matvælafyrirtækinu Geest í fyrradag. 9.3.2005 00:01
Heildarvelta Bakkavarar tífaldast Starfsmönnum Bakkavarar fjölgar úr 2500 í þrettán þúsund og heildarvelta samstæðunnar tífaldast með kaupum Bakkavarar á breska framleiðslufyrirtækinu Geest Plc. Kaupverðið nemur um 58 milljörðum íslenskra króna. 8.3.2005 00:01
Stjórnvöld eiga næsta leik Stjórnvöld eiga næsta leik, vilji þau að matvælaverð lækki frekar á Íslandi. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag. 8.3.2005 00:01
Bakkavör stærst í heimi Bakkavör er orðin stærsti framleiðandi ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum með kaupum á breska fyrirtækinu Geest, að sögn forstjóra fyrirtækisins. Alls greiðir Bakkavör 70 milljarða króna fyrir Geest en Barcleys-bankinn lánar 58 milljarða sem forstjórinn segir hæsta lán sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið. 8.3.2005 00:01
Mjólkin á krónu og undir Lágvöruverslanir á matvörumarkaði seldu mjólkurlítrann á eina krónu og undir í gær. Matvöruverslanir eiga í verstríði á höfuðborgarsvæðinu. Mátti helst greina harða samkeppni í verði mjólkurvara og gosdrykkja. 8.3.2005 00:01
Bakkavör gulltryggir Geest Bakkavör mun ekki þurfa að auka hlutafé sitt vegna kaupa á Geest. Bakkavör lagði í gær fram formlegt tilboð í félagið eftir að niðurstaða áreiðanleikakönnunar Geest lá fyrir. Heildarverðmæti viðskiptanna er um 80 milljarðar króna. Bakkavör hafði heimild til hlutafjáraukningar og segir Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, að sú heimild hafi opnað þeim dyrnar. 8.3.2005 00:01
Samherji eykur hlut sinn Samherji hefur aukið hlut sinn í Síldarvinnslunni um 10,59% og á eftir kaupin 34,78% eignarhlut í félaginu. Kaupverð eignarhlutarins var um 795 milljónir króna. Snæfugl, sem er 59% í eigu Samherja, á 12,94% eignarhlut í Síldarvinnslunni. 7.3.2005 00:01
3 milljarða hagnaður Samherja Hagnaður Samherja var 2.914 milljónir króna á sl. ári samanborið við 1.067 milljóna hagnað árið áður samkvæmt ársreikningi félagsins fyrir árið 2004 sem stjórnin samþykkti á stjórnarfundi sínum í dag. 7.3.2005 00:01
Stór hluthafi í KB og Íslandsbanka Nýir eigendur eru komnir að þriðjungshlut í Olíufélaginu og með því eignast Landsbankinn dágóðan hlut í KB banka. Þar með er Landsbankinn óbeint stór hluthafi í báðum samkeppnisbönkunum, KB banka og Íslandsbanka. 7.3.2005 00:01
Stofnfé í SPRON verður stóraukið Stofnfjáreigendur geta keypt tvo nýja hluti fyrir hvern sem þeir eiga fyrir. Aðalfundur heimilaði að stofnfé yrði hækkað úr 14.480 hlutum í 100 þúsund en byrjað verður á þreföldun. Sparisjóðsstjórinn vill styrkja eigið fé sjóðsins. 7.3.2005 00:01
Átök S-hópsins og Björgólfsfeðga Sameining Sjóvíkur og SH er til sóknar á erlendum mörkuðum. Bak við sameininguna krauma átök milli S-hópsins undir forystu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, og eigenda Landsbankans og Eimskipafélagsins. 7.3.2005 00:01
Félagsmenn eignast séreignasjóð Á aðalfundi Verzlunarmannafélgs Reykjavíkur mun stjórn félagsins leggja til að hver félagsmaður eignist séreignarsjóð hjá félaginu. 7.3.2005 00:01
Tímamót hjá Avion-flugfélaginu Avion Group hefur fengið afhenta Boeing 747-400 flugvél sem er mun sparneytnari og tæknilegri en eldri gerðir og getur borið mun meira af frakt yfir lengri vegalengd. Framkvæmdastjóri Avion segir þetta viss tímamót í rekstri félagsins. 7.3.2005 00:01
Varasjóðir VR "Með þessu erum við í raun og veru að setja allar hliðarþjónustu félagsins í einn sjóð. Sjötíu prósent iðgjalda rennur áfram til samtryggingar félagsins og fer í sjúkra- og slysadagpeninga, dagpeninga fyrir langveik börn, dánarbætur, lögfræðiaðstoð og svo framvegis," segir Gunnar Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. 6.3.2005 00:01
Afskrifaði 500 milljónir af 700 Síminn borgaði tæplega 700 milljónir króna fyrir svokallaðar óefnislegar eignir í fyrra en afskrifaði rúmlega 500 þeirra í lok árs. Forstjóri Símans segir þetta ekki þýða að eignirnar hafi verið metnar of hátt. 6.3.2005 00:01
Eiga enn meira í Smáralind Með kaupum á 34 prósenta hlut í Fasteignafélagi Íslands, sem á meðal annars Smáralind, hafa Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Saxhóll og Baugur eignast 98 prósent af öllu hlutafé í félaginu. Seljendur að þessum 34 prósentum eru Norvik, Vesturgarður og Sveinn Valfells. 5.3.2005 00:01
deCode tapar 3,5 milljörðum Rúmlega 3,5 milljarða króna tap varð af rekstri deCode Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á síðasta ári. Árið 2003 nam tapið af rekstrinum rúmlega tveimur milljörðum króna. Tekjur félagsins árið 2004 námu tveimur og hálfum milljarði íslenskra króna. 4.3.2005 00:01
Sakaður um trúnaðarbrest Stjórnarformaður hollenska skipafélagsins Geest, sem Samskip tilkynnti um kaup á í gær, sakar forstjóra Eimskips um trúnaðarbrest vegna ummæla hans. Haft var eftir forsvarsmönnum Eimskips í gær að hætt hefði verið við kaup á Geest þar sem verðið hafi verið of hátt. 4.3.2005 00:01
Sakaður um trúnaðarbrot Fyrrum eigendur hollenska skipafélagsins Geest North Sea Line sem Samskip hafa keypt, hugleiða lagalegar aðgerðir vegna þess sem þeir telja trúnaðarbrot í yfirlýsingum forstjóra Eimskipafélagsins. 4.3.2005 00:01
Skipafélagsbréf í arð Til greina kemur að hluthafar Burðaráss fái bréf í Eimskipafélaginu í arð þegar félagið verður skráð á markað. Þetta kom fram í ræðu Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns Burðaráss í ræðu á aðalfundi félagsins. Eimskipafélagið er að fullu í eigu Burðaráss. 4.3.2005 00:01
Skipafélagsbréf í arð við skráning Til greina kemur að hluthafar Burðaráss fái bréf í Eimskipafélaginu í arð þegar félagið verður skráð á markað. Þetta kom fram í ræðu Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns Burðaráss í ræðu á aðalfundi félagsins. Eimskipafélagið er að fullu í eigu Burðaráss. 4.3.2005 00:01
Ráðinn forstjóri Húsasmiðjunnar Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri markaðs-og sölusviðs Flugleiða eða Icelandair, hefur verið ráðinn forstjóri Húsasmiðjunnar í stað Árna Haukssonar. Steinn Logi hefur störf 11. mars næstkomandi. Hann segist hlakka til að takast á við nýja starfið og segir fyrirtækið öflugt og eigendur þess metnaðarfulla. 3.3.2005 00:01
Undirbúa dómsmál vegna kaupanna Samtök fjárfesta í Danmörku undirbúa dómsmál gegn fyrrverandi stjórn verslanakeðjunnar Magasin du Nord þar sem þau telja að smærri hluthafar félagsins hafi verið hlunnfarnir þegar nokkrir Íslendingar undir forystu Baugs keyptu meirihluta keðjunnar. 3.3.2005 00:01
Reynir Baugur yfirtöku að nýju? Baugur er talinn líklegur til að reyna nýja leið til að yfirtaka bresku matvælakeðjuna Somerfield Plc. samkvæmt heimildamanni Reuters-fréttastofunnar. Þar er ekki endilega átt við að hærra tilboð verði gert í keðjuna en það sem gert var í febrúar þegar Baugur bauð 190 pens á hlut. 3.3.2005 00:01
Bílainnflutningur eykst um 30% Innflutningur bifreiða jókst um rúm 30 prósent í fyrra miðað við árið 2003. Samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu voru 16.500 bílar fluttir til landsins í fyrra en árið á undan voru 12.600 bílar fluttir til landsins. 3.3.2005 00:01
Samskip í hóp hinna stærstu "Þetta er vissulega afar stórt skref fyrir Samskip og stór biti að kyngja fjárhagslega en við erum fullir bjartsýni og teljum okkur hafa gert góð kaup," segir Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa erlendis, eftir að tilkynnt var að félagið hefði keypt hollenska gámafyrirtækið Geest North Sea Line. 3.3.2005 00:01
Mikil aukning í bílainnflutningi Á fyrstu tveimur mánuðum ársins voru 2.406 bílar nýskráðir hér á landi. Þetta er 63 prósentum meira en sömu mánuði í fyrra. Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að í heild verði um sextán prósent fleiri nýjar fólksbifreiðar skráðar en á árinu 2004. 3.3.2005 00:01
"Group" í tísku Á aðalfundi Flugleiða í næstu viku verður gerð tillaga um það að nafni fyrirtækisins verði breytt í FL Group. Flugleiðir verða því þriðja félagið í Kauphöllinni sem gera sams konar nafnabreytingu á mjög skömmum tíma. 3.3.2005 00:01
Lyfjamarkaðurinn opinn öllum Vegna umfjöllunar fjölmiðla um samkeppnisumhverfi og verðmyndun lyfja á Íslandi vill lyfjafyrirtækið Actavis taka fram að íslenski markaðurinn sé opinn öllum þeim sem sækist eftir að selja lyf á markaðnum og uppfylla skilyrði Lyfjastofnunar. 3.3.2005 00:01
Hyggja á frekari fjárfestingar Flugleiðir hyggja á frekari fjárfestingar erlendis og hefur félagið til þess 350 milljónir dollara í eigið fé. Þetta segir Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, í viðtali við þýska viðskiptadagblaðið <em>Handelsblatt</em>. 2.3.2005 00:01
Auka hlut sinn í Árvakri Frændgarður Kristins Björnssonar, fyrrverandi forstjóra Skeljungs, ræður nú tæplega 30 prósenta hlut í Árvakri, útgefanda Morgunblaðsins. 2.3.2005 00:01
Magasin keypt og selt :Nýir eigendur Magasin du Nord hafa ákveðið að nýta sér kauprétt á fasteign stórverslunarinnar við Kóngsins Nýjatorg. Magasin átti kauprétt að fasteigninni og var það lykillinn að kaupum íslenskra fjárfesta á fyrirtækinu. 2.3.2005 00:01
Baugur íhugar formlegt boð Baugur íhugar nú að bjóða á nýjan leik í verslanakeðjuna Somerfield og að þessu sinni með formlegum hætti. Frá þessu greindu breskir fjölmiðlar í gærkvöldi. Haft er eftir forsvarsmönum Baugs að félagið sé að endurmeta stöðuna varðandi Somerfield og hugsanlegt sé að tilboð verði lagt fram fljótlega. 1.3.2005 00:01
Verðbólga hærri en hjá EES-ríkjum Samræmd vísitala neysluverðs í ríkjum EES var 115,9 stig í janúar síðastliðnum og lækkaði um 0,5% frá desember, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Á sama tíma var vísitalan fyrir Ísland 129,5 stig og lækkaði hún um 0,4% frá fyrra mánuði. Frá janúar 2004 til janúar 2005 var verðbólgan, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, 2,0% að meðaltali í ríkjum EES en 2,7% á Íslandi. 1.3.2005 00:01
Íhugar kaup á French Connection Baugur stefnir að því að kaupa bresku tískufatakeðjuna French Connection sem rekur hundruð verslana víða um heim, samkvæmt fréttum í breska dagblaðinu <em>Daily Telegraph</em> í dag. Þar segir að íslenska fyrirtækið, sem þegar eigi verslanir á borð við Hamleys og Oasis í Bretlandi, hafi áhuga á að kaupa þrjú prósent í French Connection til að byrja með fyrir sem svarar til um rúmlega eins milljarðs íslenskra króna. 1.3.2005 00:01
Kauphöllin áminnir Íbúðalánasjóð Kauphöll Íslands hefur ákveðið að áminna Íbúðalánasjóð opinberlega fyrir brot á reglum Kauphallarinnar í tengslum við lánshæfismat á sjóðnum. 1.3.2005 00:01
Kaupið heystakkinn Ef ég hefði vitað um framtíðarárangur Warren Buffet 1973 þegar ég skrifaði A Random Walk Down Wall Street, þá hefði ég að sjálfsögðu ráðlagt fólki að fjárfesta í sjóð hans, Bekrshire Hathaway, frekar en í vísitölusjóði," segir Burton G. Malkiel, hagfræðiprófessor við Princeton, sem staddur er hér á landi í boði Íslandsbanka. 1.3.2005 00:01