Bakkavör stærst í heimi 8. mars 2005 00:01 Bakkavör er orðin stærsti framleiðandi ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum með kaupum á breska fyrirtækinu Geest, að sögn forstjóra fyrirtækisins. Alls greiðir Bakkavör 70 milljarða króna fyrir Geest en Barcleys-bankinn lánar 58 milljarða sem forstjórinn segir hæsta lán sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið. Bakkavör var fyrir stærsti hluthafinn í Geest en þetta er annað fyrirtækið með því fjölskyldunafni sem íslenskt fyrirtæki kaupir á nokkrum dögum því fyrir stuttu keyptu Samskip Geest-skipafélagið. Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, segir að með þessum kaupum sé Bakkavör orðin stærsta fyrirtækið í Kauphöll Íslands, og ekki bara það, heldur stærst á sviði ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum. Með kaupunum bætast m.a. pítsur, brauð, pasta og salat við framleiðslulínu Bakkavarar. Kaupverðið er tæpir 58 milljarðar króna og er fjármagnað einkum af Barcleys-bankanum en einnig KB-banka. Heildarlánveitingin er hátt í 70 milljarðar króna.- Hluthöfum og fleirum voru kynnt kaupin í dag. Að sögn Lýðs var rekstur Geest góður fyrir og með þessari sameiningu segir hann tvö bestu fyrirtækin hafa sameinast. Sameinað fyrirtæki rekur 42 verksmiðjur í fimm löndum með um 13.000 starfsmenn. Og þeir eru ekki hættir. Lýður segir þá horfa keika til framtíðar og ætli sér að standa við stórar yfirlýsingar stjórnarformannsins á aðalfundi fyrirtækisins í fyrra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira
Bakkavör er orðin stærsti framleiðandi ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum með kaupum á breska fyrirtækinu Geest, að sögn forstjóra fyrirtækisins. Alls greiðir Bakkavör 70 milljarða króna fyrir Geest en Barcleys-bankinn lánar 58 milljarða sem forstjórinn segir hæsta lán sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið. Bakkavör var fyrir stærsti hluthafinn í Geest en þetta er annað fyrirtækið með því fjölskyldunafni sem íslenskt fyrirtæki kaupir á nokkrum dögum því fyrir stuttu keyptu Samskip Geest-skipafélagið. Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, segir að með þessum kaupum sé Bakkavör orðin stærsta fyrirtækið í Kauphöll Íslands, og ekki bara það, heldur stærst á sviði ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum. Með kaupunum bætast m.a. pítsur, brauð, pasta og salat við framleiðslulínu Bakkavarar. Kaupverðið er tæpir 58 milljarðar króna og er fjármagnað einkum af Barcleys-bankanum en einnig KB-banka. Heildarlánveitingin er hátt í 70 milljarðar króna.- Hluthöfum og fleirum voru kynnt kaupin í dag. Að sögn Lýðs var rekstur Geest góður fyrir og með þessari sameiningu segir hann tvö bestu fyrirtækin hafa sameinast. Sameinað fyrirtæki rekur 42 verksmiðjur í fimm löndum með um 13.000 starfsmenn. Og þeir eru ekki hættir. Lýður segir þá horfa keika til framtíðar og ætli sér að standa við stórar yfirlýsingar stjórnarformannsins á aðalfundi fyrirtækisins í fyrra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira