Fleiri fréttir

Erfiðara fyrir konur að fjármagna nýsköpunarverkefni

Í Evrópu fer aðeins um 2,5% þess fjármagns sem varið er í fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtæki til fyrirtækja sem stofnuð eru af konum. Bein útsending verður frá fundi Nýsköpunarnefndar FKA hér á Vísi klukkan 16 í dag

Kjötpantanir Búllunnar feli í sér tollalagabrot og peningaþvætti

Starfsmaður Búllunnar er ákærður fyrir tollalagabrot, grunaður um að hafa ranglega skráð innflutt kjöt sem kjöt með beini í staðinn fyrir beinlaust kjöt við tollskráningu. Mismunurinn vegna rangrar skráningar nemur tæpum tuttugu milljónum króna.

IKEA lokar veitinga­staðnum

IKEA á Íslandi hefur ákveðið að loka veitingastaðnum og kaffihúsið í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda.

Ballið byrjaði á Ólafsvökudegi 1968

Í helgarviðtali Atvinnulífsins fáum við að heyra söguna á bakvið rekstur Misty-systranna, Björmu og Rúnu Didriksen. Skór í þinghúsi, ástríða fyrir undirfötum, bruni og fjandinn þveginn ráðalaus.

Costco dæmt til að greiða sjö milljónir

Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda.

Kröfuhafar Jóa Fel hafa tvo mánuði

Skiptastjóri í þrotabúi bakarískeðjunnar Jóa Fel skorar á alla sem telja sig eiga inni fé, réttindi eða eignir í búinu að lýsa kröfum sínum í búið á næstu tveimur mánuðum.

Líflína til dauðadæmdra fyrirtækja umdeild

Eiga aðgerðir sem forða fyrirtækjum frá þroti alltaf rétt á sér? Eiga aðgerðir að vera í formi styrkja? Geta lánveitingar banka í ástandi eins og nú er myndað hvata til að fela önnur mistök í útlánum?

Banda­rísk flug­fé­lög segja upp tugum þúsunda

Stærstu flugfélög Bandaríkjanna hyggjast segja upp tugi þúsunda starfsmanna sinna eftir að þingmönnum á bandaríska þinginu mistókst að komast að samkomulagi um aðgerðir til aðstoðar fyrirtækjum sem farið hafa illa út úr kórónuveirufaraldrinum.

Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits

Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví.

Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári

„Áhrif kórónuveirunnar á rekstur flugvalla og flugleiðsöguþjónustu hafa verið veruleg og ber afkoman hjá samstæðu Isavia þess merki,“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia.

Þessar tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu

Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar.

„Flestir geri ráð fyrir erfiðum vetri“

Þótt kórónufaraldurinn hafi vissulega lamað íslenskt atvinnulíf eru margir að stækka við sig og bera sig vel í framleiðslu og sölu. Viðmælendur spá þó þungum vetri. 

Bein útsending: Nýsköpunarvikan hefst í dag

Nýsköpunarvikan hefst í dag og stendur til 7. október. Setningin hefst klukkan 15 og verður streymt hér á Vísi og á heimasíðu hátíðarinnar www.nyskopunarvikan.is.

Hætta á kreppu­verð­bólgu á Ís­landi

Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót.

66 manns sagt upp hjá Hertz

Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða.

Bakarameistarinn í stað Jóa Fel

Bakarískeðjan Bakarameistarinn ehf. hefur keypt stærstan hluta af þrotabúi Jóa Fel. Stefnir keðjan á að opna tvö útibú, í Holtagörðum og Spönginni, á næstu dögum.

Allt sem fjölskyldan þarf fyrir helgina

„Hugmyndin af Happ í Helgi kviknaði í vor þegar samverustundum fjölskyldunnar fjölgaði all hressilega í samkomubanninu. Okkur langaði til að auðvelda fólki að gera eitthvað saman á jákvæðan hátt með áherslu á afþreyingu og eitthvað brakandi gott með frá íslenskum framleiðendum,“ segir Sigþór Samúelsson.

Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði

Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni.

Reynir Smári til Lands­bankans

Reynir Smári Atlason hefur verið ráðinn til starfa hjá Landsbankanum þar sem hann mun sinna störfum tengdum samfélagsábyrgð og sjálfbærnimálum bankans.

Kemur til Póstsins frá Meniga

Ragnar Skúlason hefur verið ráðinn sem teymisstjóri hugbúnaðarþróunar í upplýsingatæknideild Póstsins.

Sjá næstu 50 fréttir