Fleiri fréttir Kínverjar heita milljörðum í efnahagssamstarf til eflingar fríverslunar Forseti Kína, Xi Jinping, kynnti í dag áætlun Kínverja um milljarða fjárfestingar í löndum til að styrkja fríverslun í sessi. 14.5.2017 12:17 Vandratað einstigi Túristabólan á Íslandi virðist engan enda ætla að taka. Ríflega tvær milljónir ferðamanna koma til landsins á þessu ári og þeim hefur nú fjölgað um fjórðung eða svo ár frá ári. 14.5.2017 11:00 Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13.5.2017 10:00 Nýtt meistaranám í viðskiptalögfræði, MBL, við háskólann á Bifröst Kynning: Hagnýtt nám opið öllum þeim sem lokið hafa grunnháskólagráðu. 13.5.2017 09:00 Gagnrýn sýn á menningarpólitík Kynning: Meistaranám í menningarstjórnun hefur verið í boði á Bifröst frá árinu 2004. 13.5.2017 08:00 Fljúga bílstjórum út að sækja rúturnar til að komast hjá bið SBA Norðurleið þarf að leggja í mikinn kostnað við að koma rútum til landsins. Samgöngustofa flöskuháls fyrir ferðaþjónustuna. Galin vinnubrögð að mati framkvæmdastjóra SBA. 13.5.2017 07:00 Pressan fékk lán en ekki hlutafé Fjárfestar sem ætluðu að taka þátt í hlutafjáraukningu Pressunnar hafa dregið sig til baka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 13.5.2017 07:00 Netflix skapar 400 ný störf í Evrópu Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix-sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis. 13.5.2017 07:00 Meistaranemar í viðskiptadeild á Bifröst stunda námið í fjarnámi Kynning: Á Bifröst er í boði nýtt nám í Markaðsfræði og Forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun. Mikil áhersla á mannauðinn í stjórnunarstörfum. 13.5.2017 07:00 Stefnir í mikið álag með fjölgun ferðamanna langt umfram spár Fjölgun erlendra ferðamanna fyrstu fjóra mánuði ársins er langt umfram spár. Reyndur ferðaþjónustumaður óttast skort á gistirými. 12.5.2017 17:00 Steindi stælir Björgólf og gefur út app Steindi Jr. gefur út appið The Top List í dag. 12.5.2017 16:30 Skotsilfur Markaðarins: Mikill fengur af Marinó og vogunarsjóður vildi Keahótel Kviku tókst það sem mörg önnur fjármálafyrirtæki höfðu um langt skeið reynt án árangurs – að fá Marinó Örn Tryggvason til liðs við sig þar sem hann mun taka við sem aðstoðarforstjóri. Marinó hafði starfað um árabil hjá Arion banka og forverum hans, síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri eignastýringar, og var einn af þeim sem Höskuldur Ólafsson treysti hvað best innan bankans. 12.5.2017 16:15 Jón Finnbogason hættur hjá Stefni og stýrir nýrri deild í Arion banka Jón Finnbogason, sem hefur verið forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni frá árinu 2013, hefur hætt störfum hjá sjóðastýringarfyrirtækinu og mun í kjölfarið taka við sem yfirmaður nýrrar deildar innan Arion banka á sviði lánaumsýslu, samkvæmt upplýsingum Vísis. 12.5.2017 15:59 Ólafur Frímann ráðinn forstöðumaður hjá Mörkuðum Landsbankans Hörður Steinar Sigurjónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Landsbankanum og Ólafur Frímann Gunnarsson er nýr forstöðumaður. 12.5.2017 13:52 Krónan ekki verið sterkari síðan í júlí 2008 Íslenska gengisvísitalan fór niður fyrir 153 stig í morgun og hefur ekki farið lægra síðan í júlí 2008. 12.5.2017 10:53 Opnuðu nýja Saga Lounge á Keflavíkurflugvelli Icelandair opnaði í gærkvöldi nýja setustofu á Keflavíkurflugvelli, Saga Lounge, í nýrri byggingu á efstu hæð flugstöðvarinnar. 12.5.2017 09:55 Eyrir Invest selur í Marel fyrir 3,5 milljarða króna Eyrir Invest hf. hefur selt tíu milljónir hluta í Marel hf. Hlutirnir voru seldir á verðinu 348 krónur á hlut og er því um 3.480 milljónir króna. Eftir sem áður verður Eyrir stærsti hluthafi Marel en nú með 25,9 prósent af útgefnu hlutafé. 12.5.2017 09:22 Stjórn VÍS segir gagnrýni Herdísar byggða á ágiskunum Stjórn VÍS telur gagnrýni Herdísar Drafnar Fjeldsted, fyrrverandi stjórnarformanns tryggingafélagsins, um að stjórnarháttum félagsins sé ábótavant, byggja á ágiskunum. Ástæðan sé sú að Herdís hafi ekki setið stjórnarfund síðan ný stjórn tók við um miðjan mars. 12.5.2017 09:14 Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr 12.5.2017 07:00 400 milljónir til áhrifavaldaþjónustunnar Takumi Breskir og bandarískir fjárfestar bættu fjórum milljónum dollara, andvirði rúmlega 400 milljóna króna, í íslensku áhrifavaldaþjónustuna Takumi á dögunum. Áður hafði fyrirtækið safnað saman rúmum þremur milljónum dollara á Bretlandi. 12.5.2017 07:00 Hagnaður Emirates tók mikla dýfu Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta. 12.5.2017 07:00 Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12.5.2017 07:00 Tryggingagjaldið ekki lækkað í bráð Á næstunni er ekki útlit fyrir að tryggingagjald verði lækkað, þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi minnkað verulega og verið einungis 1,7 prósent í mars, samkvæmt mælingum Hagstofunnar. 12.5.2017 07:00 Tugir starfsmannaleiga og erlendra verktakafyrirtækja með starfsfólk á Íslandi Þensla ríkir á íslenskum vinnumarkaði og hefur atvinnuleysi ekki verið minna frá því löngu fyrir hrun. 11.5.2017 19:30 Íslendingar halda áfram að bæta 2007 metið Bílastæðin í Leifsstöð voru smekkfull í kringum páskana. 11.5.2017 16:52 Hlutabréf í Snapchat hafa lækkað um 19 prósent Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Snapchat hafa haldið áfram að lækka það sem af er degi. 11.5.2017 15:58 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11.5.2017 15:32 Endalaus snöpp og töfrabrögð í nýjustu uppfærslu Snapchat Það kennir ýmissa grasa í nýjustu uppfærslu á samskiptamiðlinum Snapchat sem kom út á dögunum. Hægt er að senda endalaus snöpp, teikna með emoji-táknum og láta hluti hverfa með sérstöku strokleðri. 11.5.2017 13:38 Segir stafræna tækni vera að umbylta fjármálamarkaðnum Með nýjum lögum sem taka gildi í janúar á næsta ári innan Evrópusambandsins mun fjármálamarkaðurinn opnast á svipaðan hátt og þegar fjárskiptamarkaðurinn og orkumarkaðurinn opnaðist á sínum tíma. 11.5.2017 12:55 Hinar íslensku Super Bowl auglýsingar: Í tísku að keyra á tilfinningar Fjórar stórar íslenskar auglýsingar voru frumsýndar síðastliðinn þriðjudag þegar fyrri forkeppni Eurovision var sýnd á RÚV. 11.5.2017 12:45 Hagnaður GAMMA tvöfaldast og nam um 850 milljónum Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins GAMMA Capital Management á árinu 2016 nam 846 milljónum króna eftir skatta borið saman við 417 milljónir árið áður. Samtals námu eignir í stýringu félagsins rúmlega 115 milljörðum í árslok 2016. 11.5.2017 11:40 Íslandsbanki hagnast um 3 milljarða Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta dregst saman milli ára. 11.5.2017 10:46 Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. Icelandair hefur pantað sextán slíkar flugvélar. 11.5.2017 10:22 Frönsk sælkeraverslun væntanleg Stefnt er að opnun frönsku sælkeraverslunarinnar Hyalin Reykjavik á Hverfisgötu í lok þessa mánaðar. 11.5.2017 09:45 Fluttu út ál fyrir 181 milljarð í fyrra Útflutningsverðmæti álvera á Íslandi námu 181 milljarði árið 2016 eða 33,9% af heildarvöruútflutningi. Þar af námu innlend útgjöld álveranna tæpum 80 milljörðum. Þetta er á meðal þess sem fram kemur á ársfundi Samáls, sem haldinn verður í Hörpu í dag, fimmtudaginn 11. maí. 11.5.2017 08:30 Olíuverð lækkað um 11 prósent á síðastliðnum mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið skarpt á síðustu vikum og frá því um miðjan apríl hefur verðið lækkað um 11 prósent. 11.5.2017 07:00 Akureyri seldi hlutabréfin en virði Jarðbaðanna rauk upp Virði Jarðbaðanna við Mývatn nam 3,2 milljörðum króna við síðustu áramót. Bréfin sem Akureyrarbær seldi í Tækifæri á 116 milljónir eru nú metin á yfir 195 milljónir. 11.5.2017 07:00 Gjafmildir ferðamenn hafa gefið 10 milljónir af Tax Free Á síðustu sex árum hafa ferðamenn sem versla hér á landi og vilja ekki nýta sér endurgreiðslu á Tax Free látið 10 milljónir renna til styrktar góðgerðarmála í gegnum Premier Tax Free á Íslandi. 11.5.2017 07:00 Staða Snapchat sögð slæm Gengi félagsins verra en spár gerðu ráð fyrir. 10.5.2017 21:18 Stjórnarformaður Arion banka hættir og Guðrún Johnsen tekur við Monica Caneman hefur ákveðið að láta af stjórnarsetu í Arion banka en hún hefur gegnt stjórnarformennsku í bankanum frá árinu 2010. Guðrún Johnsen, sem hefur verið varaformaður á tímabilinu, tekur við sem stjórnarformaður bankans. 10.5.2017 18:47 Fjárfestingatekjur TM jukust um 224 prósent á fyrsta fjórðungi Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar á fyrstu þremur mánuðum ársins nam samtals 966 milljónum króna borið saman við aðeins 10 milljónir á sama tímabili í fyrra. Þar munar langsamlega mest um að fjárfestingatekjur félagsins voru 1.326 milljónir á fjórðungnum og jukust um 224 prósent á milli ára. 10.5.2017 16:13 Brynhildur S. Björnsdóttir nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands Brynhildur var stjórnarformaður Bjartrar framtíðar 2015-2016 og hefur átt sæti á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Bjarta framtíð. 10.5.2017 13:30 Íslandsbanki skiptir um auglýsingastofu í miðri herferð Tengist ekki umdeildri auglýsingaherferð bankans, segir markaðsstjórinn. 10.5.2017 13:15 Óskað eftir sjónarmiðum almennings vegna samruna Fjarskipta og 365 miðla Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir sjónarmiðum almennings og fyrirtækja vegna fyrirhugaðs samruna Fjarskipta hf. (Vodafone) og 365 miðla hf. Eftirlitið rannsakar nú samkeppnisleg áhrif samrunans. 10.5.2017 10:35 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10.5.2017 10:26 Sjá næstu 50 fréttir
Kínverjar heita milljörðum í efnahagssamstarf til eflingar fríverslunar Forseti Kína, Xi Jinping, kynnti í dag áætlun Kínverja um milljarða fjárfestingar í löndum til að styrkja fríverslun í sessi. 14.5.2017 12:17
Vandratað einstigi Túristabólan á Íslandi virðist engan enda ætla að taka. Ríflega tvær milljónir ferðamanna koma til landsins á þessu ári og þeim hefur nú fjölgað um fjórðung eða svo ár frá ári. 14.5.2017 11:00
Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13.5.2017 10:00
Nýtt meistaranám í viðskiptalögfræði, MBL, við háskólann á Bifröst Kynning: Hagnýtt nám opið öllum þeim sem lokið hafa grunnháskólagráðu. 13.5.2017 09:00
Gagnrýn sýn á menningarpólitík Kynning: Meistaranám í menningarstjórnun hefur verið í boði á Bifröst frá árinu 2004. 13.5.2017 08:00
Fljúga bílstjórum út að sækja rúturnar til að komast hjá bið SBA Norðurleið þarf að leggja í mikinn kostnað við að koma rútum til landsins. Samgöngustofa flöskuháls fyrir ferðaþjónustuna. Galin vinnubrögð að mati framkvæmdastjóra SBA. 13.5.2017 07:00
Pressan fékk lán en ekki hlutafé Fjárfestar sem ætluðu að taka þátt í hlutafjáraukningu Pressunnar hafa dregið sig til baka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 13.5.2017 07:00
Netflix skapar 400 ný störf í Evrópu Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix-sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis. 13.5.2017 07:00
Meistaranemar í viðskiptadeild á Bifröst stunda námið í fjarnámi Kynning: Á Bifröst er í boði nýtt nám í Markaðsfræði og Forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun. Mikil áhersla á mannauðinn í stjórnunarstörfum. 13.5.2017 07:00
Stefnir í mikið álag með fjölgun ferðamanna langt umfram spár Fjölgun erlendra ferðamanna fyrstu fjóra mánuði ársins er langt umfram spár. Reyndur ferðaþjónustumaður óttast skort á gistirými. 12.5.2017 17:00
Steindi stælir Björgólf og gefur út app Steindi Jr. gefur út appið The Top List í dag. 12.5.2017 16:30
Skotsilfur Markaðarins: Mikill fengur af Marinó og vogunarsjóður vildi Keahótel Kviku tókst það sem mörg önnur fjármálafyrirtæki höfðu um langt skeið reynt án árangurs – að fá Marinó Örn Tryggvason til liðs við sig þar sem hann mun taka við sem aðstoðarforstjóri. Marinó hafði starfað um árabil hjá Arion banka og forverum hans, síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri eignastýringar, og var einn af þeim sem Höskuldur Ólafsson treysti hvað best innan bankans. 12.5.2017 16:15
Jón Finnbogason hættur hjá Stefni og stýrir nýrri deild í Arion banka Jón Finnbogason, sem hefur verið forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni frá árinu 2013, hefur hætt störfum hjá sjóðastýringarfyrirtækinu og mun í kjölfarið taka við sem yfirmaður nýrrar deildar innan Arion banka á sviði lánaumsýslu, samkvæmt upplýsingum Vísis. 12.5.2017 15:59
Ólafur Frímann ráðinn forstöðumaður hjá Mörkuðum Landsbankans Hörður Steinar Sigurjónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Landsbankanum og Ólafur Frímann Gunnarsson er nýr forstöðumaður. 12.5.2017 13:52
Krónan ekki verið sterkari síðan í júlí 2008 Íslenska gengisvísitalan fór niður fyrir 153 stig í morgun og hefur ekki farið lægra síðan í júlí 2008. 12.5.2017 10:53
Opnuðu nýja Saga Lounge á Keflavíkurflugvelli Icelandair opnaði í gærkvöldi nýja setustofu á Keflavíkurflugvelli, Saga Lounge, í nýrri byggingu á efstu hæð flugstöðvarinnar. 12.5.2017 09:55
Eyrir Invest selur í Marel fyrir 3,5 milljarða króna Eyrir Invest hf. hefur selt tíu milljónir hluta í Marel hf. Hlutirnir voru seldir á verðinu 348 krónur á hlut og er því um 3.480 milljónir króna. Eftir sem áður verður Eyrir stærsti hluthafi Marel en nú með 25,9 prósent af útgefnu hlutafé. 12.5.2017 09:22
Stjórn VÍS segir gagnrýni Herdísar byggða á ágiskunum Stjórn VÍS telur gagnrýni Herdísar Drafnar Fjeldsted, fyrrverandi stjórnarformanns tryggingafélagsins, um að stjórnarháttum félagsins sé ábótavant, byggja á ágiskunum. Ástæðan sé sú að Herdís hafi ekki setið stjórnarfund síðan ný stjórn tók við um miðjan mars. 12.5.2017 09:14
Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr 12.5.2017 07:00
400 milljónir til áhrifavaldaþjónustunnar Takumi Breskir og bandarískir fjárfestar bættu fjórum milljónum dollara, andvirði rúmlega 400 milljóna króna, í íslensku áhrifavaldaþjónustuna Takumi á dögunum. Áður hafði fyrirtækið safnað saman rúmum þremur milljónum dollara á Bretlandi. 12.5.2017 07:00
Hagnaður Emirates tók mikla dýfu Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta. 12.5.2017 07:00
Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12.5.2017 07:00
Tryggingagjaldið ekki lækkað í bráð Á næstunni er ekki útlit fyrir að tryggingagjald verði lækkað, þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi minnkað verulega og verið einungis 1,7 prósent í mars, samkvæmt mælingum Hagstofunnar. 12.5.2017 07:00
Tugir starfsmannaleiga og erlendra verktakafyrirtækja með starfsfólk á Íslandi Þensla ríkir á íslenskum vinnumarkaði og hefur atvinnuleysi ekki verið minna frá því löngu fyrir hrun. 11.5.2017 19:30
Íslendingar halda áfram að bæta 2007 metið Bílastæðin í Leifsstöð voru smekkfull í kringum páskana. 11.5.2017 16:52
Hlutabréf í Snapchat hafa lækkað um 19 prósent Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Snapchat hafa haldið áfram að lækka það sem af er degi. 11.5.2017 15:58
86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11.5.2017 15:32
Endalaus snöpp og töfrabrögð í nýjustu uppfærslu Snapchat Það kennir ýmissa grasa í nýjustu uppfærslu á samskiptamiðlinum Snapchat sem kom út á dögunum. Hægt er að senda endalaus snöpp, teikna með emoji-táknum og láta hluti hverfa með sérstöku strokleðri. 11.5.2017 13:38
Segir stafræna tækni vera að umbylta fjármálamarkaðnum Með nýjum lögum sem taka gildi í janúar á næsta ári innan Evrópusambandsins mun fjármálamarkaðurinn opnast á svipaðan hátt og þegar fjárskiptamarkaðurinn og orkumarkaðurinn opnaðist á sínum tíma. 11.5.2017 12:55
Hinar íslensku Super Bowl auglýsingar: Í tísku að keyra á tilfinningar Fjórar stórar íslenskar auglýsingar voru frumsýndar síðastliðinn þriðjudag þegar fyrri forkeppni Eurovision var sýnd á RÚV. 11.5.2017 12:45
Hagnaður GAMMA tvöfaldast og nam um 850 milljónum Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins GAMMA Capital Management á árinu 2016 nam 846 milljónum króna eftir skatta borið saman við 417 milljónir árið áður. Samtals námu eignir í stýringu félagsins rúmlega 115 milljörðum í árslok 2016. 11.5.2017 11:40
Íslandsbanki hagnast um 3 milljarða Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta dregst saman milli ára. 11.5.2017 10:46
Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. Icelandair hefur pantað sextán slíkar flugvélar. 11.5.2017 10:22
Frönsk sælkeraverslun væntanleg Stefnt er að opnun frönsku sælkeraverslunarinnar Hyalin Reykjavik á Hverfisgötu í lok þessa mánaðar. 11.5.2017 09:45
Fluttu út ál fyrir 181 milljarð í fyrra Útflutningsverðmæti álvera á Íslandi námu 181 milljarði árið 2016 eða 33,9% af heildarvöruútflutningi. Þar af námu innlend útgjöld álveranna tæpum 80 milljörðum. Þetta er á meðal þess sem fram kemur á ársfundi Samáls, sem haldinn verður í Hörpu í dag, fimmtudaginn 11. maí. 11.5.2017 08:30
Olíuverð lækkað um 11 prósent á síðastliðnum mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið skarpt á síðustu vikum og frá því um miðjan apríl hefur verðið lækkað um 11 prósent. 11.5.2017 07:00
Akureyri seldi hlutabréfin en virði Jarðbaðanna rauk upp Virði Jarðbaðanna við Mývatn nam 3,2 milljörðum króna við síðustu áramót. Bréfin sem Akureyrarbær seldi í Tækifæri á 116 milljónir eru nú metin á yfir 195 milljónir. 11.5.2017 07:00
Gjafmildir ferðamenn hafa gefið 10 milljónir af Tax Free Á síðustu sex árum hafa ferðamenn sem versla hér á landi og vilja ekki nýta sér endurgreiðslu á Tax Free látið 10 milljónir renna til styrktar góðgerðarmála í gegnum Premier Tax Free á Íslandi. 11.5.2017 07:00
Stjórnarformaður Arion banka hættir og Guðrún Johnsen tekur við Monica Caneman hefur ákveðið að láta af stjórnarsetu í Arion banka en hún hefur gegnt stjórnarformennsku í bankanum frá árinu 2010. Guðrún Johnsen, sem hefur verið varaformaður á tímabilinu, tekur við sem stjórnarformaður bankans. 10.5.2017 18:47
Fjárfestingatekjur TM jukust um 224 prósent á fyrsta fjórðungi Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar á fyrstu þremur mánuðum ársins nam samtals 966 milljónum króna borið saman við aðeins 10 milljónir á sama tímabili í fyrra. Þar munar langsamlega mest um að fjárfestingatekjur félagsins voru 1.326 milljónir á fjórðungnum og jukust um 224 prósent á milli ára. 10.5.2017 16:13
Brynhildur S. Björnsdóttir nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands Brynhildur var stjórnarformaður Bjartrar framtíðar 2015-2016 og hefur átt sæti á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Bjarta framtíð. 10.5.2017 13:30
Íslandsbanki skiptir um auglýsingastofu í miðri herferð Tengist ekki umdeildri auglýsingaherferð bankans, segir markaðsstjórinn. 10.5.2017 13:15
Óskað eftir sjónarmiðum almennings vegna samruna Fjarskipta og 365 miðla Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir sjónarmiðum almennings og fyrirtækja vegna fyrirhugaðs samruna Fjarskipta hf. (Vodafone) og 365 miðla hf. Eftirlitið rannsakar nú samkeppnisleg áhrif samrunans. 10.5.2017 10:35
iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10.5.2017 10:26