Fljúga bílstjórum út að sækja rúturnar til að komast hjá bið Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2017 07:00 Fimm daga ferðalag bíður bílstjóra hjá SBA að ná í rútur á meginlandið. SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Norrænu. Þannig getur fyrirtækið fengið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bifreið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólarhring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göturnar núna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Norrænu. Þannig getur fyrirtækið fengið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bifreið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólarhring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göturnar núna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00