Fljúga bílstjórum út að sækja rúturnar til að komast hjá bið Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2017 07:00 Fimm daga ferðalag bíður bílstjóra hjá SBA að ná í rútur á meginlandið. SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Norrænu. Þannig getur fyrirtækið fengið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bifreið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólarhring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göturnar núna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Sjá meira
SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Norrænu. Þannig getur fyrirtækið fengið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bifreið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólarhring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göturnar núna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Sjá meira
Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00