Kínverjar heita milljörðum í efnahagssamstarf til eflingar fríverslunar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2017 12:17 Xi Jinping, forseti Kína, var bjartsýnn á ráðstefnunni um helgina. Vísir/EPA Forseti Kína, Xi Jinping, hét því í dag að Kína muni verja 124 milljörðum bandaríkjadollara í svokallað „Silkivegarsamstarf“ þar sem áhersla verður lögð á að efla fríverslun Kínverja og byggja upp innviði ríkja og leggja í framkvæmdir líkt og byggingu hafna, vega og járnbrautateina í þeim ríkjum sem taka þátt í samstarfinu. BBC greinir frá. Með áætluninni ætla Kínverjar sér að efla fríverslun á milli Asíu, Afríku, Evrópu og víðar en hulunni var fyrst svipt af planinu árið 2013. Forsetinn ávarpaði leiðtoga 29 ríkja sem samankomnir voru í dag í Peking á sérstakri efnahagsráðstefnu í tilefni áætlana Kínverja og haldin var um helgina. Með áætluninni ætlum við okkur ekki að feta gamlar slóðir einhverskonar leikja á milli andstæðinga heldur ætlum við okkur að byggja nýtt módel samstarfs og sameiginlegra hagsmuna. Hann segir að alþjóðasamfélagið verði að búa til aðstæður sem ýta undir efnahagsþróun ríkja þar sem fríverslun ræður ríkjum. Meðal leiðtoga á ráðstefnunni eru Vladimír Pútín, forseti Rússlands og Receeyip Erdogan, forseti Tyrklands og tóku þeir báðir vel í áætlun Kínverja. Leiðtogar nágrannaríkja líkt og Japans og Indlands hafa hins vegar haldið sig frá ráðstefnunni enda hafa þjóðirnar lengi átt í stirðum samskiptum á alþjóðavettvangi. Líta þjóðirnar svo á að Kínverjar vilji með þessum áætlunum festa sig í sessi og tryggja áhrif sín yfir öðrum ríkjum á alþjóðavettvangi. Xi Jinping gefur þó lítið fyrir slíkar áhyggjur og segir að Kínverjar ætli sér á engan hátt að skipta sér af innanríkismálum annarra landa. Um sé að ræða samstarf sem geti hagnast öllum aðilum. Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forseti Kína, Xi Jinping, hét því í dag að Kína muni verja 124 milljörðum bandaríkjadollara í svokallað „Silkivegarsamstarf“ þar sem áhersla verður lögð á að efla fríverslun Kínverja og byggja upp innviði ríkja og leggja í framkvæmdir líkt og byggingu hafna, vega og járnbrautateina í þeim ríkjum sem taka þátt í samstarfinu. BBC greinir frá. Með áætluninni ætla Kínverjar sér að efla fríverslun á milli Asíu, Afríku, Evrópu og víðar en hulunni var fyrst svipt af planinu árið 2013. Forsetinn ávarpaði leiðtoga 29 ríkja sem samankomnir voru í dag í Peking á sérstakri efnahagsráðstefnu í tilefni áætlana Kínverja og haldin var um helgina. Með áætluninni ætlum við okkur ekki að feta gamlar slóðir einhverskonar leikja á milli andstæðinga heldur ætlum við okkur að byggja nýtt módel samstarfs og sameiginlegra hagsmuna. Hann segir að alþjóðasamfélagið verði að búa til aðstæður sem ýta undir efnahagsþróun ríkja þar sem fríverslun ræður ríkjum. Meðal leiðtoga á ráðstefnunni eru Vladimír Pútín, forseti Rússlands og Receeyip Erdogan, forseti Tyrklands og tóku þeir báðir vel í áætlun Kínverja. Leiðtogar nágrannaríkja líkt og Japans og Indlands hafa hins vegar haldið sig frá ráðstefnunni enda hafa þjóðirnar lengi átt í stirðum samskiptum á alþjóðavettvangi. Líta þjóðirnar svo á að Kínverjar vilji með þessum áætlunum festa sig í sessi og tryggja áhrif sín yfir öðrum ríkjum á alþjóðavettvangi. Xi Jinping gefur þó lítið fyrir slíkar áhyggjur og segir að Kínverjar ætli sér á engan hátt að skipta sér af innanríkismálum annarra landa. Um sé að ræða samstarf sem geti hagnast öllum aðilum.
Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira