Pressan fékk lán en ekki hlutafé 13. maí 2017 07:00 Björn ingi Hrafnsson. vísir/ernir Fjárfestar sem ætluðu að taka þátt í hlutafjáraukningu Pressunnar hafa dregið sig til baka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að sú endurfjármögnun sem unnið hefur verið að og var kynnt í fréttatilkynningu muni ekki klárast eins og að var stefnt. Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Birtíngs. Heildarskuldir samstæðunnar nema í dag yfir 700 milljónum króna. Stendur félagið meðal annars í skuld við Tollstjóra og lífeyrissjóði. Forsvarsmenn fjárfestingarfélagsins Dalsins, sem eru Róbert Wessmann og félagar, vildu ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Þeir eru meðal þeirra fjárfesta sem tilkynntu um fyrirhugaða aðkomu sína að hlutafjáraukningunni. Samkvæmt tilkynningu sem send var fjölmiðlum um miðjan apríl hugðust þeir setja 155 milljónir í félagið. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að fjárfestingarfélagið hafi lánað umtalsverða fjármuni undanfarnar vikur til rekstursins sem hafi meðal annars nýst til greiðslu opinberra gjalda. „Það er hluti búinn að borga, en aðrir ekki,“ segir Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Pressunnar. Hann segir þó að enn sé unnið í hlutafjáraukningunni. Hann staðfestir að Dalurinn hafi ekki greitt það hlutafé sem áformað var, en hafi veitt Pressunni lán. Hann segir rekstrarumhverfi fjölmiðla vera erfitt, eins og sjá megi á afkomu þeirra flestra. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. 4. mars 2017 07:00 Meira hlutafé til að greiða opinber gjöld Þörf er á að bæta við fé ofan á þær 300 milljónir sem tilkynnt var um að kæmu inn í félagið Pressuna á næstu mánuðum. 3. maí 2017 07:00 Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Fjárfestar sem ætluðu að taka þátt í hlutafjáraukningu Pressunnar hafa dregið sig til baka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að sú endurfjármögnun sem unnið hefur verið að og var kynnt í fréttatilkynningu muni ekki klárast eins og að var stefnt. Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Birtíngs. Heildarskuldir samstæðunnar nema í dag yfir 700 milljónum króna. Stendur félagið meðal annars í skuld við Tollstjóra og lífeyrissjóði. Forsvarsmenn fjárfestingarfélagsins Dalsins, sem eru Róbert Wessmann og félagar, vildu ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Þeir eru meðal þeirra fjárfesta sem tilkynntu um fyrirhugaða aðkomu sína að hlutafjáraukningunni. Samkvæmt tilkynningu sem send var fjölmiðlum um miðjan apríl hugðust þeir setja 155 milljónir í félagið. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að fjárfestingarfélagið hafi lánað umtalsverða fjármuni undanfarnar vikur til rekstursins sem hafi meðal annars nýst til greiðslu opinberra gjalda. „Það er hluti búinn að borga, en aðrir ekki,“ segir Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Pressunnar. Hann segir þó að enn sé unnið í hlutafjáraukningunni. Hann staðfestir að Dalurinn hafi ekki greitt það hlutafé sem áformað var, en hafi veitt Pressunni lán. Hann segir rekstrarumhverfi fjölmiðla vera erfitt, eins og sjá megi á afkomu þeirra flestra.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. 4. mars 2017 07:00 Meira hlutafé til að greiða opinber gjöld Þörf er á að bæta við fé ofan á þær 300 milljónir sem tilkynnt var um að kæmu inn í félagið Pressuna á næstu mánuðum. 3. maí 2017 07:00 Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. 4. mars 2017 07:00
Meira hlutafé til að greiða opinber gjöld Þörf er á að bæta við fé ofan á þær 300 milljónir sem tilkynnt var um að kæmu inn í félagið Pressuna á næstu mánuðum. 3. maí 2017 07:00
Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent