Fleiri fréttir Twitter þaggar niður í þeim sem áreita Samskiptamiðillinn Twitter kemur nú í veg fyrir að tíst þeirra notenda sem Twitter telur áreita aðra notendur komist á flug. Er það gert með því að koma í veg fyrir að notendur sem ekki fylgja umræddum áreitandi notendum sjái tíst þeirra síðarnefndu. 17.2.2017 07:00 Síminn hagnaðist um 2.755 milljónir Tekjur drógust saman tæpar 300 milljónir á milli ára. 16.2.2017 23:30 Zuckerberg birtir 6000 orða stefnuyfirlýsingu um framtíð Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook, birti í dag 6000 orða stefnuyfirlýsinu um framtíð fyrirtækisins og markmið þess á komandi árum 16.2.2017 22:16 Högnuðust um 3,4 milljarða N1 seldi 9,5 prósentum meira af olíu í fyrra en árið 2015. 16.2.2017 21:30 Stækkun Nuuk-flugvallar styrkir tengslin við Ísland Borgarstjórinn í Nuuk sér fram á að fyrirhuguð stækkun flugvallarins þar muni styrkja böndin við Íslendinga enn frekar og efla um leið ferðaþjónustu á Grænlandi. 16.2.2017 20:30 VÍS hagnast um 1,5 milljarða króna Afkoma tryggingafélagsins VÍS í fyrra var jákvæð um 1.459 milljónir króna. Hagnaður félagsins árið 2015 nam aftur á móti 2.076 milljónum. 16.2.2017 16:31 TM hagnaðist um 2,6 milljarða króna Tryggingafélagið TM skilaði 2,6 milljarða króna hagnaði í fyrra samanborið við 2,8 milljarða árið 2015. 16.2.2017 16:10 Sjóvá hagnast um 2,7 milljarða og hluthafar fá litlu minna í arð Tryggingafélagið Sjóvá var rekið með 2.690 milljóna króna hagnaði i fyrra. Þar af nam hagnaður á fjórða ársfjórðungi 1.124 milljónum. 16.2.2017 15:51 Norðmenn lækka leyfilegt hámarksúttektarhlutfall úr olíusjóðnum Erna Solberg segir ástæður ákvörðunarinnar vera þróun alþjóðlegra fjármálamarkaða og lækkandi arðsemi af fjárfestingum erlendis. 16.2.2017 14:45 Kvika hagnaðist um 1,9 milljarða Hagnaður Kviku fjárfestingarbanka í fyrra nam 1.928 milljónum króna samanborið við 685 milljónir árið 2015. 16.2.2017 14:36 Hagnaður Varðar niður um 26% Tryggingafélagið Vörður hagnaðist um 487 milljónir króna eftir skatta í fyrra. Afkoma fyrirtækisins árið á undan var jákvæð um 658 milljónir og því um 26 prósenta lækkun að ræða milli ára. 16.2.2017 13:47 Vilhjálmur segir arðgreiðslur Borgunar staðfesta klúður Landsbankans Með arðgreiðslum í ár hafa kaupendur á hlut bankans fengið kaupverðið allt til baka á tveimur árum. 16.2.2017 13:34 Icelandair kaupir nýjan flughermi TRU Flight Training Iceland, dótturfélag Icelandair, hefur skrifað undir samning um kaup á nýjum Boeing 737MAX flughermi af TRU Simulation + Training í Kanada. Samkvæmt tilkynningu frá Icelandair er fyrirtækið fyrst flugfélaga til að festa kaup á slíkum hermi. 16.2.2017 12:25 Forstjórinn ósammála Ingva Hrafni um meinta árás á Icelandair Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, tekur ekki undir orð Ingva Hrafns Jónssonar, þáttastjórnanda á ÍNN, um að verið sé að gera atlögu að flugfélaginu. Ingvi Hrafn telur að atlagan standi nú yfir. 16.2.2017 11:37 Kringlunni breytt vegna H&M: Rúllustiginn verður ekki færður Forsvarsmenn Kringlunnar og Smáralindar munu á næstu dögum ráðast í umtalsverðar framkvæmdir til að undirbúa komu H&M. 16.2.2017 09:53 Lagt til að eigendur Borgunar fái 4,7 milljarða í arð Stjórn Borgunar hf. mun á aðalfundi greiðslukortafyrirtækisins á morgun leggja til að hluthafar þess fái 4,7 milljarða króna í arð vegna reksturs fyrirtækisins í fyrra. Gengið er út frá því að tillagan verði samþykkt en hagnaður félagsins árið 2016 var á áttunda milljarð. 16.2.2017 09:07 Hagnaður Vodafone minnkaði um 22% Hagnaður Vodafone nam 1.007 milljónum króna á árinu 2016 og dróst saman um 22 prósent frá fyrra ári. 16.2.2017 08:00 Einkafjárfestar hverfandi í Icelandair Fáir einkafjárfestar eiga verulegan hlut í flugfélaginu. Sá stærsti er einkahlutafélagið Brimgarðar með 0,7 prósenta hlut, samkvæmt hluthafalista Icelandair á mánudag. Lífeyrissjóður verslunarmanna og LSR hyggjast styðja Úlfar og Magn 16.2.2017 07:00 Útibú Íslandsbanka á Kirkjusandi lokar Þann 20. febrúar næstkomandi munu útibú Íslandsbanka á Kirkjusandi og Suðurlandsbraut sameinast og kveður bankinn þá höfuðstöðvar sínar á Kirkjusandi. Nýtt útibú opnar svo á Suðurlandsbraut þann 10. apríl og mun heita Laugardalur. 15.2.2017 22:33 Selja skuldabréf fyrir tæpa 4,5 milljarða króna Icelandair Group hefur selt óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 40 milljónir bandaríkjadala, eða sem nemur tæplega 4,5 milljörðum króna, til fjárfesta. 15.2.2017 18:29 Bæði ógnanir og tækifæri í komu Costco inn á markaðinn Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að það sé alveg klárt að koma bandaríska verslunarrisans Costco á smásölumarkaðinn hér muni hrista upp í hlutunum. Það sé jákvætt enda eigi samkeppni að virka þannig. 15.2.2017 18:15 Hlutabréf Haga lækkuðu um 3% Hlutabréfaverð verslunarfyrirtækisins Haga og Fjarskipta hf. lækkaði um þrjú prósent í Kauphöll Íslands í dag. 15.2.2017 16:57 Björgólfur enn undir feldi með formannsframboð SA Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins (SA) og forstjóri Icelandair Group, hefur ekki enn ákveðið hvort hann muni sækjast eftir endurkjöri á aðalfundi SA þann 29. mars næstkomandi. 15.2.2017 14:15 Daði nýr forstöðumaður hjá Advania Daði Friðriksson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðslausnasviðs Advania. Á sviðinu starfa um fimmtíu manns sem fást við þróun, ráðgjöf og sölu og þjónustu á sviði mannauðslausna. 15.2.2017 12:11 Tap Icelandic Water Holdings nam 1,2 milljörðum Vatnsfyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem rekur átöppunarverksmiðju í landi Hlíðarenda í Ölfusi, tapaði 10,9 milljónum Bandaríkjadala árið 2015 eða jafnvirði 1,2 milljarða króna. 15.2.2017 12:00 Ellý Alda nýr skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu Ellý Alda Þorsteinsdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félagsþjónustu í velferðarráðuneytinu. 15.2.2017 11:59 Arion banki seldi fyrir 490 milljónir króna í Símanum Arion banki minnkaði hlut sinn í Símanum um nærri helming á mánudag þegar bankinn seldi 150 milljónir hluta í félaginu, eða sem nemur tæplega 1,6 prósenta eignarhlut, á genginu 3,28 krónur á hlut, samkvæmt heimildum Markaðarins. 15.2.2017 10:30 Eyjamaður bakaði köku ársins 2017 Sigurkakan er lagskipt og inniheldur meðal annars möndlukókosbotn, hindberjahlaup og skyrfrómas með lime. 15.2.2017 10:26 15.2.2017 10:00 Hefja beint flug milli Prag og Íslands Ungverska flugfélagið Wizz Air mun hefja beint áætlunarflug á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í sumar. 15.2.2017 09:48 Bónusar Arion lækkuðu um 200 milljónir króna Kaupaukagreiðslur sem Arion banki skuldbatt sig til að greiða starfsmönnum bankans og dótturfélaga námu 395 milljónum í fyrra. Bónusarnir lækkuðu úr 599 milljónum árið 2015 enda árangurstengdir. 15.2.2017 08:30 Bandarískir fjárfestingasjóðir með tvö prósent í Icelandair Fjórir bandarískir fjárfestingasjóðir á vegum eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance eiga í dag samanlagt rúmlega tvö prósent eignarhlut í Icelandair Group. 15.2.2017 08:08 Helgi Magnússon í hóp stærstu hluthafa Nýherja Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með 1,3 prósenta hlut. 15.2.2017 08:00 Íslendingar almennt neikvæðir í garð erlendrar fjárfestingar Bankar, brask, svindl og aflandsfélög er það sem fólki dettur helst í hug þegar minnst er á erlenda fjárfestingu. Stór hluti telur að erlendir fjárfestar hagnist á kostnað Íslendinga. 15.2.2017 07:00 Íslenskir einkafjárfestar vildu kaupa 1,5 prósent hlut í Arion banka Hópur íslenskra einkafjárfesta, sem var settur saman að frumkvæði Kviku fjárfestingabanka, gerði Kaupþingi í síðustu viku tilboð í 1,46 prósenta eignarhlut í Arion banka. 15.2.2017 07:00 Heildsalar lækka verð vegna komu Costco Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands. 15.2.2017 07:00 Ársafkoma Regins í samræmi við væntingar Reginn hf. hefur sent frá sér ársuppgjör fyrir árið 2016. 14.2.2017 21:16 Segja fjölda greininga staðfesta tilvist kynbundins launamuns Velferðarráðuneytið segir að fjöldi greininga staðfesti tilvist kynbundins launamuns. 14.2.2017 20:57 Nokia 3310 aftur í sölu Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. 14.2.2017 15:37 Lovísa Anna sviðsstjóri fjármálaráðgjafar Deloitte Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fjármálaráðgjafar Deloitte. 14.2.2017 13:40 Hlutabréf í HB Granda rjúka upp Gengi hlutabréfa félagsins hefur hækkað um 7,76 prósent í 359 milljón króna viðskiptum það sem af er degi. 14.2.2017 13:31 Stjórnarformaður Toshiba segir af sér vegna milljarða taps fyrirtækisins Lækka þurfti bókfært virði eigna fyrirtækisins í kjarnorkustarfsemi þess í Bandaríkjunum um 6,3 billjónir dala en á níu mánaða tímabili í fyrra, frá apríl til desember, tapaði Toshiba 4,4 billjónum dala. 14.2.2017 11:12 Helmingur heldur framhjá á Netflix Horfir þú á þætti með makanum? Þá máttu gera ráð fyrir því að hann sé búinn að horfa lengra en þú. 14.2.2017 10:45 Elon Musk um framtíð bílsins: „Að ferðast í bíl verður eins og að fara í lyftu“ Elon Musk, frumkvöðull og eigandi bílaframleiðandans Teslu, hefur háleitar hugmyndir um framtíð bílsins. 14.2.2017 10:40 Hagnaður Arion banka minnkar um helming milli ára Afkoman er viðunandi og í takt við væntingar, samkvæmt tilkynningu frá bankanum. 13.2.2017 21:41 Sjá næstu 50 fréttir
Twitter þaggar niður í þeim sem áreita Samskiptamiðillinn Twitter kemur nú í veg fyrir að tíst þeirra notenda sem Twitter telur áreita aðra notendur komist á flug. Er það gert með því að koma í veg fyrir að notendur sem ekki fylgja umræddum áreitandi notendum sjái tíst þeirra síðarnefndu. 17.2.2017 07:00
Síminn hagnaðist um 2.755 milljónir Tekjur drógust saman tæpar 300 milljónir á milli ára. 16.2.2017 23:30
Zuckerberg birtir 6000 orða stefnuyfirlýsingu um framtíð Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook, birti í dag 6000 orða stefnuyfirlýsinu um framtíð fyrirtækisins og markmið þess á komandi árum 16.2.2017 22:16
Högnuðust um 3,4 milljarða N1 seldi 9,5 prósentum meira af olíu í fyrra en árið 2015. 16.2.2017 21:30
Stækkun Nuuk-flugvallar styrkir tengslin við Ísland Borgarstjórinn í Nuuk sér fram á að fyrirhuguð stækkun flugvallarins þar muni styrkja böndin við Íslendinga enn frekar og efla um leið ferðaþjónustu á Grænlandi. 16.2.2017 20:30
VÍS hagnast um 1,5 milljarða króna Afkoma tryggingafélagsins VÍS í fyrra var jákvæð um 1.459 milljónir króna. Hagnaður félagsins árið 2015 nam aftur á móti 2.076 milljónum. 16.2.2017 16:31
TM hagnaðist um 2,6 milljarða króna Tryggingafélagið TM skilaði 2,6 milljarða króna hagnaði í fyrra samanborið við 2,8 milljarða árið 2015. 16.2.2017 16:10
Sjóvá hagnast um 2,7 milljarða og hluthafar fá litlu minna í arð Tryggingafélagið Sjóvá var rekið með 2.690 milljóna króna hagnaði i fyrra. Þar af nam hagnaður á fjórða ársfjórðungi 1.124 milljónum. 16.2.2017 15:51
Norðmenn lækka leyfilegt hámarksúttektarhlutfall úr olíusjóðnum Erna Solberg segir ástæður ákvörðunarinnar vera þróun alþjóðlegra fjármálamarkaða og lækkandi arðsemi af fjárfestingum erlendis. 16.2.2017 14:45
Kvika hagnaðist um 1,9 milljarða Hagnaður Kviku fjárfestingarbanka í fyrra nam 1.928 milljónum króna samanborið við 685 milljónir árið 2015. 16.2.2017 14:36
Hagnaður Varðar niður um 26% Tryggingafélagið Vörður hagnaðist um 487 milljónir króna eftir skatta í fyrra. Afkoma fyrirtækisins árið á undan var jákvæð um 658 milljónir og því um 26 prósenta lækkun að ræða milli ára. 16.2.2017 13:47
Vilhjálmur segir arðgreiðslur Borgunar staðfesta klúður Landsbankans Með arðgreiðslum í ár hafa kaupendur á hlut bankans fengið kaupverðið allt til baka á tveimur árum. 16.2.2017 13:34
Icelandair kaupir nýjan flughermi TRU Flight Training Iceland, dótturfélag Icelandair, hefur skrifað undir samning um kaup á nýjum Boeing 737MAX flughermi af TRU Simulation + Training í Kanada. Samkvæmt tilkynningu frá Icelandair er fyrirtækið fyrst flugfélaga til að festa kaup á slíkum hermi. 16.2.2017 12:25
Forstjórinn ósammála Ingva Hrafni um meinta árás á Icelandair Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, tekur ekki undir orð Ingva Hrafns Jónssonar, þáttastjórnanda á ÍNN, um að verið sé að gera atlögu að flugfélaginu. Ingvi Hrafn telur að atlagan standi nú yfir. 16.2.2017 11:37
Kringlunni breytt vegna H&M: Rúllustiginn verður ekki færður Forsvarsmenn Kringlunnar og Smáralindar munu á næstu dögum ráðast í umtalsverðar framkvæmdir til að undirbúa komu H&M. 16.2.2017 09:53
Lagt til að eigendur Borgunar fái 4,7 milljarða í arð Stjórn Borgunar hf. mun á aðalfundi greiðslukortafyrirtækisins á morgun leggja til að hluthafar þess fái 4,7 milljarða króna í arð vegna reksturs fyrirtækisins í fyrra. Gengið er út frá því að tillagan verði samþykkt en hagnaður félagsins árið 2016 var á áttunda milljarð. 16.2.2017 09:07
Hagnaður Vodafone minnkaði um 22% Hagnaður Vodafone nam 1.007 milljónum króna á árinu 2016 og dróst saman um 22 prósent frá fyrra ári. 16.2.2017 08:00
Einkafjárfestar hverfandi í Icelandair Fáir einkafjárfestar eiga verulegan hlut í flugfélaginu. Sá stærsti er einkahlutafélagið Brimgarðar með 0,7 prósenta hlut, samkvæmt hluthafalista Icelandair á mánudag. Lífeyrissjóður verslunarmanna og LSR hyggjast styðja Úlfar og Magn 16.2.2017 07:00
Útibú Íslandsbanka á Kirkjusandi lokar Þann 20. febrúar næstkomandi munu útibú Íslandsbanka á Kirkjusandi og Suðurlandsbraut sameinast og kveður bankinn þá höfuðstöðvar sínar á Kirkjusandi. Nýtt útibú opnar svo á Suðurlandsbraut þann 10. apríl og mun heita Laugardalur. 15.2.2017 22:33
Selja skuldabréf fyrir tæpa 4,5 milljarða króna Icelandair Group hefur selt óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 40 milljónir bandaríkjadala, eða sem nemur tæplega 4,5 milljörðum króna, til fjárfesta. 15.2.2017 18:29
Bæði ógnanir og tækifæri í komu Costco inn á markaðinn Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að það sé alveg klárt að koma bandaríska verslunarrisans Costco á smásölumarkaðinn hér muni hrista upp í hlutunum. Það sé jákvætt enda eigi samkeppni að virka þannig. 15.2.2017 18:15
Hlutabréf Haga lækkuðu um 3% Hlutabréfaverð verslunarfyrirtækisins Haga og Fjarskipta hf. lækkaði um þrjú prósent í Kauphöll Íslands í dag. 15.2.2017 16:57
Björgólfur enn undir feldi með formannsframboð SA Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins (SA) og forstjóri Icelandair Group, hefur ekki enn ákveðið hvort hann muni sækjast eftir endurkjöri á aðalfundi SA þann 29. mars næstkomandi. 15.2.2017 14:15
Daði nýr forstöðumaður hjá Advania Daði Friðriksson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðslausnasviðs Advania. Á sviðinu starfa um fimmtíu manns sem fást við þróun, ráðgjöf og sölu og þjónustu á sviði mannauðslausna. 15.2.2017 12:11
Tap Icelandic Water Holdings nam 1,2 milljörðum Vatnsfyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem rekur átöppunarverksmiðju í landi Hlíðarenda í Ölfusi, tapaði 10,9 milljónum Bandaríkjadala árið 2015 eða jafnvirði 1,2 milljarða króna. 15.2.2017 12:00
Ellý Alda nýr skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu Ellý Alda Þorsteinsdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félagsþjónustu í velferðarráðuneytinu. 15.2.2017 11:59
Arion banki seldi fyrir 490 milljónir króna í Símanum Arion banki minnkaði hlut sinn í Símanum um nærri helming á mánudag þegar bankinn seldi 150 milljónir hluta í félaginu, eða sem nemur tæplega 1,6 prósenta eignarhlut, á genginu 3,28 krónur á hlut, samkvæmt heimildum Markaðarins. 15.2.2017 10:30
Eyjamaður bakaði köku ársins 2017 Sigurkakan er lagskipt og inniheldur meðal annars möndlukókosbotn, hindberjahlaup og skyrfrómas með lime. 15.2.2017 10:26
Hefja beint flug milli Prag og Íslands Ungverska flugfélagið Wizz Air mun hefja beint áætlunarflug á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í sumar. 15.2.2017 09:48
Bónusar Arion lækkuðu um 200 milljónir króna Kaupaukagreiðslur sem Arion banki skuldbatt sig til að greiða starfsmönnum bankans og dótturfélaga námu 395 milljónum í fyrra. Bónusarnir lækkuðu úr 599 milljónum árið 2015 enda árangurstengdir. 15.2.2017 08:30
Bandarískir fjárfestingasjóðir með tvö prósent í Icelandair Fjórir bandarískir fjárfestingasjóðir á vegum eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance eiga í dag samanlagt rúmlega tvö prósent eignarhlut í Icelandair Group. 15.2.2017 08:08
Helgi Magnússon í hóp stærstu hluthafa Nýherja Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með 1,3 prósenta hlut. 15.2.2017 08:00
Íslendingar almennt neikvæðir í garð erlendrar fjárfestingar Bankar, brask, svindl og aflandsfélög er það sem fólki dettur helst í hug þegar minnst er á erlenda fjárfestingu. Stór hluti telur að erlendir fjárfestar hagnist á kostnað Íslendinga. 15.2.2017 07:00
Íslenskir einkafjárfestar vildu kaupa 1,5 prósent hlut í Arion banka Hópur íslenskra einkafjárfesta, sem var settur saman að frumkvæði Kviku fjárfestingabanka, gerði Kaupþingi í síðustu viku tilboð í 1,46 prósenta eignarhlut í Arion banka. 15.2.2017 07:00
Heildsalar lækka verð vegna komu Costco Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands. 15.2.2017 07:00
Ársafkoma Regins í samræmi við væntingar Reginn hf. hefur sent frá sér ársuppgjör fyrir árið 2016. 14.2.2017 21:16
Segja fjölda greininga staðfesta tilvist kynbundins launamuns Velferðarráðuneytið segir að fjöldi greininga staðfesti tilvist kynbundins launamuns. 14.2.2017 20:57
Nokia 3310 aftur í sölu Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. 14.2.2017 15:37
Lovísa Anna sviðsstjóri fjármálaráðgjafar Deloitte Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fjármálaráðgjafar Deloitte. 14.2.2017 13:40
Hlutabréf í HB Granda rjúka upp Gengi hlutabréfa félagsins hefur hækkað um 7,76 prósent í 359 milljón króna viðskiptum það sem af er degi. 14.2.2017 13:31
Stjórnarformaður Toshiba segir af sér vegna milljarða taps fyrirtækisins Lækka þurfti bókfært virði eigna fyrirtækisins í kjarnorkustarfsemi þess í Bandaríkjunum um 6,3 billjónir dala en á níu mánaða tímabili í fyrra, frá apríl til desember, tapaði Toshiba 4,4 billjónum dala. 14.2.2017 11:12
Helmingur heldur framhjá á Netflix Horfir þú á þætti með makanum? Þá máttu gera ráð fyrir því að hann sé búinn að horfa lengra en þú. 14.2.2017 10:45
Elon Musk um framtíð bílsins: „Að ferðast í bíl verður eins og að fara í lyftu“ Elon Musk, frumkvöðull og eigandi bílaframleiðandans Teslu, hefur háleitar hugmyndir um framtíð bílsins. 14.2.2017 10:40
Hagnaður Arion banka minnkar um helming milli ára Afkoman er viðunandi og í takt við væntingar, samkvæmt tilkynningu frá bankanum. 13.2.2017 21:41