Lagt til að eigendur Borgunar fái 4,7 milljarða í arð Haraldur Guðmundsson skrifar 16. febrúar 2017 09:07 Ef tillaga stjórnarinnar verður samþykkt hafi eigendur Borgunar fengið 6,9 milljarða í arð á tveimur árum. Stjórn Borgunar hf. mun á aðalfundi greiðslukortafyrirtækisins á morgun leggja til að hluthafar þess fái 4,7 milljarða króna í arð vegna reksturs fyrirtækisins í fyrra. Gengið er út frá því að tillagan verði samþykkt en hagnaður félagsins árið 2016 var á áttunda milljarð. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag. Þar er bent á að hluthafar Borgunar eru samkvæmt vefsíðu fyrirtækisins þrír. Íslandsbanki sé stærstur með 63,47 prósent. Þar á eftir komi Eignarhaldsfélagið Borgun slf. með 29,38 prósent og BPS ehf. með 5 prósent. Upplýsingar um aðra hluthafa eru aftur á móti ekki gefnar upp á síðunni. Sjö starfsmenn eða stjórnendur Borgunar eiga aftur á móti 2,15 prósent í fyrirtækinu. Vetrargil ehf., í eigu Hauks Oddssonar, forstjóra Borgunar og eiginkonu hans, er stærsti hluthafinn úr þeim hópi með rétt tæpt eitt prósent. Stjórnendahópurinn á svo BPS. Í frétt Morgunblaðsins er bent á að Eignarhaldsfélagið Borgun eignaðist hlut í greiðslukortafyrirtækinu í nóvember 2014 þegar Landsbankinn seldi 31,2 prósent hlut sinn í því í lokuðu söluferli. Félagið keypti þá 24,96 prósent í Borgun en BPS 6,24 prósent. Eins og áður hefur verið greint frá þá hefur Landsbankinn stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun vegna sölunnar. Tengdar fréttir Minni verslun vegna breytts kortatímabils Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun. 21. desember 2016 06:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31. desember 2016 07:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Stjórn Borgunar hf. mun á aðalfundi greiðslukortafyrirtækisins á morgun leggja til að hluthafar þess fái 4,7 milljarða króna í arð vegna reksturs fyrirtækisins í fyrra. Gengið er út frá því að tillagan verði samþykkt en hagnaður félagsins árið 2016 var á áttunda milljarð. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag. Þar er bent á að hluthafar Borgunar eru samkvæmt vefsíðu fyrirtækisins þrír. Íslandsbanki sé stærstur með 63,47 prósent. Þar á eftir komi Eignarhaldsfélagið Borgun slf. með 29,38 prósent og BPS ehf. með 5 prósent. Upplýsingar um aðra hluthafa eru aftur á móti ekki gefnar upp á síðunni. Sjö starfsmenn eða stjórnendur Borgunar eiga aftur á móti 2,15 prósent í fyrirtækinu. Vetrargil ehf., í eigu Hauks Oddssonar, forstjóra Borgunar og eiginkonu hans, er stærsti hluthafinn úr þeim hópi með rétt tæpt eitt prósent. Stjórnendahópurinn á svo BPS. Í frétt Morgunblaðsins er bent á að Eignarhaldsfélagið Borgun eignaðist hlut í greiðslukortafyrirtækinu í nóvember 2014 þegar Landsbankinn seldi 31,2 prósent hlut sinn í því í lokuðu söluferli. Félagið keypti þá 24,96 prósent í Borgun en BPS 6,24 prósent. Eins og áður hefur verið greint frá þá hefur Landsbankinn stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun vegna sölunnar.
Tengdar fréttir Minni verslun vegna breytts kortatímabils Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun. 21. desember 2016 06:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31. desember 2016 07:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Minni verslun vegna breytts kortatímabils Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun. 21. desember 2016 06:00
Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08
Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31. desember 2016 07:00