Fleiri fréttir

Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur

Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum.

Laun endurspegla kynjaðan vinnumarkað út um allt land

Laun kvenna eru að meðaltali um tveir þriðju af launum karla. Mestur er launamunurinn á Austurlandi en þar eru greidd hæstu launin. Fjarðaál og sterk sjávarútvegsfyrirtæki borga vel. Konur eru líklegri til að vinna hlutastörf og við umön

Snókur kaupir JRJ verk

Verktakafyrirtækið Snókur sem er þjónustufyrirtæki á vinnuvélasviði hefur keypt allt hlutafé JRJ verks ehf.

Árið sem vídeótækið dó

Í ár hætti BlackBerry framleiðslu eigin síma, Apple losaði sig við heyrnatól sem tengd voru við símann og Galaxy Note 7 kvaddi eftir stutt stopp.

Landsbankinn notaði röng viðmið við útreikning vaxta á gengislánum

Í þremur nýjum dómum Hæstaréttar var Landsbankinn dæmdur til að endurgreiða fyrirtækjum alls 2,4 milljarða króna því hann beitti röngum viðmiðum við útreikning vaxta á ólögmætum gengistryggðum lánum. Félag atvinnurekenda telur að mörg fyrirtæki eigi inni fjármuni hjá bankanum í ljósi þeirrar reglu sem lesa megi úr dómunum.

Vilja koma með Uber til Íslands í framtíðinni

Vilji er til þess að reka starfsemi Uber í Reykjavík í framtíðinni. Formlegt ferli til þess að koma starfseminni upp er ekki hafið. Erfitt væri að fá leyfi fyrir starfseminni samkvæmt lögum.

Megind sektað sökum gleymsku

Megind ehf. þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt eftir að fyrirtækið gerði Fjármálaeftirlitinu ekki viðvart um eignarhlutur félagsins í rekstrarfélaginu Summu fór yfir 50 prósent. Sátt náðist um sektina.

Ekkert útlit fyrir Uber á Íslandi

541 leigubílaleyfi er virkt í ár en þau voru 537 árið 2008. Leyfum hefur því ekki fjölgað þrátt fyrir aukinn ferðamannastraum. Gefa þyrfti starfsemina frjálsa ef leyfum ætti að fjölga. Það myndi opna á komu Uber.

Vilja aðskilja þrifin frá virðisaukanum

Reginn fasteignafélag hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að gerður verði viðauki við gildandi leigusamning um Egilshöll. Tilefni erindisins er úthýsing félagsins á rekstrar- og stoðþjónustu Egilshallar til ISS Íslands ehf., því sú þjónusta ber virðisaukaskatt.

Snapchat í sýndarveruleika

Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael.

Nokia og Apple í hár saman

Hið finnska Nokia ætlar í mál við tæknirisann Apple vegna meintra höfundarréttarbrota. Apple lagði hins vegar fram kæru á hendur nokkrum aðilum í gær sem fyrirtækið telur kúga sig með því að rukka um stjarnfræðilegar upphæðir fyrir slík afnot.

Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016

Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati.

Þorskur seldur til 27 landa

Útflutningur á ferskum þorski hefur aukist um rúm 25 prósent á tveimur árum. Þetta kemur fram við skoðun Landssambands smábátaeigenda á tölum fyrir fyrstu 10 mánuði ársins í samanburði við sama tímabil árið 2014.

Indland sigldi fram úr Bretum

Indland er orðið sjötta stærsta hagkerfi heims, og siglir þar með fram úr Bretlandi sem er komið í sjöunda sætið.

Sjá næstu 50 fréttir