Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29.12.2016 10:30 Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29.12.2016 07:00 Laun endurspegla kynjaðan vinnumarkað út um allt land Laun kvenna eru að meðaltali um tveir þriðju af launum karla. Mestur er launamunurinn á Austurlandi en þar eru greidd hæstu launin. Fjarðaál og sterk sjávarútvegsfyrirtæki borga vel. Konur eru líklegri til að vinna hlutastörf og við umön 29.12.2016 07:00 Vöxtur ferðaþjónustunnar stöðvist árið 2019 Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow Air, segist sannfærður um að WOW air geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. 28.12.2016 19:00 OZ tapar 500 milljónum Tapið jókst milli ára en árið 2014 nam það 283 milljónum króna. 28.12.2016 14:03 Snókur kaupir JRJ verk Verktakafyrirtækið Snókur sem er þjónustufyrirtæki á vinnuvélasviði hefur keypt allt hlutafé JRJ verks ehf. 28.12.2016 12:00 Árið sem vídeótækið dó Í ár hætti BlackBerry framleiðslu eigin síma, Apple losaði sig við heyrnatól sem tengd voru við símann og Galaxy Note 7 kvaddi eftir stutt stopp. 28.12.2016 11:30 Ívar ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ Ívar Bragason hefur verið ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ og mun hefja þar störf í janúar. 28.12.2016 11:28 Skúli valinn viðskiptamaður ársins: Íhugar starfsstöð utan Íslands Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, er viðskiptamaður ársins 2016. Fyrirtæki hans hefur vaxið gríðarlega undanfarið. Á árinu hafa farþegar félagsins verið 1,6 milljónir, þoturnar 12 og áfangastaðirnir yfir 30. 28.12.2016 10:30 Landsbankinn notaði röng viðmið við útreikning vaxta á gengislánum Í þremur nýjum dómum Hæstaréttar var Landsbankinn dæmdur til að endurgreiða fyrirtækjum alls 2,4 milljarða króna því hann beitti röngum viðmiðum við útreikning vaxta á ólögmætum gengistryggðum lánum. Félag atvinnurekenda telur að mörg fyrirtæki eigi inni fjármuni hjá bankanum í ljósi þeirrar reglu sem lesa megi úr dómunum. 28.12.2016 09:58 Sigurjón kveður Hringbraut Hætti störfum eftir rúmlega þrjá mánuði í starfi. 28.12.2016 09:54 Salan á Nova valin viðskipti ársins 2016 Söluverð félagsins er samkvæmt heimildum rúmlega 16 milljarðar króna. Uppbygging Nova á níu árum nam um fjórum milljörðum króna. 28.12.2016 09:45 Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28.12.2016 09:45 Verðlagsnefnd búvara: Heildsöluverð á mjólkinni hækkar Samanlögð hækkun heildsöluverðs er 2,75 krónur á hvern lítra mjólkur. 28.12.2016 09:40 Yahoo, Samsung og Deutsche: Fyrirtækin sem áttu hræðilegt ár Gengi hlutabréfa hrundi í mörgum fyrirtækjum á árinu og hagnaður dróst verulega saman. 28.12.2016 09:00 Paula Gould til liðs við Frumtak Ventures Paula Gould hefur verið ráðin til þess að leiða alþjóðlegt tengsla og markaðsstarf Frumtakssjóðanna og eignasafn þeirra. 28.12.2016 08:34 Um helmingur allra starfa gæti horfið Á þetta er bent í nýrri opinberri skýrslu frá bandaríska ríkinu. 28.12.2016 07:00 Vilja koma með Uber til Íslands í framtíðinni Vilji er til þess að reka starfsemi Uber í Reykjavík í framtíðinni. Formlegt ferli til þess að koma starfseminni upp er ekki hafið. Erfitt væri að fá leyfi fyrir starfseminni samkvæmt lögum. 28.12.2016 06:00 Hundruð starfsmanna í fataverksmiðjum sagt upp eftir mótmæli Starfsmennirnir höfðu mótmælt bágum launakjörum sínum í fataverksmiðjum Bangladesh. 27.12.2016 18:09 Verð á flugeldum í nágrannalöndum lægra en á Íslandi Púðurmagn og hár innflutningskostnaður spila inn í verðlag hér á landi. 27.12.2016 15:16 Atli nýr framkvæmdastjóri DHL Express í Danmörku Atli Freyr Einarsson tekur við starfi framkvæmdastjóra DHL Express í Danmörku. Hann hóf störf hjá DHL á Íslandi sem bílstjóri árið 1997. 27.12.2016 14:53 Lúxusjólapartí Wall Street haldin í leyni Jólapartíin sem einkenndu fjármálageirann eru að fara á flug á ný í Bandaríkjunum. 27.12.2016 11:15 Megind sektað sökum gleymsku Megind ehf. þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt eftir að fyrirtækið gerði Fjármálaeftirlitinu ekki viðvart um eignarhlutur félagsins í rekstrarfélaginu Summu fór yfir 50 prósent. Sátt náðist um sektina. 27.12.2016 11:00 Yfir 500 þúsund lítrar af jólabjór seldir í ár Sala á jólabjór fór hægar af stað nú en í fyrra. Um 32 þúsund færri lítrar höfðu farið í maga neytenda þann 20. desember. Birgjar farga því sem ekki selst. 27.12.2016 07:00 Ekkert útlit fyrir Uber á Íslandi 541 leigubílaleyfi er virkt í ár en þau voru 537 árið 2008. Leyfum hefur því ekki fjölgað þrátt fyrir aukinn ferðamannastraum. Gefa þyrfti starfsemina frjálsa ef leyfum ætti að fjölga. Það myndi opna á komu Uber. 27.12.2016 07:00 Vilja aðskilja þrifin frá virðisaukanum Reginn fasteignafélag hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að gerður verði viðauki við gildandi leigusamning um Egilshöll. Tilefni erindisins er úthýsing félagsins á rekstrar- og stoðþjónustu Egilshallar til ISS Íslands ehf., því sú þjónusta ber virðisaukaskatt. 27.12.2016 07:00 Snapchat í sýndarveruleika Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael. 27.12.2016 07:00 Árið í Kauphöllinni ákveðin vonbrigði Forstjóri Kauphallarinnar segir að þrátt fyrir lækkun úrvalsvísitölunnar á árinu um sjö til átta prósent hafi árið verið sæmilegt 26.12.2016 19:16 IKEA losar sig við sexkantinn Fyrirtækið vill að húsgögnum þess verði í framtíðinni smellt saman. 26.12.2016 17:42 Íslendingar sólgnir í skyndibita á aðventunni Töluvert er um að Íslendingar nýti sér næli sér í skyndibita í aðdraganda jólanna. 23.12.2016 13:38 Munck Gruppen kaupir öll hlutabréf í LNS Saga LNS Saga velti á árinu 2016 ríflega 14 milljörðum íslenskra króna og hefur um fjögur hundruð starfsmenn. 23.12.2016 12:08 Systrasamlaginu á Seltjarnarnesi verður lokað: „Okkur finnst þetta mjög dapurlegt“ Flytur í miðbæinn. 23.12.2016 10:34 Íbúð í miðbænum næstum tvöfaldast á fimm árum Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir innistæðu fyrir miklum hækkunum á fasteignaverði og gerir ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram. 22.12.2016 19:17 Playstation, poppvélar og hátalarar jólagjafirnar í ár Playstation tölvur, poppvélar, þráðlausir hátalarar og Stiga sleðar eru meðal þess sem leynist í jólapökkum landsmanna í ár. 22.12.2016 16:15 Hlutabréf í Vodafone rjúka upp Gengi hlutabréfa í Vodafone hefur hækkað um 4,3 prósent það sem af er degi. 22.12.2016 14:47 Sveinn nýr upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar Sveinn H. Guðmarsson, fréttamaður á RÚV, hefur verið ráðinn nýr upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. 22.12.2016 14:13 Vodafone kaupir hluta 365 miðla á 6,8 milljarða Aðilar hafa náð samkomulagi um kaupverð á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga úr fyrrgreindri áreiðanleikakönnun og áframhald einkaviðræðna. 22.12.2016 13:57 Gengið frá sölu QuizUp til Bandaríkjanna Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur náð samkomulagi við bandaríska fyrirtækið Glu Mobile um sölu á tölvuleiknum QuizUp. 22.12.2016 11:44 Röð langt út úr Kringlunni vegna vegghillna í Söstrene Grene Röð hafði myndast fyrir utan verslun Söstrene Grene í Kringlunni í morgun og náði röðin langt út úr Kringlunni. 22.12.2016 10:36 IKEA greiðir fjölskyldum 5,7 milljarða í bætur í Bandaríkjunum Bæturnar eru greiddar út til fjölskyldna sem misstu börn sem fengu hina vinsælu MALM-kommóðu yfir sig. 22.12.2016 08:18 Nokia og Apple í hár saman Hið finnska Nokia ætlar í mál við tæknirisann Apple vegna meintra höfundarréttarbrota. Apple lagði hins vegar fram kæru á hendur nokkrum aðilum í gær sem fyrirtækið telur kúga sig með því að rukka um stjarnfræðilegar upphæðir fyrir slík afnot. 22.12.2016 07:00 Foreldrar biðu í röð á Korputorgi eftir vinsælustu gjöfinni sem nú er ófáanleg Íslensk börn taka þátt í sannkölluðu heimsæði fyrir þessi jólin en leikfangið Hatchimals er uppselt á heimsvísu. Foreldrar biðu í röð fyrir utan Toys'R'us til að kaupa leikfangið sem gengur kaupum og sölum á netinu fyrir háar fjárhæðir. 22.12.2016 07:00 Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016 Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati. 22.12.2016 07:00 Þorskur seldur til 27 landa Útflutningur á ferskum þorski hefur aukist um rúm 25 prósent á tveimur árum. Þetta kemur fram við skoðun Landssambands smábátaeigenda á tölum fyrir fyrstu 10 mánuði ársins í samanburði við sama tímabil árið 2014. 22.12.2016 07:00 Indland sigldi fram úr Bretum Indland er orðið sjötta stærsta hagkerfi heims, og siglir þar með fram úr Bretlandi sem er komið í sjöunda sætið. 22.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29.12.2016 10:30
Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29.12.2016 07:00
Laun endurspegla kynjaðan vinnumarkað út um allt land Laun kvenna eru að meðaltali um tveir þriðju af launum karla. Mestur er launamunurinn á Austurlandi en þar eru greidd hæstu launin. Fjarðaál og sterk sjávarútvegsfyrirtæki borga vel. Konur eru líklegri til að vinna hlutastörf og við umön 29.12.2016 07:00
Vöxtur ferðaþjónustunnar stöðvist árið 2019 Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow Air, segist sannfærður um að WOW air geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. 28.12.2016 19:00
OZ tapar 500 milljónum Tapið jókst milli ára en árið 2014 nam það 283 milljónum króna. 28.12.2016 14:03
Snókur kaupir JRJ verk Verktakafyrirtækið Snókur sem er þjónustufyrirtæki á vinnuvélasviði hefur keypt allt hlutafé JRJ verks ehf. 28.12.2016 12:00
Árið sem vídeótækið dó Í ár hætti BlackBerry framleiðslu eigin síma, Apple losaði sig við heyrnatól sem tengd voru við símann og Galaxy Note 7 kvaddi eftir stutt stopp. 28.12.2016 11:30
Ívar ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ Ívar Bragason hefur verið ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ og mun hefja þar störf í janúar. 28.12.2016 11:28
Skúli valinn viðskiptamaður ársins: Íhugar starfsstöð utan Íslands Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, er viðskiptamaður ársins 2016. Fyrirtæki hans hefur vaxið gríðarlega undanfarið. Á árinu hafa farþegar félagsins verið 1,6 milljónir, þoturnar 12 og áfangastaðirnir yfir 30. 28.12.2016 10:30
Landsbankinn notaði röng viðmið við útreikning vaxta á gengislánum Í þremur nýjum dómum Hæstaréttar var Landsbankinn dæmdur til að endurgreiða fyrirtækjum alls 2,4 milljarða króna því hann beitti röngum viðmiðum við útreikning vaxta á ólögmætum gengistryggðum lánum. Félag atvinnurekenda telur að mörg fyrirtæki eigi inni fjármuni hjá bankanum í ljósi þeirrar reglu sem lesa megi úr dómunum. 28.12.2016 09:58
Salan á Nova valin viðskipti ársins 2016 Söluverð félagsins er samkvæmt heimildum rúmlega 16 milljarðar króna. Uppbygging Nova á níu árum nam um fjórum milljörðum króna. 28.12.2016 09:45
Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28.12.2016 09:45
Verðlagsnefnd búvara: Heildsöluverð á mjólkinni hækkar Samanlögð hækkun heildsöluverðs er 2,75 krónur á hvern lítra mjólkur. 28.12.2016 09:40
Yahoo, Samsung og Deutsche: Fyrirtækin sem áttu hræðilegt ár Gengi hlutabréfa hrundi í mörgum fyrirtækjum á árinu og hagnaður dróst verulega saman. 28.12.2016 09:00
Paula Gould til liðs við Frumtak Ventures Paula Gould hefur verið ráðin til þess að leiða alþjóðlegt tengsla og markaðsstarf Frumtakssjóðanna og eignasafn þeirra. 28.12.2016 08:34
Um helmingur allra starfa gæti horfið Á þetta er bent í nýrri opinberri skýrslu frá bandaríska ríkinu. 28.12.2016 07:00
Vilja koma með Uber til Íslands í framtíðinni Vilji er til þess að reka starfsemi Uber í Reykjavík í framtíðinni. Formlegt ferli til þess að koma starfseminni upp er ekki hafið. Erfitt væri að fá leyfi fyrir starfseminni samkvæmt lögum. 28.12.2016 06:00
Hundruð starfsmanna í fataverksmiðjum sagt upp eftir mótmæli Starfsmennirnir höfðu mótmælt bágum launakjörum sínum í fataverksmiðjum Bangladesh. 27.12.2016 18:09
Verð á flugeldum í nágrannalöndum lægra en á Íslandi Púðurmagn og hár innflutningskostnaður spila inn í verðlag hér á landi. 27.12.2016 15:16
Atli nýr framkvæmdastjóri DHL Express í Danmörku Atli Freyr Einarsson tekur við starfi framkvæmdastjóra DHL Express í Danmörku. Hann hóf störf hjá DHL á Íslandi sem bílstjóri árið 1997. 27.12.2016 14:53
Lúxusjólapartí Wall Street haldin í leyni Jólapartíin sem einkenndu fjármálageirann eru að fara á flug á ný í Bandaríkjunum. 27.12.2016 11:15
Megind sektað sökum gleymsku Megind ehf. þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt eftir að fyrirtækið gerði Fjármálaeftirlitinu ekki viðvart um eignarhlutur félagsins í rekstrarfélaginu Summu fór yfir 50 prósent. Sátt náðist um sektina. 27.12.2016 11:00
Yfir 500 þúsund lítrar af jólabjór seldir í ár Sala á jólabjór fór hægar af stað nú en í fyrra. Um 32 þúsund færri lítrar höfðu farið í maga neytenda þann 20. desember. Birgjar farga því sem ekki selst. 27.12.2016 07:00
Ekkert útlit fyrir Uber á Íslandi 541 leigubílaleyfi er virkt í ár en þau voru 537 árið 2008. Leyfum hefur því ekki fjölgað þrátt fyrir aukinn ferðamannastraum. Gefa þyrfti starfsemina frjálsa ef leyfum ætti að fjölga. Það myndi opna á komu Uber. 27.12.2016 07:00
Vilja aðskilja þrifin frá virðisaukanum Reginn fasteignafélag hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að gerður verði viðauki við gildandi leigusamning um Egilshöll. Tilefni erindisins er úthýsing félagsins á rekstrar- og stoðþjónustu Egilshallar til ISS Íslands ehf., því sú þjónusta ber virðisaukaskatt. 27.12.2016 07:00
Snapchat í sýndarveruleika Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael. 27.12.2016 07:00
Árið í Kauphöllinni ákveðin vonbrigði Forstjóri Kauphallarinnar segir að þrátt fyrir lækkun úrvalsvísitölunnar á árinu um sjö til átta prósent hafi árið verið sæmilegt 26.12.2016 19:16
IKEA losar sig við sexkantinn Fyrirtækið vill að húsgögnum þess verði í framtíðinni smellt saman. 26.12.2016 17:42
Íslendingar sólgnir í skyndibita á aðventunni Töluvert er um að Íslendingar nýti sér næli sér í skyndibita í aðdraganda jólanna. 23.12.2016 13:38
Munck Gruppen kaupir öll hlutabréf í LNS Saga LNS Saga velti á árinu 2016 ríflega 14 milljörðum íslenskra króna og hefur um fjögur hundruð starfsmenn. 23.12.2016 12:08
Systrasamlaginu á Seltjarnarnesi verður lokað: „Okkur finnst þetta mjög dapurlegt“ Flytur í miðbæinn. 23.12.2016 10:34
Íbúð í miðbænum næstum tvöfaldast á fimm árum Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir innistæðu fyrir miklum hækkunum á fasteignaverði og gerir ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram. 22.12.2016 19:17
Playstation, poppvélar og hátalarar jólagjafirnar í ár Playstation tölvur, poppvélar, þráðlausir hátalarar og Stiga sleðar eru meðal þess sem leynist í jólapökkum landsmanna í ár. 22.12.2016 16:15
Hlutabréf í Vodafone rjúka upp Gengi hlutabréfa í Vodafone hefur hækkað um 4,3 prósent það sem af er degi. 22.12.2016 14:47
Sveinn nýr upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar Sveinn H. Guðmarsson, fréttamaður á RÚV, hefur verið ráðinn nýr upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. 22.12.2016 14:13
Vodafone kaupir hluta 365 miðla á 6,8 milljarða Aðilar hafa náð samkomulagi um kaupverð á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga úr fyrrgreindri áreiðanleikakönnun og áframhald einkaviðræðna. 22.12.2016 13:57
Gengið frá sölu QuizUp til Bandaríkjanna Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur náð samkomulagi við bandaríska fyrirtækið Glu Mobile um sölu á tölvuleiknum QuizUp. 22.12.2016 11:44
Röð langt út úr Kringlunni vegna vegghillna í Söstrene Grene Röð hafði myndast fyrir utan verslun Söstrene Grene í Kringlunni í morgun og náði röðin langt út úr Kringlunni. 22.12.2016 10:36
IKEA greiðir fjölskyldum 5,7 milljarða í bætur í Bandaríkjunum Bæturnar eru greiddar út til fjölskyldna sem misstu börn sem fengu hina vinsælu MALM-kommóðu yfir sig. 22.12.2016 08:18
Nokia og Apple í hár saman Hið finnska Nokia ætlar í mál við tæknirisann Apple vegna meintra höfundarréttarbrota. Apple lagði hins vegar fram kæru á hendur nokkrum aðilum í gær sem fyrirtækið telur kúga sig með því að rukka um stjarnfræðilegar upphæðir fyrir slík afnot. 22.12.2016 07:00
Foreldrar biðu í röð á Korputorgi eftir vinsælustu gjöfinni sem nú er ófáanleg Íslensk börn taka þátt í sannkölluðu heimsæði fyrir þessi jólin en leikfangið Hatchimals er uppselt á heimsvísu. Foreldrar biðu í röð fyrir utan Toys'R'us til að kaupa leikfangið sem gengur kaupum og sölum á netinu fyrir háar fjárhæðir. 22.12.2016 07:00
Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016 Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati. 22.12.2016 07:00
Þorskur seldur til 27 landa Útflutningur á ferskum þorski hefur aukist um rúm 25 prósent á tveimur árum. Þetta kemur fram við skoðun Landssambands smábátaeigenda á tölum fyrir fyrstu 10 mánuði ársins í samanburði við sama tímabil árið 2014. 22.12.2016 07:00
Indland sigldi fram úr Bretum Indland er orðið sjötta stærsta hagkerfi heims, og siglir þar með fram úr Bretlandi sem er komið í sjöunda sætið. 22.12.2016 07:00