IKEA greiðir fjölskyldum 5,7 milljarða í bætur í Bandaríkjunum Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2016 08:18 Bandarísk neytendasamtök hafa gagnrýnt MALM-kommóðurnar vinsælu. Vísir/AFP Húsgagnarisinn IKEA mun greiða þremur fjölskyldum í Bandaríkjunum 50 milljónir Bandaríkjadala, um 5,7 milljarða króna, í skaðabætur eftir að þrjú börn létust eftir að hafa fengið hinar vinsælu MALM-kommóður yfir sig. NBC greinir frá þessu. Lögfræðistofan sem rak mál fjölskyldnanna segir að upphæðin deilist á milli þeirra. IKEA hyggst einnig styrkja þrjá barnaspítala og stofnun sem vinnur að því að tryggja öryggi barna um alls 30 milljónir króna. Í frétt SVT um málið kemur fram að IKEA í Bandaríkjunum hafi greint frá því í kjölfar þriðja banaslyssins í júní að 29 milljónir MALM-kommóða yrðu innkallaðar og sölu kommóðunnar hætt í Bandaríkjunum. Áður hafði fyrirtækið hvatt viðskiptavini sem ekki höfðu skrúfað kómmóðurnar fastar við vegg að gera það án tafar. Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Húsgagnarisinn IKEA mun greiða þremur fjölskyldum í Bandaríkjunum 50 milljónir Bandaríkjadala, um 5,7 milljarða króna, í skaðabætur eftir að þrjú börn létust eftir að hafa fengið hinar vinsælu MALM-kommóður yfir sig. NBC greinir frá þessu. Lögfræðistofan sem rak mál fjölskyldnanna segir að upphæðin deilist á milli þeirra. IKEA hyggst einnig styrkja þrjá barnaspítala og stofnun sem vinnur að því að tryggja öryggi barna um alls 30 milljónir króna. Í frétt SVT um málið kemur fram að IKEA í Bandaríkjunum hafi greint frá því í kjölfar þriðja banaslyssins í júní að 29 milljónir MALM-kommóða yrðu innkallaðar og sölu kommóðunnar hætt í Bandaríkjunum. Áður hafði fyrirtækið hvatt viðskiptavini sem ekki höfðu skrúfað kómmóðurnar fastar við vegg að gera það án tafar.
Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira