Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2016 16:00 Kauphöll Íslands Vísir/GVA Gengi hlutabréfa í öllum skráðum félögum á Aðallista Kauphallarinnar lækkuðu í dag. Samanlagt þurrkuðust 20,6 milljarðar af heildar markaðsvirði Kauphallarinnar, eða sem nemur tveimur prósentum. Mest var lækkunin á hlutabréfum í Icelandair Group, sem lækkuðu um 4,89 prósent í 1.343 milljóna viðskiptum. Markaðsvirði Icelandair Group lækkaði því um 5,9 milljarða í dag. Meðal ástæða lækkana eru að fréttir af hækkandi olíuverði og hærri verðbólgu sökum villu Hagstofunnar hafa dregið úr væntingum fjárfesta til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti í nætsu viku. Einnig ýtti það undir lækkun hjá Icelandair að Katrín Olga Jóhannesdóttir, athafnakona og stjórnarmaður Icelandair Group, seldi 400 þúsund hluti í félaginu.Katrín Olga Jóhannesdóttir seldi stóran hluta bréfa sinna í Icelandair Group í dag.Vísir/ErnirKatrín Olga seldi á genginu 24 og seldi því bréf fyrir 9,6 milljónir króna. Eftir viðskiptin á hún 13.046 hluti í félaginu. Hún sagði í samtali við Viðskiptablaðið að salan væri til að fjármagna byggingu sumarhúss. Í kjölfar flöggunartilkynningarinnar um innherjaviðskipti urðu lækkanirnar á markaði mun meiri og hraðari. Dagurinn í dag er síðasti viðskiptadagur þriðja ársfjórðungs. Tengdar fréttir Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Sjá meira
Gengi hlutabréfa í öllum skráðum félögum á Aðallista Kauphallarinnar lækkuðu í dag. Samanlagt þurrkuðust 20,6 milljarðar af heildar markaðsvirði Kauphallarinnar, eða sem nemur tveimur prósentum. Mest var lækkunin á hlutabréfum í Icelandair Group, sem lækkuðu um 4,89 prósent í 1.343 milljóna viðskiptum. Markaðsvirði Icelandair Group lækkaði því um 5,9 milljarða í dag. Meðal ástæða lækkana eru að fréttir af hækkandi olíuverði og hærri verðbólgu sökum villu Hagstofunnar hafa dregið úr væntingum fjárfesta til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti í nætsu viku. Einnig ýtti það undir lækkun hjá Icelandair að Katrín Olga Jóhannesdóttir, athafnakona og stjórnarmaður Icelandair Group, seldi 400 þúsund hluti í félaginu.Katrín Olga Jóhannesdóttir seldi stóran hluta bréfa sinna í Icelandair Group í dag.Vísir/ErnirKatrín Olga seldi á genginu 24 og seldi því bréf fyrir 9,6 milljónir króna. Eftir viðskiptin á hún 13.046 hluti í félaginu. Hún sagði í samtali við Viðskiptablaðið að salan væri til að fjármagna byggingu sumarhúss. Í kjölfar flöggunartilkynningarinnar um innherjaviðskipti urðu lækkanirnar á markaði mun meiri og hraðari. Dagurinn í dag er síðasti viðskiptadagur þriðja ársfjórðungs.
Tengdar fréttir Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Sjá meira
Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10