Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2016 09:40 Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í þýska bankarisanum Deutsche Bank tók dýfu í gær og hélt niðursveiflan áfram fram á nótt. Hlutabréfin fóru undir 10 evrur í fyrsta sinn en hófu að hækka á ný í morgun og mælist nú gengið klukkan hálf tíu 10,4 evrur.BBC greinir frá því að John Cryan, framkvæmdastjóri bankans, hafi sent starfsmönnum bankans tölvupóst til að fullvissa þá um að bankinn stæði stöðugur. Í póstinum sagði að bankinn hefði aldrei verið í eins sterkri stöðu á síðustu tuttugu árum eins og núna. Eins og Vísir greindi frá hefur gengi hlutabréfa í bankanum hríðfallið á síðustu vikum eftir að kom í ljós að hann standi frammi fyrir 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt af hálfu bandarískra stjórnvalda. Þetta nemur um það bil markaðsvirði félagsins í dag. Forsvarsmenn Deutsche Bank segjast þó ekki hafa í hyggju að borga þessa sektarupphæð. Misvísandi fregnir hafa svo borist af því í vikunni hvort þýsk stjórnvöld hyggist bjarga bankanum, en líklega mun það skýrast á næstu vikum. Tengdar fréttir Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00 Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gengi hlutabréfa í þýska bankarisanum Deutsche Bank tók dýfu í gær og hélt niðursveiflan áfram fram á nótt. Hlutabréfin fóru undir 10 evrur í fyrsta sinn en hófu að hækka á ný í morgun og mælist nú gengið klukkan hálf tíu 10,4 evrur.BBC greinir frá því að John Cryan, framkvæmdastjóri bankans, hafi sent starfsmönnum bankans tölvupóst til að fullvissa þá um að bankinn stæði stöðugur. Í póstinum sagði að bankinn hefði aldrei verið í eins sterkri stöðu á síðustu tuttugu árum eins og núna. Eins og Vísir greindi frá hefur gengi hlutabréfa í bankanum hríðfallið á síðustu vikum eftir að kom í ljós að hann standi frammi fyrir 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt af hálfu bandarískra stjórnvalda. Þetta nemur um það bil markaðsvirði félagsins í dag. Forsvarsmenn Deutsche Bank segjast þó ekki hafa í hyggju að borga þessa sektarupphæð. Misvísandi fregnir hafa svo borist af því í vikunni hvort þýsk stjórnvöld hyggist bjarga bankanum, en líklega mun það skýrast á næstu vikum.
Tengdar fréttir Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00 Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00
Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00
Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent