Barclays tapaði rúmum 70 milljörðum Sæunn Gísladóttir skrifar 1. mars 2016 09:59 Barclays banka verður skipt upp í tvo hluta fyrir árið 2019. Vísir/Getty Barclays banki tapaði 394 milljónum punda, jafnvirði 70,7 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Tapaði má að stærstu leyti rekja til lögfræðikostnaðar og sekta sem námu 4,3 milljörðum punda, eða 770 milljörðum króna. Barclays ætlar að selja bankastarfsemi sína í Afríku og verður fyrirtækinu skipt upp í tvo hluta, Barclays UK og Barclays Corporate and International, fyrir árið 2019. Annar hlutinn mun snúast um bankastarfsemina í Bretlandi og hinn um alþjóðabankastarfsemi og fjárfestingar. Barclays er með 12 milljón viðskiptavina í tólf Afríkulöndum. Tengdar fréttir Sektaðir um 20 milljarða Bankarnir Barclays og Credit Suisse hafa verið sektaðir um 108 milljónir punda, jafnvirði 20 milljarða íslenskra króna. 1. febrúar 2016 13:48 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Barclays banki tapaði 394 milljónum punda, jafnvirði 70,7 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Tapaði má að stærstu leyti rekja til lögfræðikostnaðar og sekta sem námu 4,3 milljörðum punda, eða 770 milljörðum króna. Barclays ætlar að selja bankastarfsemi sína í Afríku og verður fyrirtækinu skipt upp í tvo hluta, Barclays UK og Barclays Corporate and International, fyrir árið 2019. Annar hlutinn mun snúast um bankastarfsemina í Bretlandi og hinn um alþjóðabankastarfsemi og fjárfestingar. Barclays er með 12 milljón viðskiptavina í tólf Afríkulöndum.
Tengdar fréttir Sektaðir um 20 milljarða Bankarnir Barclays og Credit Suisse hafa verið sektaðir um 108 milljónir punda, jafnvirði 20 milljarða íslenskra króna. 1. febrúar 2016 13:48 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sektaðir um 20 milljarða Bankarnir Barclays og Credit Suisse hafa verið sektaðir um 108 milljónir punda, jafnvirði 20 milljarða íslenskra króna. 1. febrúar 2016 13:48
100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07