Fleiri fréttir Eignir Seðlabankans hækkuðu um 13,2 milljarða Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 941,6 milljörðum króna í lok febrúar. 7.3.2016 19:19 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7.3.2016 18:51 Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Íslandsbanki skorar á Steingrím Wernersson að greiða rúmlega hundrað milljóna skuldir. 7.3.2016 18:49 Ríkið fær að eiga í Lyfju Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands. 7.3.2016 16:12 Stofna nýjan níu milljarða veðskuldabréfasjóð Landsbréf hafa lokið fjármögnun á nýjum veðskuldabréfasjóði. 7.3.2016 15:48 Vill sjá fleiri kvenfjárfesta koma að stjórnum Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir býður sig fram í stjórn Icelandair Group. 7.3.2016 15:07 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7.3.2016 14:17 Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7.3.2016 13:49 Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Málin séu flókin, krefjast sérfræðiþekkingar og séu erfið. 7.3.2016 13:19 Saksóknari áfrýjar Chesterfield-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrrverandi Kaupþingstoppa í málinnu, sem snýst um 70 milljarða lán. 7.3.2016 12:52 Alvogen kaupir lyfjafyrirtæki á 38,7 milljarða Styrkja markaðsstöðu sína í Bandaríkjunum með kaupum á County Line. 7.3.2016 12:45 Ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Hulda Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og tekur hún við af Kristínu S. Hjálmtýsdóttur sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra Rauða krossins. 7.3.2016 11:40 Mesta friðsældin í Bláa lóninu Mynd úr Bláa lóninu varð hlutskörpust í myndasamkeppni EasyJet í febrúar. 7.3.2016 11:23 Danskt tryggingafélag endurgreiðir viðskiptavinum 14 milljarða Tryg hyggst endurgreiða ríflega þriðjung hagnaðar ársins vegna góðrar afkomu. 7.3.2016 10:30 Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn. 7.3.2016 07:00 Svanhildur Nanna býður sig fram í stjórn Icelandair Group Öll núverandi stjórn Icelandair Group býður sig fram til áframhaldandi setu í stjórn félagsins auk Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, athafnakonu. 6.3.2016 16:49 Arðgreiðslur tryggingafélaganna: „Við förum fram á það að þessir peningar fari til þeirra sem lögðu þá til“ Formaður FÍB gagnrýnir milljarða arðgreiðslur tryggingafélaganna harðlega. 6.3.2016 14:00 „Fjármálaeftirlitið hefur lagt blessun sína yfir það að eigendur tryggingafélaganna tæmi bótasjóðina og stingi þeim í eigin vasa“ FÍB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra áskorun um að grípa tafarlaust til aðgerða til að stöðva milljarða arðgreiðslur sem tryggingafélögin hyggjast greiða hluthöfum sínum á næstu misserum. 6.3.2016 11:47 „Tilfinningahitinn er silfurkúlan“ Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum. 4.3.2016 16:30 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4.3.2016 16:18 Hagnaður Félagsbústaða nam fjórum milljörðum Hagnaður Félagsbústaða dróst saman á milli ára. 4.3.2016 16:16 Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4.3.2016 15:08 Hrafnhildur nýr framkvæmdastjóri FKA Hrafnhildur Hafsteinsdóttir tekur við af Huldu Bjarnadóttur sem framkvæmdastjóri FKA. 4.3.2016 15:05 RÚV hagnaðist um áttatíu milljónir Viðsnúningur varð í rekstri RÚV frá fyrra ári. Stjórnarformaður er ánægður með gang mála. 4.3.2016 14:46 Röng framleiðsludagsetning í innköllun á Smjörva Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað tilteknar framleiðslulotur af Smjörva í 400 gr. umbúðum. 4.3.2016 14:35 Internetið tekur fram úr sjónvarpinu Í fyrsta sinn telja markaðsstjórar á Íslandi að internetið sé áhrifameiri auglýsingamiðill en sjónvarp. 4.3.2016 12:37 Siglt á Arnarfellið Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og allur farmur skipsins er óskemmdur. 4.3.2016 12:23 Kvika tapaði tæpum 500 milljónum Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 685 milljónum króna á árinu. 4.3.2016 11:36 Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. 4.3.2016 11:11 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4.3.2016 10:53 Hvergi betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi Ísland trónir efst á lista The Economist sem mælir hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. 4.3.2016 10:30 Óhagstæð vöruskipti í febrúar Vöruskiptin í febrúar voru óhagstæð um 1,7 milljarða króna. 4.3.2016 09:32 Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4.3.2016 07:00 Fjárfestir fyrir 35 milljarða á þremur árum Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin. Þarf að fara allt aftur til ársins 2007 til að finna sambærilegar fjárfestingar í flutningskerfi félagsins. 4.3.2016 07:00 Æskilegt að Landsbankinn njóti trausts áður en hlutur í honum verður seldur Fjármálaráðherra segir að ný eigendastefna ríkisins á fjármálafyrirtækjum verði að liggja fyrir áður en 30% hlutur í honum verði seldur og að bankinn njóti trausts. 3.3.2016 21:26 Herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ekki hætt Samtök sem standa að herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ætla að ekki hætta þrátt fyrir að stórhvalveiðar verði ekki stundaðar við strendur Íslands í sumar. 3.3.2016 21:17 Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. 3.3.2016 20:20 Ný fjármálakreppa gæti komið illa niður á ferðaþjónustu Önnur fjármálakreppa myndi bitna harðast á útflutningsgreinum Íslendinga. Þar má nefna vöru- og þjónustuútflutning eins og ferðaþjónustu. Áhrifin á íslenska bankakerfið yrðu lítil sem engin. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði. 3.3.2016 18:30 MS innkallar Smjörva vegna plastbrots Ástæða innköllunarinnar er sú að plastbrot úr vinnsluvél fannst í smjörvadós. 3.3.2016 17:47 KSÍ mun leita réttar síns vegna eftirlíkinga Geir Þorsteinsson segir framleiðslu á eftirlíkingum nýrrar landsliðstreyju og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. 3.3.2016 17:27 Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4% Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði. 3.3.2016 14:09 Gates reiknar dæmið Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju. 3.3.2016 13:42 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3.3.2016 13:05 Formaður VR segir laun forstjóra í Kauphöllinni of há Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir laun forstjóra í Kauphöllinni ekki hafa hækkað í takt við aðrar launahækkanir. 3.3.2016 12:30 Hundur hittir vélhund Vélhundur Spot og raunverulegi hundurinn Fido hittust á förnum vegi. 3.3.2016 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eignir Seðlabankans hækkuðu um 13,2 milljarða Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 941,6 milljörðum króna í lok febrúar. 7.3.2016 19:19
211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7.3.2016 18:51
Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Íslandsbanki skorar á Steingrím Wernersson að greiða rúmlega hundrað milljóna skuldir. 7.3.2016 18:49
Ríkið fær að eiga í Lyfju Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands. 7.3.2016 16:12
Stofna nýjan níu milljarða veðskuldabréfasjóð Landsbréf hafa lokið fjármögnun á nýjum veðskuldabréfasjóði. 7.3.2016 15:48
Vill sjá fleiri kvenfjárfesta koma að stjórnum Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir býður sig fram í stjórn Icelandair Group. 7.3.2016 15:07
FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7.3.2016 14:17
Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7.3.2016 13:49
Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Málin séu flókin, krefjast sérfræðiþekkingar og séu erfið. 7.3.2016 13:19
Saksóknari áfrýjar Chesterfield-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrrverandi Kaupþingstoppa í málinnu, sem snýst um 70 milljarða lán. 7.3.2016 12:52
Alvogen kaupir lyfjafyrirtæki á 38,7 milljarða Styrkja markaðsstöðu sína í Bandaríkjunum með kaupum á County Line. 7.3.2016 12:45
Ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Hulda Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og tekur hún við af Kristínu S. Hjálmtýsdóttur sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra Rauða krossins. 7.3.2016 11:40
Mesta friðsældin í Bláa lóninu Mynd úr Bláa lóninu varð hlutskörpust í myndasamkeppni EasyJet í febrúar. 7.3.2016 11:23
Danskt tryggingafélag endurgreiðir viðskiptavinum 14 milljarða Tryg hyggst endurgreiða ríflega þriðjung hagnaðar ársins vegna góðrar afkomu. 7.3.2016 10:30
Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn. 7.3.2016 07:00
Svanhildur Nanna býður sig fram í stjórn Icelandair Group Öll núverandi stjórn Icelandair Group býður sig fram til áframhaldandi setu í stjórn félagsins auk Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, athafnakonu. 6.3.2016 16:49
Arðgreiðslur tryggingafélaganna: „Við förum fram á það að þessir peningar fari til þeirra sem lögðu þá til“ Formaður FÍB gagnrýnir milljarða arðgreiðslur tryggingafélaganna harðlega. 6.3.2016 14:00
„Fjármálaeftirlitið hefur lagt blessun sína yfir það að eigendur tryggingafélaganna tæmi bótasjóðina og stingi þeim í eigin vasa“ FÍB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra áskorun um að grípa tafarlaust til aðgerða til að stöðva milljarða arðgreiðslur sem tryggingafélögin hyggjast greiða hluthöfum sínum á næstu misserum. 6.3.2016 11:47
„Tilfinningahitinn er silfurkúlan“ Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum. 4.3.2016 16:30
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4.3.2016 16:18
Hagnaður Félagsbústaða nam fjórum milljörðum Hagnaður Félagsbústaða dróst saman á milli ára. 4.3.2016 16:16
Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4.3.2016 15:08
Hrafnhildur nýr framkvæmdastjóri FKA Hrafnhildur Hafsteinsdóttir tekur við af Huldu Bjarnadóttur sem framkvæmdastjóri FKA. 4.3.2016 15:05
RÚV hagnaðist um áttatíu milljónir Viðsnúningur varð í rekstri RÚV frá fyrra ári. Stjórnarformaður er ánægður með gang mála. 4.3.2016 14:46
Röng framleiðsludagsetning í innköllun á Smjörva Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað tilteknar framleiðslulotur af Smjörva í 400 gr. umbúðum. 4.3.2016 14:35
Internetið tekur fram úr sjónvarpinu Í fyrsta sinn telja markaðsstjórar á Íslandi að internetið sé áhrifameiri auglýsingamiðill en sjónvarp. 4.3.2016 12:37
Siglt á Arnarfellið Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og allur farmur skipsins er óskemmdur. 4.3.2016 12:23
Kvika tapaði tæpum 500 milljónum Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 685 milljónum króna á árinu. 4.3.2016 11:36
Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. 4.3.2016 11:11
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4.3.2016 10:53
Hvergi betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi Ísland trónir efst á lista The Economist sem mælir hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. 4.3.2016 10:30
Óhagstæð vöruskipti í febrúar Vöruskiptin í febrúar voru óhagstæð um 1,7 milljarða króna. 4.3.2016 09:32
Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4.3.2016 07:00
Fjárfestir fyrir 35 milljarða á þremur árum Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin. Þarf að fara allt aftur til ársins 2007 til að finna sambærilegar fjárfestingar í flutningskerfi félagsins. 4.3.2016 07:00
Æskilegt að Landsbankinn njóti trausts áður en hlutur í honum verður seldur Fjármálaráðherra segir að ný eigendastefna ríkisins á fjármálafyrirtækjum verði að liggja fyrir áður en 30% hlutur í honum verði seldur og að bankinn njóti trausts. 3.3.2016 21:26
Herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ekki hætt Samtök sem standa að herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ætla að ekki hætta þrátt fyrir að stórhvalveiðar verði ekki stundaðar við strendur Íslands í sumar. 3.3.2016 21:17
Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. 3.3.2016 20:20
Ný fjármálakreppa gæti komið illa niður á ferðaþjónustu Önnur fjármálakreppa myndi bitna harðast á útflutningsgreinum Íslendinga. Þar má nefna vöru- og þjónustuútflutning eins og ferðaþjónustu. Áhrifin á íslenska bankakerfið yrðu lítil sem engin. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði. 3.3.2016 18:30
MS innkallar Smjörva vegna plastbrots Ástæða innköllunarinnar er sú að plastbrot úr vinnsluvél fannst í smjörvadós. 3.3.2016 17:47
KSÍ mun leita réttar síns vegna eftirlíkinga Geir Þorsteinsson segir framleiðslu á eftirlíkingum nýrrar landsliðstreyju og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. 3.3.2016 17:27
Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4% Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði. 3.3.2016 14:09
Gates reiknar dæmið Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju. 3.3.2016 13:42
Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3.3.2016 13:05
Formaður VR segir laun forstjóra í Kauphöllinni of há Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir laun forstjóra í Kauphöllinni ekki hafa hækkað í takt við aðrar launahækkanir. 3.3.2016 12:30
Hundur hittir vélhund Vélhundur Spot og raunverulegi hundurinn Fido hittust á förnum vegi. 3.3.2016 11:00