Fleiri fréttir

Ríkið fær að eiga í Lyfju

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands.

Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur

Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn.

„Tilfinningahitinn er silfurkúlan“

Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum.

Siglt á Arnarfellið

Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og allur farmur skipsins er óskemmdur.

Svona gæti Trump valdið kreppu

Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins.

Fjárfestir fyrir 35 milljarða á þremur árum

Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin. Þarf að fara allt aftur til ársins 2007 til að finna sambærilegar fjárfestingar í flutningskerfi félagsins.

Ný fjármálakreppa gæti komið illa niður á ferðaþjónustu

Önnur fjármálakreppa myndi bitna harðast á útflutningsgreinum Íslendinga. Þar má nefna vöru- og þjónustuútflutning eins og ferðaþjónustu. Áhrifin á íslenska bankakerfið yrðu lítil sem engin. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði.

Gates reiknar dæmið

Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju.

Sjá næstu 50 fréttir