Kickstarterbróðirinn neitar sök í fjársvikamáli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. febrúar 2016 15:43 vísir Einar Ágústsson sem ákærður er fyrir að hafa svikið rúmlega 74 milljónir króna út úr nokkrum aðilum á árunum 2009 til 2013 neitaði sök þegar mál sérstaks saksóknara gegn honum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. Er Einar ákærður ásamt félaginu Skajaquoda ehf. sem hann var forsvari fyrir en við þingfestinguna neitaði hann sök bæði fyrir sig og hönd félagsins. Þá hafnaði hann einnig þeim bótakröfum sem settar eru fram í ákæru. Verjandi Einars fær nú sex vikna frest til að skila greinargerð í málinu en næsta fyrirtaka í því er 23. mars.Ákæran á hendur Einari er ítarleg en hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa blekkt fjóra einstaklinga sem létu honum í té rúmlega 74 milljónir í þeirri trú að féð yrði nýtt til fjárfestinga í fjárfestingasjóði. Fénu ráðstafaði Einar hins vegar í eigin þágu „eða annars með þeim hætti að ekki tengdist eða gat samrýmst ætluðum fjárfestingum brotaþola. Brotaþolar hafa ekkert endurheimt af fé sínu. Hafði ákærði þannig fé af brotaþolum með blekkinugm,“ eins og segir í ákæru. Nokkuð var fjallað um Einar og bróður hans í fréttum á liðnu ári, meðal annars vegna þess að þeir söfnuðu metfé á fjármögnunarsíðunni Kickstarter fyrir ferðavindtúrbínum sem þeir ætluðu að framleiða. Tengdar fréttir Annar Kickstarterbróðirinn ákærður fyrir tug milljóna fjársvik Einar Ágústsson, annar tveggja bræðra sem á liðnu ári stóðu fyrir söfnun á vefsíðunni Kickstarter fyrir ferðavindtúrbínum, hefur verið ákærður fyrir fjársvik að upphæð rúmlega 74 milljónir króna á árunum 2009 til 2013. 8. febrúar 2016 14:15 Íslenskir bræður slá í gegn á Kickstarter: Snúran sem getur tengst öllu „Þetta er svo þú þurfir ekki að vera með allar þessar flækjur,“ segir Ágúst Ágústsson um TOB-snúruna. 24. febrúar 2015 21:53 Safna metfé á Kickstarter: Íslenskir bræður vilja færa almenningi vindorku Hugmynd þeirra Ágústs og Einars Ágústssona hefur vakið athygli víða um heim. 19. október 2015 22:20 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Einar Ágústsson sem ákærður er fyrir að hafa svikið rúmlega 74 milljónir króna út úr nokkrum aðilum á árunum 2009 til 2013 neitaði sök þegar mál sérstaks saksóknara gegn honum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. Er Einar ákærður ásamt félaginu Skajaquoda ehf. sem hann var forsvari fyrir en við þingfestinguna neitaði hann sök bæði fyrir sig og hönd félagsins. Þá hafnaði hann einnig þeim bótakröfum sem settar eru fram í ákæru. Verjandi Einars fær nú sex vikna frest til að skila greinargerð í málinu en næsta fyrirtaka í því er 23. mars.Ákæran á hendur Einari er ítarleg en hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa blekkt fjóra einstaklinga sem létu honum í té rúmlega 74 milljónir í þeirri trú að féð yrði nýtt til fjárfestinga í fjárfestingasjóði. Fénu ráðstafaði Einar hins vegar í eigin þágu „eða annars með þeim hætti að ekki tengdist eða gat samrýmst ætluðum fjárfestingum brotaþola. Brotaþolar hafa ekkert endurheimt af fé sínu. Hafði ákærði þannig fé af brotaþolum með blekkinugm,“ eins og segir í ákæru. Nokkuð var fjallað um Einar og bróður hans í fréttum á liðnu ári, meðal annars vegna þess að þeir söfnuðu metfé á fjármögnunarsíðunni Kickstarter fyrir ferðavindtúrbínum sem þeir ætluðu að framleiða.
Tengdar fréttir Annar Kickstarterbróðirinn ákærður fyrir tug milljóna fjársvik Einar Ágústsson, annar tveggja bræðra sem á liðnu ári stóðu fyrir söfnun á vefsíðunni Kickstarter fyrir ferðavindtúrbínum, hefur verið ákærður fyrir fjársvik að upphæð rúmlega 74 milljónir króna á árunum 2009 til 2013. 8. febrúar 2016 14:15 Íslenskir bræður slá í gegn á Kickstarter: Snúran sem getur tengst öllu „Þetta er svo þú þurfir ekki að vera með allar þessar flækjur,“ segir Ágúst Ágústsson um TOB-snúruna. 24. febrúar 2015 21:53 Safna metfé á Kickstarter: Íslenskir bræður vilja færa almenningi vindorku Hugmynd þeirra Ágústs og Einars Ágústssona hefur vakið athygli víða um heim. 19. október 2015 22:20 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Annar Kickstarterbróðirinn ákærður fyrir tug milljóna fjársvik Einar Ágústsson, annar tveggja bræðra sem á liðnu ári stóðu fyrir söfnun á vefsíðunni Kickstarter fyrir ferðavindtúrbínum, hefur verið ákærður fyrir fjársvik að upphæð rúmlega 74 milljónir króna á árunum 2009 til 2013. 8. febrúar 2016 14:15
Íslenskir bræður slá í gegn á Kickstarter: Snúran sem getur tengst öllu „Þetta er svo þú þurfir ekki að vera með allar þessar flækjur,“ segir Ágúst Ágústsson um TOB-snúruna. 24. febrúar 2015 21:53
Safna metfé á Kickstarter: Íslenskir bræður vilja færa almenningi vindorku Hugmynd þeirra Ágústs og Einars Ágústssona hefur vakið athygli víða um heim. 19. október 2015 22:20