Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Sæunn Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2016 10:48 Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. vísir/getty Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. Tilkynnt var um þetta í morgun eftir fund þeirra í Doha. Samningurinn er gerður til að draga úr verðfalli á hrávörumarkaði, en olíuverð hefur fallið umtalsvert undanfarna mánuði. Olíuráðherra Sádí arabíu, Ali al-Naimi sagði eftir fundinn að það að frysta framleiðsluna væri það sem markaðurinn þyrfti. Ráðherrarnir vilji stöðugt olíuverð.BBC hefur eftir City Index greiningaraðilanum Fawad Razaqzada að ákvörðunin valdi vonbrigðum, þar sem markaðurinn hefði vonast eftir að dregið yrði úr olíuframleiðslu sem myndi ýta verðinu upp á ný. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. Tilkynnt var um þetta í morgun eftir fund þeirra í Doha. Samningurinn er gerður til að draga úr verðfalli á hrávörumarkaði, en olíuverð hefur fallið umtalsvert undanfarna mánuði. Olíuráðherra Sádí arabíu, Ali al-Naimi sagði eftir fundinn að það að frysta framleiðsluna væri það sem markaðurinn þyrfti. Ráðherrarnir vilji stöðugt olíuverð.BBC hefur eftir City Index greiningaraðilanum Fawad Razaqzada að ákvörðunin valdi vonbrigðum, þar sem markaðurinn hefði vonast eftir að dregið yrði úr olíuframleiðslu sem myndi ýta verðinu upp á ný.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira