Viðskipti innlent

Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Katrín Olga Jóhannesdóttir

Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði.

Einnig var kjörin stjórn Viðskiptaráðs. Hana skipa eftirtaldir aðilar:
• Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin
• Ari Fenger, Nathan & Olsen
• Birkir Hólm Guðnason, Icelandair
• Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki
• Eggert Benedikt Guðmundsson, ReMake Electric
• Finnur Oddsson, Nýherji
• Gylfi Sigfússon, Eimskip
• Helga Melkorka Óttarsdóttir, Logos
• Hrund Rudólfsdóttir, Veritas Capital
• Hörður Arnarsson, Landsvirkjun
• Linda Jónsdóttir, Marel
• Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa Fjarðarál
• Sigrún Ragna Ólafsdóttir, VÍS
• Stefán Pétursson, Arion banki
• Stefán Sigurðsson, Vodafone
• Sveinn Sölvason, Össur
• Sævar Freyr Þráinsson, 365 miðlar
• Vilhjálmur Vilhjálmsson, HB Grandi

Í varastjórn Viðskiptaráðs 2016-2018 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð):
• Ari Edwald, MS
• Ágúst Hafberg, Norðurál
• Árni Geir Pálsson, Icelandic Group
• Birgir Sigurðsson, Klettur
• Eggert Þ. Kristófersson, N1
• Gísli Hjálmtýsson, Thule Investments
• Guðmundur J. Jónsson, Vörður
• Helga Hlín Hákonardóttir, Strategía
• Hermann Björnsson, Sjóvá
• Jakob Sigurðsson
• Katrín Pétursdóttir, Lýsi
• Kristín Pétursdóttir, Mentor
• Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, Flugleiðahótel
• Magnús Bjarnason, Kvika
• Sigurður Viðarsson, TM
• Sigurhjörtur Sigfússon, Mannvit
• Steinþór Pálsson, Landsbankinn
• Svanbjörn Thoroddsen, KPMG
• Viðar Þorkelsson, ValitorAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
3,66
3
2.287
VIS
2,13
11
161.276
KVIKA
1,44
23
495.696
TM
1,07
8
105.011
FESTI
0,43
6
52.019

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
-2,88
15
18.352
ORIGO
-2,43
2
2.210
EIK
-2,23
6
21.414
HEIMA
-1,35
1
439
ICEAIR
-1,08
26
12.014
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.