Fleiri fréttir

Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi

WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn.

Ætlar að lækka raftækjaverðið

KYNNING Touch heita þráðlaus heyrnartól sem komu á markað fyrir skemmstu. Frumkvöðullinn Garðar Garðarsson byrjaði að þróa þau fyrir ári og standa þau að hans sögn jafnfætis öðrum sambærilegum heyrnartólum að gæðum.

Fáfnir gerir hundraða milljóna samning

Viðbótarsamningur við Sýslumanninn á Svalbarða mun tryggja Fáfni Offshore mörg hundruð milljónir í tekjur á ári og dýrasta skipi Íslandssögunnar.hafa þurft að leggja skipum.

Guðrún sett skrifstofustjóri

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Guðrúnu Þorleifsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar.

Milljóna bónusar til starfsmanna Alvogen

Starfsmenn Alvogen Iceland áttu von á yfir hundrað milljóna bónusgreiðslum um áramótin. Milljarðs tap varð af rekstri félagsins hér á landi en góður hagnaður af samstæðunni í heild.

Melabúðin hagnaðist um 40 milljónir í fyrra

Melabúðin ehf., sem rekur samnefnda verslun við Hagamel í Vesturbænum í Reykjavík, hagnaðist um 40 milljónir króna á síðasta ári sem er aukning um ríflega 5 milljónir króna milli ára.

Sjá næstu 50 fréttir