Subwaykóngurinn setur stórhýsið á sölu ingvar haraldsson skrifar 12. október 2015 10:52 Skúli hefur áður reynt að selja villuna. vísir/gva Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir og eigandi Subway á Íslandi, hefur sett heimili sitt við Laufásveg 70 á sölu. Fasteignin er samtals 468 fermetrar á tveimur hæðum auk rislofts, 82 fermetra bílskúrs og kjallara þar sem m.a. má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Skúli hefur áður reynt að selja húsið en ekki haft erindi sem erfiði. Í ágúst árið 2013 var greint frá því á Mbl.is að húsið væri til sölu.Ein af þremur stofum hússins.mynd/fasteignavefur VísisÍ húsinu eru sjö herbergi, þar af þrjú svefnherbergi auk fjögurra baðherbergja og þriggja stofa. Fasteignamat hússins er 137.900.000 krónur og brunabótamat 74.533.000 krónur.Húsið er nær allt nýuppgert.mynd/fasteignavefur VísisÍ auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að að húsið sé nær allt nýuppgert, bæði að innan og utan. Eldhúsinnréttingar séu frá ítalska innréttinga framleiðendum Poliform og eldhúsborðplatan úr marmara. „Ullarteppi er á stiga upp á efri hæð, annars eru gólfefnin í húsinu basalt og hins vegar eikarparket lagt í fiskibeinamynstur með ramma utan um hvert rými, sérunnin af Fígaró. Parketið er sérunnið þannig að það líti út fyrir að vera gamalt og er olíuborið frá framleiðanda með 20 ára ábyrgð. Tæki á baðherbergjum eru innbyggð og eru þau frá Axor.“Bakhlið húsins. Hér sést glitta í kjallara húsins þar sem finna má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað.mynd/fasteignavefur vísis Hús og heimili Tengdar fréttir Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir og eigandi Subway á Íslandi, hefur sett heimili sitt við Laufásveg 70 á sölu. Fasteignin er samtals 468 fermetrar á tveimur hæðum auk rislofts, 82 fermetra bílskúrs og kjallara þar sem m.a. má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Skúli hefur áður reynt að selja húsið en ekki haft erindi sem erfiði. Í ágúst árið 2013 var greint frá því á Mbl.is að húsið væri til sölu.Ein af þremur stofum hússins.mynd/fasteignavefur VísisÍ húsinu eru sjö herbergi, þar af þrjú svefnherbergi auk fjögurra baðherbergja og þriggja stofa. Fasteignamat hússins er 137.900.000 krónur og brunabótamat 74.533.000 krónur.Húsið er nær allt nýuppgert.mynd/fasteignavefur VísisÍ auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að að húsið sé nær allt nýuppgert, bæði að innan og utan. Eldhúsinnréttingar séu frá ítalska innréttinga framleiðendum Poliform og eldhúsborðplatan úr marmara. „Ullarteppi er á stiga upp á efri hæð, annars eru gólfefnin í húsinu basalt og hins vegar eikarparket lagt í fiskibeinamynstur með ramma utan um hvert rými, sérunnin af Fígaró. Parketið er sérunnið þannig að það líti út fyrir að vera gamalt og er olíuborið frá framleiðanda með 20 ára ábyrgð. Tæki á baðherbergjum eru innbyggð og eru þau frá Axor.“Bakhlið húsins. Hér sést glitta í kjallara húsins þar sem finna má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað.mynd/fasteignavefur vísis
Hús og heimili Tengdar fréttir Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40