Flaggskip selt og fiskvinnslu hætt til að forðast gjaldþrot Kristján Már Unnarsson skrifar 12. október 2015 20:15 Yfir fimmtíu störf hverfa frá Tálknafirði með sölu stærsta fiskiskipsins og lokun frystihússins, en aðgerðirnar verða staðfestar með samningum á næstu dögum. Útgerðarmaðurinn segir reksturinn hafa stefnt í þrot en vonast til að uppbygging fiskeldis mildi höggið fyrir þessa þrjúhundruð manna byggð. Fiskiskipið Kópur BA í eigu Þórsbergs hf. hefur verið flaggskip Tálknfirðinga og staðið undir fiskvinnslu fyrirtæksins, stærsta atvinnufyrirtækis Tálknafjarðar með um 60 starfsmenn. Í lok ágústmánaðar var öllum starfsmönnum frystihússins sagt upp vegna endurskipulagningar og ákveðið að rekstur hæfist ekki á ný eftir sumarleyfi. Nú er orðið ljóst að frystihúsinu verður lokað og skipið selt úr byggðinni. Að sögn Guðjóns Indriðasonar útgerðarmanns er stefnt að því að ganga frá samningum um sölu Kóps ásamt kvóta til Suðurnesja, til fyrirtækisins Nesfisks í Garði, fyrir miðja þessa viku. Guðjón segir að með skiptisamningum við Nesfisk fái Þórsberg þó tvo þriðju hluta kvótans til baka í formi krókaaflamarks en áformað er að gera út minni krókabát sem kallar á sex til sjö störf.Þórsberg hf. hefur verið stærsta atvinnufyrirtækið á Tálknafirði með 60 manns í vinnu. Eftir endurskipulagningu verða aðeins sex til sjö starfsmenn.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Þetta þýðir að um 54 störf tapast frá Tálknafirði en ráðgert er að aflinn verði seldur á markaði. Guðjón tekur þó fram að ef staðan á saltfiskmörkuðum batni sé hugsanlegt að fiskvinnsla hefjist að nýju, en hún verði þó mun minni en áður. Hann segir skuldastöðu fyrirtækisins knýja á um þessar breytingar. Að öðrum kosti hefði stefnt í þrot, og segir hann að rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra útgerða sé erfitt. Lækkun olíuverðs sé það eina jákvæða fyrir reksturinn. Gengisþróun hafi verið óhagstæð og kvótagjöld bæti ekki stöðuna. Ekki sé hægt að fljóta sofandi að feigðarósi. Guðjón bendir á að það mildi höggið fyrir Tálknafjörð að þar byggist fiskeldi upp af krafti með verulegri fjölgun starfa en þar eru nú fjögur eldisfyrirtæki; Tungusilungur, Fjarðalax, Arnarlax og Dýrfiskur. Tengdar fréttir Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Makríll stuðlar að húsasmíði á Suðurnesjum Makrílveiðar valda því að eitt af sjávarútvegsfyrirtækjum Suðurnesja stendur í þrjúhundruð milljóna króna framkvæmdum og sést byggingarkrani nú á hreyfingu í Garðinum. 20. febrúar 2012 20:00 Stjórnvöld þrýsta kvótanum til stærri útgerða með veiðigjöldum Há veiðigjöld ógna smærri byggðum, segir framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, og spáir því að kvótinn haldi áfram að færast á færri hendur og til stærri útgerða, þótt stjórnvöld segist vilja annað. 16. nóvember 2014 08:00 Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28 Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30 Öllum sagt upp hjá Þórsbergi á Tálknafirði Reiðarslag að mati sveitastjóra Tálknafjarðar 1. september 2015 07:00 Uppsagnir á Tálknafirði reiðarslag fyrir samfélagið „Fólk er að taka þessu mjög illa en marga grunaði að það væri eitthvað í gangi,“ segir einn þeirra 26 starfsmanna sem sagt var upp störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Þórsbergi á Tálknafirði í fyrradag. 2. september 2015 07:00 Mest lesið Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Meðallaun 758 þúsund á mánuði Viðskipti innlent Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Nýsjálenskt lambakjöt miklu ódýrara en það íslenska Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Sjá meira
Yfir fimmtíu störf hverfa frá Tálknafirði með sölu stærsta fiskiskipsins og lokun frystihússins, en aðgerðirnar verða staðfestar með samningum á næstu dögum. Útgerðarmaðurinn segir reksturinn hafa stefnt í þrot en vonast til að uppbygging fiskeldis mildi höggið fyrir þessa þrjúhundruð manna byggð. Fiskiskipið Kópur BA í eigu Þórsbergs hf. hefur verið flaggskip Tálknfirðinga og staðið undir fiskvinnslu fyrirtæksins, stærsta atvinnufyrirtækis Tálknafjarðar með um 60 starfsmenn. Í lok ágústmánaðar var öllum starfsmönnum frystihússins sagt upp vegna endurskipulagningar og ákveðið að rekstur hæfist ekki á ný eftir sumarleyfi. Nú er orðið ljóst að frystihúsinu verður lokað og skipið selt úr byggðinni. Að sögn Guðjóns Indriðasonar útgerðarmanns er stefnt að því að ganga frá samningum um sölu Kóps ásamt kvóta til Suðurnesja, til fyrirtækisins Nesfisks í Garði, fyrir miðja þessa viku. Guðjón segir að með skiptisamningum við Nesfisk fái Þórsberg þó tvo þriðju hluta kvótans til baka í formi krókaaflamarks en áformað er að gera út minni krókabát sem kallar á sex til sjö störf.Þórsberg hf. hefur verið stærsta atvinnufyrirtækið á Tálknafirði með 60 manns í vinnu. Eftir endurskipulagningu verða aðeins sex til sjö starfsmenn.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Þetta þýðir að um 54 störf tapast frá Tálknafirði en ráðgert er að aflinn verði seldur á markaði. Guðjón tekur þó fram að ef staðan á saltfiskmörkuðum batni sé hugsanlegt að fiskvinnsla hefjist að nýju, en hún verði þó mun minni en áður. Hann segir skuldastöðu fyrirtækisins knýja á um þessar breytingar. Að öðrum kosti hefði stefnt í þrot, og segir hann að rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra útgerða sé erfitt. Lækkun olíuverðs sé það eina jákvæða fyrir reksturinn. Gengisþróun hafi verið óhagstæð og kvótagjöld bæti ekki stöðuna. Ekki sé hægt að fljóta sofandi að feigðarósi. Guðjón bendir á að það mildi höggið fyrir Tálknafjörð að þar byggist fiskeldi upp af krafti með verulegri fjölgun starfa en þar eru nú fjögur eldisfyrirtæki; Tungusilungur, Fjarðalax, Arnarlax og Dýrfiskur.
Tengdar fréttir Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Makríll stuðlar að húsasmíði á Suðurnesjum Makrílveiðar valda því að eitt af sjávarútvegsfyrirtækjum Suðurnesja stendur í þrjúhundruð milljóna króna framkvæmdum og sést byggingarkrani nú á hreyfingu í Garðinum. 20. febrúar 2012 20:00 Stjórnvöld þrýsta kvótanum til stærri útgerða með veiðigjöldum Há veiðigjöld ógna smærri byggðum, segir framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, og spáir því að kvótinn haldi áfram að færast á færri hendur og til stærri útgerða, þótt stjórnvöld segist vilja annað. 16. nóvember 2014 08:00 Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28 Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30 Öllum sagt upp hjá Þórsbergi á Tálknafirði Reiðarslag að mati sveitastjóra Tálknafjarðar 1. september 2015 07:00 Uppsagnir á Tálknafirði reiðarslag fyrir samfélagið „Fólk er að taka þessu mjög illa en marga grunaði að það væri eitthvað í gangi,“ segir einn þeirra 26 starfsmanna sem sagt var upp störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Þórsbergi á Tálknafirði í fyrradag. 2. september 2015 07:00 Mest lesið Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Meðallaun 758 þúsund á mánuði Viðskipti innlent Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Nýsjálenskt lambakjöt miklu ódýrara en það íslenska Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Sjá meira
Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30
Makríll stuðlar að húsasmíði á Suðurnesjum Makrílveiðar valda því að eitt af sjávarútvegsfyrirtækjum Suðurnesja stendur í þrjúhundruð milljóna króna framkvæmdum og sést byggingarkrani nú á hreyfingu í Garðinum. 20. febrúar 2012 20:00
Stjórnvöld þrýsta kvótanum til stærri útgerða með veiðigjöldum Há veiðigjöld ógna smærri byggðum, segir framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, og spáir því að kvótinn haldi áfram að færast á færri hendur og til stærri útgerða, þótt stjórnvöld segist vilja annað. 16. nóvember 2014 08:00
Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28
Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30
Öllum sagt upp hjá Þórsbergi á Tálknafirði Reiðarslag að mati sveitastjóra Tálknafjarðar 1. september 2015 07:00
Uppsagnir á Tálknafirði reiðarslag fyrir samfélagið „Fólk er að taka þessu mjög illa en marga grunaði að það væri eitthvað í gangi,“ segir einn þeirra 26 starfsmanna sem sagt var upp störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Þórsbergi á Tálknafirði í fyrradag. 2. september 2015 07:00