Fleiri fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2.9.2015 12:00 Ákærður fyrir að svíkja 50 milljónir króna undan skatti Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir meiri háttar brot gegn skatta –og bókhaldslögum. 2.9.2015 11:55 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2.9.2015 11:53 Reitir kaupa Skútuvog 3 Áætlaðar leigutekjur af Skútuvogi 3 nema rúmlega 67 milljónum króna á ársgrundvelli. 2.9.2015 11:45 Markaðsmenn horfi meira til fjölmiðlafólks Heimurinn er að breytast hraðar en áður svo markaðsfólk þarf að bregðast við að sögn Luke Eid, sem stýrir neti stafrænnar miðlunar hjá TBWA. 2.9.2015 11:00 Kaffibarinn hagnaðist um 27 milljónir Mikil aukning varð í hagnaði Kaffibarsins milli ára. 2.9.2015 11:00 Sáttasemjari fái aukna ábyrgð Ákvarðanir stjórnmálamanna þurfa oft að snúast um meira en efnahagsmál, segir Ángel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar. 2.9.2015 10:00 Áfram er hundraða milljóna tap af rekstri Hörpu Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér miðað við óbreytt fasteignagjöld að sögn forstjóra Hörpu. 2.9.2015 10:00 Olíuverð rýkur upp: Búist við frekari hækkunum "Það að ætla að spá um olíuverð er eins og að spá um hvaða númer komi upp á rúllettu í Las Vegas,“ segir Ketill Sigurjónsson, Orkubloggari. 2.9.2015 09:00 Sitt hvað er orð og gjörðir Seðlabankinn hækkar vexti að sögn til að stemma stigu við vaxandi verðbólgu í kjölfar kjarasamninga. 2.9.2015 09:00 Kaupþing selur eign! Kaupþing seldi nú á dögunum hlut sinn í tapasveitingahúsakeðjunni La Tasca á ríflega 5 milljarða króna. 2.9.2015 08:30 World Class hagnast um hálfan milljarð World Class seldi líkamsræktarkort fyrir 1,8 milljarða króna á síðasta ári en aðrar tekjur voru mun minni. 2.9.2015 08:00 Una og Sæunn til fréttastofu 365 Una Sighvatsdóttir og Sæunn Gísladóttir hafa hafið störf á fréttastofu 365. 1.9.2015 19:02 HB Grandi með rúmlega 10 prósent alls aflamarks Fiskistofa hefur úthlutað 368.500 þorskígildistonnum fyrir komandi fiskveiðiár sem er 1.500 tonna aukning frá fyrra ári. 1.9.2015 18:22 Google breytir lógói sínu Skipt hefur verið um letur í lógóinu og þá eru litirnir á stöfunum aðeins ljósari en áður. 1.9.2015 16:25 OECD metur efnahagshorfur á Íslandi góðar Aðhald þarf þó í peningamálum vegna launahækkana sem samið var um fyrr á árinu. 1.9.2015 15:17 Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1.9.2015 12:42 Ríflega fjörutíu prósenta aukning í nýskráningu bíla það sem af er ári Sjötíu prósent aukning í ágústmánuði nú samanborið við ágúst 2014. 1.9.2015 12:37 Olíverð hefur hækkað um 25% Olíverð hefur hækkað töluvert á undanförnum dögum eftir að hafa náð lægðum í síðustu viku. 1.9.2015 11:42 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1.9.2015 11:00 Segja ríkisfjármál í góðum farvegi „Allar aðstæður eru ríkissjóði mjög hagstæðar nú um stundir og því enn og aftur sérstök ástæða til að vera á varðbergi.“ 1.9.2015 10:23 Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1.9.2015 10:00 Bæjarstjórnin fundar með stjórnendum Þórsbergs vegna uppsagna Stærsti vinnuveitandinn á Tálknafirði sagði í gær upp öllum 26 starfsmönnum sínum. 1.9.2015 07:10 Öllum 26 starfsmönnum Þórsbergs á Tálknafirði sagt upp Ákvörðun um uppsagnir er tekin „vegna versnandi rekstrarumhverfis útgerðar og bolfiskvinnslu“. 31.8.2015 17:31 Hagvöxtur á Indlandi dregst saman Áhyggjur eru af því að landsframleiðsla Indlands sé ofmetin samhliða hægari vexti í Kína. 31.8.2015 16:51 SS kaupir Hollt og Gott SS hefur keypt helmingshlut Auðhumlu í Hollt og Gott. 31.8.2015 16:02 H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31.8.2015 15:49 Hagnaður Fjörukrárinnar tuttugufaldast Afkoma Fjörukrárinnar batnar milli ára. 31.8.2015 13:09 Aflaverðmæti úr sjó eykst Heildarverðmæti afla úr sjó jókst um 7,5% yfir árstímabil 31.8.2015 10:58 Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á fimm milljarða La Tasca rekur 41 tapasstað á Bretlandi og var eitt sinn í eigu Robert Tchenguiz. 31.8.2015 10:50 Völundur Snær ákærður fyrir meiri háttar skattalagabrot Sakaður um að ekki staðið skil á virðisaukaskattskýrslu og og staðgreiðslu opinberra gjalda. 31.8.2015 10:29 Eik hagnast um 1,5 milljarða Hlutabréf í Eik hafa hækkað eftir að uppgjörið var kynnt. 31.8.2015 10:04 Eimskip hættir við smíði gámaskips í Kína Eimskip hefur lagt út 1.700 milljónir vegna smíðanna sem félagið vill nú fá endurgreitt auk vaxta. 31.8.2015 09:49 Dunkin´ Donuts opnar í Kringlunni Stefnt er að því að opna 16 Dunkin' Donuts staði hér á landi á næstu fimm árum. 31.8.2015 07:55 Stærsta fjós landsins á lengd við fótboltavöll Stærsta fjós Íslands rís nú á Mýrum við Hornafjörð. Kýrnar munu mjólka samtals yfir fimmþúsund lítra á dag. 30.8.2015 21:45 Kvótahafar halda áfram að senda kaldar kveðjur Oddviti Djúpavogs segir að meðan Alþingi breyti ekki leikreglunum muni handhafar fiskveiðikvótans halda áfram að senda kaldar kveðjur inn í byggðarlög með því að yfirgefa þau fyrirvaralaust. 29.8.2015 21:00 Bjóða flug frá Íslandi til London á fimm þúsund kall British Airways mum fljúga þrisvar í viku á milli London og Íslands frá og með október. 29.8.2015 20:24 Samkomuleg gert um kaup Skinneyjar-Þinganes á Auðbjörgu Skinney-Þinganes hf. á Höfn í Hornafirði hefur keypt öll hlutabréf í Auðbjörgu hf. á Þorlákshöfn. 29.8.2015 13:39 Stærstu sjávarútvegsfyrirtækin högnuðust um 22 milljarða í fyrra Samherji, Síldarvinnslan og HB Grandi segja horfur á uppsjávarmarkaði erfiðar í kjölfar innflutningsbanns Rússa en tugmilljarða fjárfestingar eru fram undan hjá fyrirtækjunum. 29.8.2015 07:00 Fyrsti byggingarkrani Öræfa í stærsta sveitahóteli Íslands Stærsta hótel í dreifbýli á Íslandi, yfir eitthundrað herbergja lúxushótel, rís nú á Hnappavöllum í Öræfum. 28.8.2015 21:15 Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28.8.2015 18:07 Búið að birta Björgólfi stefnuna Málsóknarfélagi sem höfðað hefur mál á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni gekk erfiðlega að birta honum stefnuna. 28.8.2015 17:42 Samherji hagnaðist um ellefu milljarða í fyrra Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir ærin verkefni framundan í markaðsvinnu vegna uppsjávarafurðum. 28.8.2015 14:23 Nam á Laugavegi alveg tilbúinn en má ekki opna "Ég hef aldrei heyrt um svona skilyrði áður,“ segir eigandi staðarins sem á þó hlut í tuttugu veitingastöðum. 28.8.2015 13:30 Vinsælustu íslensku vörumerkin á Facebook Flest vinsælu vörumerkin tengjast ferðaþjónstunni. 28.8.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2.9.2015 12:00
Ákærður fyrir að svíkja 50 milljónir króna undan skatti Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir meiri háttar brot gegn skatta –og bókhaldslögum. 2.9.2015 11:55
Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2.9.2015 11:53
Reitir kaupa Skútuvog 3 Áætlaðar leigutekjur af Skútuvogi 3 nema rúmlega 67 milljónum króna á ársgrundvelli. 2.9.2015 11:45
Markaðsmenn horfi meira til fjölmiðlafólks Heimurinn er að breytast hraðar en áður svo markaðsfólk þarf að bregðast við að sögn Luke Eid, sem stýrir neti stafrænnar miðlunar hjá TBWA. 2.9.2015 11:00
Kaffibarinn hagnaðist um 27 milljónir Mikil aukning varð í hagnaði Kaffibarsins milli ára. 2.9.2015 11:00
Sáttasemjari fái aukna ábyrgð Ákvarðanir stjórnmálamanna þurfa oft að snúast um meira en efnahagsmál, segir Ángel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar. 2.9.2015 10:00
Áfram er hundraða milljóna tap af rekstri Hörpu Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér miðað við óbreytt fasteignagjöld að sögn forstjóra Hörpu. 2.9.2015 10:00
Olíuverð rýkur upp: Búist við frekari hækkunum "Það að ætla að spá um olíuverð er eins og að spá um hvaða númer komi upp á rúllettu í Las Vegas,“ segir Ketill Sigurjónsson, Orkubloggari. 2.9.2015 09:00
Sitt hvað er orð og gjörðir Seðlabankinn hækkar vexti að sögn til að stemma stigu við vaxandi verðbólgu í kjölfar kjarasamninga. 2.9.2015 09:00
Kaupþing selur eign! Kaupþing seldi nú á dögunum hlut sinn í tapasveitingahúsakeðjunni La Tasca á ríflega 5 milljarða króna. 2.9.2015 08:30
World Class hagnast um hálfan milljarð World Class seldi líkamsræktarkort fyrir 1,8 milljarða króna á síðasta ári en aðrar tekjur voru mun minni. 2.9.2015 08:00
Una og Sæunn til fréttastofu 365 Una Sighvatsdóttir og Sæunn Gísladóttir hafa hafið störf á fréttastofu 365. 1.9.2015 19:02
HB Grandi með rúmlega 10 prósent alls aflamarks Fiskistofa hefur úthlutað 368.500 þorskígildistonnum fyrir komandi fiskveiðiár sem er 1.500 tonna aukning frá fyrra ári. 1.9.2015 18:22
Google breytir lógói sínu Skipt hefur verið um letur í lógóinu og þá eru litirnir á stöfunum aðeins ljósari en áður. 1.9.2015 16:25
OECD metur efnahagshorfur á Íslandi góðar Aðhald þarf þó í peningamálum vegna launahækkana sem samið var um fyrr á árinu. 1.9.2015 15:17
Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1.9.2015 12:42
Ríflega fjörutíu prósenta aukning í nýskráningu bíla það sem af er ári Sjötíu prósent aukning í ágústmánuði nú samanborið við ágúst 2014. 1.9.2015 12:37
Olíverð hefur hækkað um 25% Olíverð hefur hækkað töluvert á undanförnum dögum eftir að hafa náð lægðum í síðustu viku. 1.9.2015 11:42
Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1.9.2015 11:00
Segja ríkisfjármál í góðum farvegi „Allar aðstæður eru ríkissjóði mjög hagstæðar nú um stundir og því enn og aftur sérstök ástæða til að vera á varðbergi.“ 1.9.2015 10:23
Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1.9.2015 10:00
Bæjarstjórnin fundar með stjórnendum Þórsbergs vegna uppsagna Stærsti vinnuveitandinn á Tálknafirði sagði í gær upp öllum 26 starfsmönnum sínum. 1.9.2015 07:10
Öllum 26 starfsmönnum Þórsbergs á Tálknafirði sagt upp Ákvörðun um uppsagnir er tekin „vegna versnandi rekstrarumhverfis útgerðar og bolfiskvinnslu“. 31.8.2015 17:31
Hagvöxtur á Indlandi dregst saman Áhyggjur eru af því að landsframleiðsla Indlands sé ofmetin samhliða hægari vexti í Kína. 31.8.2015 16:51
H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31.8.2015 15:49
Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á fimm milljarða La Tasca rekur 41 tapasstað á Bretlandi og var eitt sinn í eigu Robert Tchenguiz. 31.8.2015 10:50
Völundur Snær ákærður fyrir meiri háttar skattalagabrot Sakaður um að ekki staðið skil á virðisaukaskattskýrslu og og staðgreiðslu opinberra gjalda. 31.8.2015 10:29
Eik hagnast um 1,5 milljarða Hlutabréf í Eik hafa hækkað eftir að uppgjörið var kynnt. 31.8.2015 10:04
Eimskip hættir við smíði gámaskips í Kína Eimskip hefur lagt út 1.700 milljónir vegna smíðanna sem félagið vill nú fá endurgreitt auk vaxta. 31.8.2015 09:49
Dunkin´ Donuts opnar í Kringlunni Stefnt er að því að opna 16 Dunkin' Donuts staði hér á landi á næstu fimm árum. 31.8.2015 07:55
Stærsta fjós landsins á lengd við fótboltavöll Stærsta fjós Íslands rís nú á Mýrum við Hornafjörð. Kýrnar munu mjólka samtals yfir fimmþúsund lítra á dag. 30.8.2015 21:45
Kvótahafar halda áfram að senda kaldar kveðjur Oddviti Djúpavogs segir að meðan Alþingi breyti ekki leikreglunum muni handhafar fiskveiðikvótans halda áfram að senda kaldar kveðjur inn í byggðarlög með því að yfirgefa þau fyrirvaralaust. 29.8.2015 21:00
Bjóða flug frá Íslandi til London á fimm þúsund kall British Airways mum fljúga þrisvar í viku á milli London og Íslands frá og með október. 29.8.2015 20:24
Samkomuleg gert um kaup Skinneyjar-Þinganes á Auðbjörgu Skinney-Þinganes hf. á Höfn í Hornafirði hefur keypt öll hlutabréf í Auðbjörgu hf. á Þorlákshöfn. 29.8.2015 13:39
Stærstu sjávarútvegsfyrirtækin högnuðust um 22 milljarða í fyrra Samherji, Síldarvinnslan og HB Grandi segja horfur á uppsjávarmarkaði erfiðar í kjölfar innflutningsbanns Rússa en tugmilljarða fjárfestingar eru fram undan hjá fyrirtækjunum. 29.8.2015 07:00
Fyrsti byggingarkrani Öræfa í stærsta sveitahóteli Íslands Stærsta hótel í dreifbýli á Íslandi, yfir eitthundrað herbergja lúxushótel, rís nú á Hnappavöllum í Öræfum. 28.8.2015 21:15
Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28.8.2015 18:07
Búið að birta Björgólfi stefnuna Málsóknarfélagi sem höfðað hefur mál á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni gekk erfiðlega að birta honum stefnuna. 28.8.2015 17:42
Samherji hagnaðist um ellefu milljarða í fyrra Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir ærin verkefni framundan í markaðsvinnu vegna uppsjávarafurðum. 28.8.2015 14:23
Nam á Laugavegi alveg tilbúinn en má ekki opna "Ég hef aldrei heyrt um svona skilyrði áður,“ segir eigandi staðarins sem á þó hlut í tuttugu veitingastöðum. 28.8.2015 13:30
Vinsælustu íslensku vörumerkin á Facebook Flest vinsælu vörumerkin tengjast ferðaþjónstunni. 28.8.2015 13:00