Bankastjóri Landsbankans ræddi við sparisjóðsfólk um samrunann Nadine Guðrún Yaghi skrifar 31. mars 2015 07:00 ,,Við upplýstum fundarmenn um breytta stöðu,“ segir Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans. VÍSIR/ÓSKAR.P.FRIÐRIKSSON Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, fór til Vestmannaeyja í gær ásamt nokkrum stjórnendum bankans og fundaði með starfsfólki fyrrum Sparisjóðs Vestmannaeyja, stærstu stofnfjárhöfum og stjórn hagsmunasamtaka eldri stofnfjárhluthafa. Fundurinn snerist um samruna Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja sem tók gildi í fyrradag. „Það voru margar spurningar og þetta voru góðar umræður,“ segir Steinþór og bætir við að ástæða fundarins hafi fyrst og fremst verið að sýna starfsfólki og stofnfjárhöfum Sparisjóðsins virðingu og upplýsa þau um stöðuna. Með samrunanum urðu allir starfsmenn sparisjóðsins starfsmenn Landsbankans. Landsbankinn tók þar með yfir allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. „Við gerðum grein fyrir atburðarás síðustu daga og upplýstum fundarmenn um breytta stöðu. Við munum svo fylgja þessu eftir með frekari upplýsingum til þeirra sem áttu Sparisjóðinn áður, sem nú eru hluthafar í bankanum,“ segir Steinþór. „Starfsmenn og stofnfjárhafar kunnu vel að meta að það væri upplýst en skilja ekki hvernig staða Sparisjóðsins hefur breyst.“ Fyrst um sinn verður starfsemi sparisjóðsins óbreytt. Þá eru netbankar aðgengilegir eins og verið hefur. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, fór til Vestmannaeyja í gær ásamt nokkrum stjórnendum bankans og fundaði með starfsfólki fyrrum Sparisjóðs Vestmannaeyja, stærstu stofnfjárhöfum og stjórn hagsmunasamtaka eldri stofnfjárhluthafa. Fundurinn snerist um samruna Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja sem tók gildi í fyrradag. „Það voru margar spurningar og þetta voru góðar umræður,“ segir Steinþór og bætir við að ástæða fundarins hafi fyrst og fremst verið að sýna starfsfólki og stofnfjárhöfum Sparisjóðsins virðingu og upplýsa þau um stöðuna. Með samrunanum urðu allir starfsmenn sparisjóðsins starfsmenn Landsbankans. Landsbankinn tók þar með yfir allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. „Við gerðum grein fyrir atburðarás síðustu daga og upplýstum fundarmenn um breytta stöðu. Við munum svo fylgja þessu eftir með frekari upplýsingum til þeirra sem áttu Sparisjóðinn áður, sem nú eru hluthafar í bankanum,“ segir Steinþór. „Starfsmenn og stofnfjárhafar kunnu vel að meta að það væri upplýst en skilja ekki hvernig staða Sparisjóðsins hefur breyst.“ Fyrst um sinn verður starfsemi sparisjóðsins óbreytt. Þá eru netbankar aðgengilegir eins og verið hefur.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent