Fleiri fréttir

Krefst svara um söluna á FIH

Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd Alþingis, vill fá að vita hvernig staðið var að öflun kauptilboða í FIH-bankann í Danmörku.

Flestir eiga hlut í Össuri og Sjóvá

Í lok síðasta árs voru rúmlega 21 þúsund hluthafar í íslensku félögunum þrettán sem skráð eru á Aðallista Kauphallarinnar og fjölgaði þeim um rúm 7% milli ára.

Verðtryggð lán betri en þau óverðtryggðu

Áhættan við verðtryggð lán er að lántakendur vita ekki hvort greiðslubyrðin breytist frá mánuði til mánaðar. Í sögulegu samhengi eru verðtryggðu lánin þó hagstæðari en þau óverðtryggðu, segir Breki Karlsson hjá Stofnun um fjármálalæsi.

Sigurjón einbeitir sér að Sprengisandi

Sigurjón M. Egilsson hefur látið af starfi fréttastjóra 365 að eigin ósk. Hann hyggst einbeita sér að þætti sínum Sprengisandi á Bylgjunni.

Gjaldþrotum fækkar enn

Gjaldþrotum hefur fækkað um 17 prósent en nýskráningum fjölgað um 5 prósent síðastliðið ár.

Traust þarf að ávinna sér

Bankastjóri Landsbankans lýsti þeirri skoðun sinni á ráðstefnu Fjármálaeftirlitsins að nauðsynlegt sé að byggja upp traust í þjóðfélaginu og traust snúist um heilindi. Svo greinir frá í Viðskiptablaðinu.

Finnst skemmtilegra að flytja mál í Hæstarétti

Hæstaréttarlögmaðurinn Eva Hrönn Jónsdóttir bættist nýlega í hóp starfsmanna Íslensku lögfræðistofunnar. Hún hefur starfað við lögmennsku í átta ár. Í frítímanum sinnir hún fjölskyldunni.

Þrjú þúsund seðlabankastjórar

Bandaríkin, Bretland, Noregur, Finnland, Danmörk og Svíþjóð. Allt eru þetta lönd sem láta sér nægja einn seðlabankastjóra. Sama gildir um Seðlabanka Evrópu, en þar hefur ekki verið talin ástæða til að skipa tvo meðreiðarsveina til aðstoðar Mario Draghi.

Sjá næstu 50 fréttir