Nær helmingur með yfir 500 þúsund krónur á mánuði ingvar haraldsson skrifar 31. mars 2015 09:25 Ríkisstarfsmenn eru að meðaltali á hærri heildarlaunum en starfsmenn á almennum vinnumarkaði samkvæmt launakönnun Hagstofunnar. vísir/valli Nær helmingur launafólks á Íslandi er með yfir 500 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun eða 48%. Þetta kemur fram í launakönnun Hagstofu Íslands. Flestir eru með á milli 300 og 500 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun eða 45%. Þá er 7% launafólks með undir 300 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun. Þá eru yfir 29% launafólks með á milli 500 og 700 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun og 19% með yfir 700 þúsund krónur á mánuði. Meðaltal heildarlauna var 555 þúsund krónur á mánuði, 619 þúsund hjá körlum og 486 þúsund hjá konum. Fleiri launamenn voru með laun undir meðaltali en yfir því, eða 63% launamanna. Þá voru 75% kvenna með heildarlaun undir meðaltali en rúmlega helmingur karla. Þetta skýrist meðal annars af því að það voru fleiri útgildi til hækkunar meðaltals en lækkunar, þar sem kjarasamningar tryggja ákveðin lágmarkskjör en kveða ekki á um hámarkskjör, segir í greiningu Hagstofunnar.Heildarlaun hærri hjá ríkisstarfsmönnum en á almennum vinnumarkaði Heildarlaun voru að meðaltali hærri hjá ríkisstarfsmönnum en á hjá þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði. Ríkisstarfsmenn fengu að meðaltali 603 þúsund krónur á mánuði en starfsmenn á almennum vinnumarkaði fengu að meðaltali 580 þúsund krónur á mánuði árið 2014 í heildarlaun. Heildarlaun starfsmanna sveitarfélaga voru 442 þúsund krónur. Þá voru heildarlaun kvenna að jafnaði lægri en karla og dreifing launa þeirra var minni en dreifing launa karla. Opinberir starfsmenn teljast starfsmenn sveitarfélaga og starfsmenn ríkisins sem fá greidd laun frá fjársýslu ríkisins. Aðrir teljast til almenns vinnumarkaðar. Hæstu launin voru í fjármála- og vátryggingastarfsemi Árið 2014 voru heildarlaun hæst í fjármála- og vátryggingastarfsemi en þar voru heildarlaun 763 þúsund krónur að meðaltali. Miðgildi heildarlauna var hins vegar hæst í veitum, eða 705 þúsund krónur, en dreifing launa þar er minni en í fjármálageiranum. Heildarlaun voru lægst í fræðslustarfsemi en þar voru þau 445 þúsund krónur að meðaltali og var það eina atvinnugreinin þar sem meðaltal heildarlauna náði ekki 500 þúsund krónum árið 2014. Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Nær helmingur launafólks á Íslandi er með yfir 500 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun eða 48%. Þetta kemur fram í launakönnun Hagstofu Íslands. Flestir eru með á milli 300 og 500 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun eða 45%. Þá er 7% launafólks með undir 300 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun. Þá eru yfir 29% launafólks með á milli 500 og 700 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun og 19% með yfir 700 þúsund krónur á mánuði. Meðaltal heildarlauna var 555 þúsund krónur á mánuði, 619 þúsund hjá körlum og 486 þúsund hjá konum. Fleiri launamenn voru með laun undir meðaltali en yfir því, eða 63% launamanna. Þá voru 75% kvenna með heildarlaun undir meðaltali en rúmlega helmingur karla. Þetta skýrist meðal annars af því að það voru fleiri útgildi til hækkunar meðaltals en lækkunar, þar sem kjarasamningar tryggja ákveðin lágmarkskjör en kveða ekki á um hámarkskjör, segir í greiningu Hagstofunnar.Heildarlaun hærri hjá ríkisstarfsmönnum en á almennum vinnumarkaði Heildarlaun voru að meðaltali hærri hjá ríkisstarfsmönnum en á hjá þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði. Ríkisstarfsmenn fengu að meðaltali 603 þúsund krónur á mánuði en starfsmenn á almennum vinnumarkaði fengu að meðaltali 580 þúsund krónur á mánuði árið 2014 í heildarlaun. Heildarlaun starfsmanna sveitarfélaga voru 442 þúsund krónur. Þá voru heildarlaun kvenna að jafnaði lægri en karla og dreifing launa þeirra var minni en dreifing launa karla. Opinberir starfsmenn teljast starfsmenn sveitarfélaga og starfsmenn ríkisins sem fá greidd laun frá fjársýslu ríkisins. Aðrir teljast til almenns vinnumarkaðar. Hæstu launin voru í fjármála- og vátryggingastarfsemi Árið 2014 voru heildarlaun hæst í fjármála- og vátryggingastarfsemi en þar voru heildarlaun 763 þúsund krónur að meðaltali. Miðgildi heildarlauna var hins vegar hæst í veitum, eða 705 þúsund krónur, en dreifing launa þar er minni en í fjármálageiranum. Heildarlaun voru lægst í fræðslustarfsemi en þar voru þau 445 þúsund krónur að meðaltali og var það eina atvinnugreinin þar sem meðaltal heildarlauna náði ekki 500 þúsund krónum árið 2014.
Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira