Hyggjast setja sjálfstýrðan fljúgandi bíl á markað ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 12:31 Hægt er að fella vængi flugvélarinnar aftur og aka þeim um hefðbundna vegi. mynd/aeromobil Tæknifyrirtækið AeroMobil vinnur nú að því að framleiða bifreið sem hægt er að fljúga. Stefnt er að því að farartækið komi út árið 2017. Juraj Vaculik, forstjóri AeroMobil, segir að bifreiðin fljúgandi verði eins og „Ferrari með vængi.“ Í kjölfarið hyggst fyrirtækið vinna að hönnun sjálfstýrðar fljúgandi bifreiðar. „Við þurfum aðra byltingu, byltingu í ferðahögun einstaklinga,“ sagði Vaculik á ráðstefnu í Austin í Texas um helgina. Vaculik segir tæknin fyrir sjálfstýrðar flugvélar vera til staðar. Vandinn elist í að færa hana yfir á bifreiðar. „Það eru þegar til kerfi sem lenda og taka á loft sjálfvirkt. Það er hægt að láta þessi kerfi vinna saman“, segir Vaculik í samtali við vefmiðilin Mashable.Fyrirtækið hefur unnið að útgáfu fljúgandi bíla um nokkurn tíma. Nýjasta frumgerð AeroMobil er sögð geta tekið af stað og lent á grasi og á flugbrautum. Hins vegar gæti verið talsvert flókið fyrir Aeromobil að koma bílnum í almenna sölu líkt og bent er á í frétt The Verge. Vaculik telur að í framtíðinni muni flugbílar geti tekið af stað á grasblettum við hraðbrautir og bensínstöðvar. Til þess þarf þó að sannfæra yfirvöld á hverjum stað að koma upp slíkri aðstöðu og að farartækin brjóti ekki bága við reglugerðir. Þá þyrftu ökumenn bifreiðanna þyrftu einnig að vera lærðir flugmenn. Ekki er búið að gefa út hvað farartækið eigi að kosta nákvæmlega en Vaculik telur að það muni kosta nokkur hundruð þúsund evrur. Umreiknað í íslenskar krónur mun hver flugbíll því kosta tugi milljóna. Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Tæknifyrirtækið AeroMobil vinnur nú að því að framleiða bifreið sem hægt er að fljúga. Stefnt er að því að farartækið komi út árið 2017. Juraj Vaculik, forstjóri AeroMobil, segir að bifreiðin fljúgandi verði eins og „Ferrari með vængi.“ Í kjölfarið hyggst fyrirtækið vinna að hönnun sjálfstýrðar fljúgandi bifreiðar. „Við þurfum aðra byltingu, byltingu í ferðahögun einstaklinga,“ sagði Vaculik á ráðstefnu í Austin í Texas um helgina. Vaculik segir tæknin fyrir sjálfstýrðar flugvélar vera til staðar. Vandinn elist í að færa hana yfir á bifreiðar. „Það eru þegar til kerfi sem lenda og taka á loft sjálfvirkt. Það er hægt að láta þessi kerfi vinna saman“, segir Vaculik í samtali við vefmiðilin Mashable.Fyrirtækið hefur unnið að útgáfu fljúgandi bíla um nokkurn tíma. Nýjasta frumgerð AeroMobil er sögð geta tekið af stað og lent á grasi og á flugbrautum. Hins vegar gæti verið talsvert flókið fyrir Aeromobil að koma bílnum í almenna sölu líkt og bent er á í frétt The Verge. Vaculik telur að í framtíðinni muni flugbílar geti tekið af stað á grasblettum við hraðbrautir og bensínstöðvar. Til þess þarf þó að sannfæra yfirvöld á hverjum stað að koma upp slíkri aðstöðu og að farartækin brjóti ekki bága við reglugerðir. Þá þyrftu ökumenn bifreiðanna þyrftu einnig að vera lærðir flugmenn. Ekki er búið að gefa út hvað farartækið eigi að kosta nákvæmlega en Vaculik telur að það muni kosta nokkur hundruð þúsund evrur. Umreiknað í íslenskar krónur mun hver flugbíll því kosta tugi milljóna.
Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira