Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 14:24 Hannes Smárason ásamt lögmönnum sínum í héraðsdómi í morgun. Vísir/GVA Björn Jónsson, fyrrum forstöðumaður einkabankaþjónustu Kaupþings í Lúxemborg, sagði við skýrslutöku hjá lögreglu í apríl 2013 að Hannes Smárason hljóti að hafa gefið fyrirmæli um að millifæra 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group til Fons. Þessa skýrslu staðfesti Björn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Bæði Björn og Eggert Hilmarsson, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Kaupþings í Lúxemborg, sögðu fyrir dómi í dag að einhvers konar skjal ætti að vera til innan bankans um það hver gaf fyrirmæli um millifærsluna. Slíkt skjal ætti að vera hljóðritað símtal, tölvupóstur eða fax. Fram kom hins vegar í máli saksóknara að ekkert skjal fannst við rannsókn málsins með fyrirmælum varðandi millifærsluna. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti"Ólíklegt að millifærslan hafi verið gerð fyrir mistök Verjandi Hannesar spurði Björn svo nánar út í ummæli hans við skýrslutöku hjá lögreglu um að fyrirmælin hafi komið frá Hannesi. Sagði Björn við skýrslutöku að fyrirmælin hefðu átt að koma frá honum þar sem bankinn hafi ekki getað tekið upp á því á sitt einsdæmi að millifæra féð. Hann kvaðst hins vegar ekki muna hvort að hann hafi tekið við þeim, eða einhver annar starfsmaður Kaupþings í Lúxemborg. Björn staðfesti þetta líka fyrir dómi. Þar sem ekkert skjal fannst um hver gaf fyrirmælin um millifærsluna var Björn spurður hvort hugsanlegt væri að mistök hafi átt sér stað við millifærsluna. Sagðist Björn telja það ákaflega ólíklegt. Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Björn Jónsson, fyrrum forstöðumaður einkabankaþjónustu Kaupþings í Lúxemborg, sagði við skýrslutöku hjá lögreglu í apríl 2013 að Hannes Smárason hljóti að hafa gefið fyrirmæli um að millifæra 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group til Fons. Þessa skýrslu staðfesti Björn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Bæði Björn og Eggert Hilmarsson, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Kaupþings í Lúxemborg, sögðu fyrir dómi í dag að einhvers konar skjal ætti að vera til innan bankans um það hver gaf fyrirmæli um millifærsluna. Slíkt skjal ætti að vera hljóðritað símtal, tölvupóstur eða fax. Fram kom hins vegar í máli saksóknara að ekkert skjal fannst við rannsókn málsins með fyrirmælum varðandi millifærsluna. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti"Ólíklegt að millifærslan hafi verið gerð fyrir mistök Verjandi Hannesar spurði Björn svo nánar út í ummæli hans við skýrslutöku hjá lögreglu um að fyrirmælin hafi komið frá Hannesi. Sagði Björn við skýrslutöku að fyrirmælin hefðu átt að koma frá honum þar sem bankinn hafi ekki getað tekið upp á því á sitt einsdæmi að millifæra féð. Hann kvaðst hins vegar ekki muna hvort að hann hafi tekið við þeim, eða einhver annar starfsmaður Kaupþings í Lúxemborg. Björn staðfesti þetta líka fyrir dómi. Þar sem ekkert skjal fannst um hver gaf fyrirmælin um millifærsluna var Björn spurður hvort hugsanlegt væri að mistök hafi átt sér stað við millifærsluna. Sagðist Björn telja það ákaflega ólíklegt.
Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58
Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13