Fleiri fréttir

Apple setur met í hagnaði

Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gefið út tölur yfir hagnað á fyrsta ársfjórðungi og er hann átján milljarðar bandaríkjadala.

Rússalánið var engin þjóðsaga

Færri komust að en vildu á fyrirlestur sem félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt héldu um nýjar heimildir um bankahrunið

Bláa lónið og Fáfnir gætu farið í Kauphöll Íslands

Hermann Þórisson, framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðsins Horns II, segir að menn verði að sýna aga í viðskiptum og halda verðvæntingum hóflegum. Hann telur að Bláa lónið og Fáfnir gætu orðið góðir kostir á markaði.

Níu prósent hækkun

Gengi bréfa í HB Granda hefur hækkað um tæplega níu prósent frá því á fimmtudagsmorgun. Í lok miðvikudagsins var gengi bréfa 36,15

Innspýting upp á 120 milljónir

iNýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) og Kaskur ehf., fjárfestingafélag í eigu Inga Guðjónssonar, hafa fjárfest í hugbúnaðarfyrirtækinu Kaptio fyrir um 120 milljónir króna.

Hannes Smárason fyrir dóm á morgun

Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanns og forstjóra FL Group, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun.

Ætla að bjóða ótakmarkað gagnamagn

Hringdu hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á ótakmarkað gagnamagn á öllum internet tengingum sínum frá og með deginum í dag.

Ætla að tryggja fólki umtalsverðan sparnað

365 hefur hafið innreið sína á farsímamarkað eftir sameininguna við Tal sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í desember. Í dag er kynnt ný ásýnd og þjónusta þar sem sagðir eru nýttir styrkleikar beggja fyrirtækja.

Rússland í ruslflokk

Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría.

Guru Pacino hluti af kynningarherferð

Guru Pacino Datum hélt sinn annan fyrirlestur á Íslandi í húsakynnum Hringdu að Ármúla 23 og uppljóstraði þar boðskap sinn um óendanleikann.

Telja engan grundvöll til samninga

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) afhenti í dag Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð vegna kjaraviðræðna framundan vegna 16 aðildarfélaga þess annarra en félaga innan Flóabandalagsins (Eflingar, Hlífar og VSFK). Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins.

Aukinn árangur íslensks atvinnulífs

"Við förum á fætur til að aðstoða fólk og fyrirtæki við að bæta frammistöðu með skemmtilegu og áhrifaríku umbreytingarferli.“

Gauti: „Útlitið hefur versnað á evrusvæðinu“

Gauti B. Eggertson, prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum, telur að evrusvæðið geti brotnað upp ef áform sem Evrópski Seðlabankinn kynnti á fimmtudag um stórfelld uppkaup á ríkisskuldabréfum, ná ekki markmiðum um að draga úr verðhjöðnun.

Stærstur hluti hagnaðar bankanna vegna endurmats á lánum

Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og baráttumaður fyrir hagsmunum heimilanna, segir að nýju bankarnir eigi enn eftir að skýra út meðhöndlun sína á afslætti sem þeir fengu á lánasöfnum frá hrunbönkunum. Marinó hefur yfirfarið gögn sem Víglundur Þorsteinsson aflaði. Hann segir ljóst að stærstur hluti hagnaðar nýju bankanna sé til kominn vegna endurmats á lánasöfnum.

Lán færð yfir með miklum afslætti en engin skýr svör gefin

Stofnefnahagsreikningar nýju bankanna, sem eru á meðal gagna sem Víglundur Þorsteinsson hefur sent Alþingi, sýna svart á hvítu að lánasöfn bankanna voru færð yfir í nýju bankana með miklum afslætti sem í sumum tilvikum nam upp undir 50 prósentum.

Tekur tíma að skila sér til neytenda

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að það muni taka nokkrar vikur áður en afnám sykurskattsins skilar sér til neytenda. Ný könnun sýnir að verðlag á sykraðri matvöru hefur tekið litlum breytingum til lækkunar þrátt fyrir að skatturinn hafi verið aflagður um síðustu áramót.

Sjá næstu 50 fréttir